Morgunblaðið - 02.02.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.02.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDÁGUR 2. FEBRÚAR 1991 Í1 Birgir Árnason hagfræðingur Guðmundur Haraidsson húsgagnabólstrari Gunnar Ingi Gunnarsson læknir Helgi Daníelsson yfirlögregluþjónn Jóhanna Sigurðardóttir félagsmólaráðherra og varaform. Alþýðuflokksins Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra og form. Alþýðuflokksins Jón Ármann Héðinsson forstjóri Magnús Jónsson veðurfræðingur Ragnheiður Daviðsdóttir ritstjóri Valgerður Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Þorlákur H. Helgason kennari og blaðamaður OPIÐ PROFKJOR ALÞÝÐUFLOKKSINS í REYKJAVÍK HELGINA 2. OG 3. FEBRÚAR Kosningarétt hafa þeir sem eru orðnir átján ára eða verða það 20. apríl 1991, eru ekki félagsbundnir í öðrum stjórnmálahreyfingum og eiga lögheimili í Reykjavík. Kjörstaðir: 1. Fyrir Breiðholtshverfi: GERÐUBERG 2. Fyrir öll önnur hverfi borgarinnar: ÁRMÚLASKÓLI (gegnt Hótel íslandi). Kjördagar: LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR OG SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR, báða dagana frá kl. 10.00 - 19.00. Þeir sem óska eftir aðstoð við að komast á kjörstað hafi samband í síma 29244 eða 15020. Allar nánari upplýsingar fást hjá skrifstofu flokksins í síma 29244.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.