Morgunblaðið - 02.02.1991, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1991
43
Styttist i
kjötkveðju-
hátíðina
Undirbúningur fyrir „karnev-
al“- hátíðina ár legu í Rio
de Janero í Brasilíu er í fullum
gangi. Þótt í mörg horn sé að
líta fer mest fyrir sambakennslu
fegurðardísanna sem jafnan ber
hvað mest á, því þótt Suður-
Ameríkumenn séu með samba-
taktinn í blóðinu, þá þarf að æfa
fjöldaatriði sem eru jafnan hin
stórfenglegustu og glæsi-
legustu. Og hér er ekki um eitt-
hvert nútimafyrirbæri að ræða,
öðru nær, karnivalið, eða kjöt-
kveðjuhátíðin, eins og fyrirbærið
hefur verið nefnt á íslensku, á
sér 500 ára sögu, allt aftur til-
þess er Portúgalir komu fyrst
til Suður-Ameríku.
Efnahagur flestra Suður-
Ameríkulanda er í molum, at-
vinnuleysi og fátækt gífurleg
vandamál og verðbólgan óðari
en óð. Talað er um að það eina
sem sé stöðugt og breytist aldr-
ei sé kjötkveðjuhátíðin. Og víst
er, að stjórnvöld í Brasilíu leggja
mikið upp úr hátíðinni, því það
er ekki nóg með að langþreyttur
almenningur lyfti af sér okinu
og skemmti sér konunglega,
heldur laðar hátíðin að urmul
efnaðra ferðamanna sem eyða
stórfé. Skuggahliðarnar eru
aldrei langt undan, glæpalýður
veður uppi og nærist á hinum
sömu ferðamönnum og í ofaná-
lag ná kynsjúkdómar sér hvergi
jafn hressilega á strik og hin
seinni ár hefur eyðni bæst á
þann myrka lista. Morð eru aldr-
ei tíðari og rán óteljandi. Drykkj-
uskapur og fíkniefnaneysla yfir-
gengileg.
En stemmningin er engu að
síður sérstök og stórfengleg og
senn líður að hátíðinni miklu sem
svo margir hlakka til af ótal og
ólíkum ástæðum.
Þjálfun dansmeyjanna í hóp-
atriðunum er mikil og ströng
og eru stúlkurnar mikið og
skrautlega klæddar eða létt-
klæddar svo sem sjá má hér.
Honda 91
Accord
Sedan
2,0 EX
Verð f rá 1.360 þúsund.
GREIÐSLUSKILNIÁLAR
FYRIR ALLA
WHONDA
VATNAGÖRÐUM 24 RVÍK., SÍMI 689900
Barnaskór Barnaföt
TILBODSDACAR
Hefjast I dag
30 - 50% afsláttur
af öllutn vörum í búðinnL
ÚLPUR, BUXUR, PEYSUR,
NÆRFÖT, SKÓR O.M.FL.
VANDAÐUR FATNAÐUR. FRÁBÆR VERÐ.
Opið laugard. M. lO00 - 1600
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS
X & z
BARNAFATAVERSLUN
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 6B, SÍMI 621682
PENINGAR
Phil Laut höfundur metsölubókarinnar "Peningar eru vinir þínir" kemur til landsins með
fyrirlestur og námskeið um þetta áhugaverða efni. ÞAÐ GETA ALLIR LÆRT AÐ AUKA
TEKJUR SINAR!
FYRIRLESTUR 7. Febrúar skipholti 33 (Tónabíó) frá kl. 19-21 Verð kr. 500
Miðasla hafin h já Betra Líf Liugávegi 66 einnig er selt við inngang.
NÁMSKEIÐ! 8. og 9. Febrúar. Petta er 12. klst. námskeið sem nýtist fyrir alla þá
sem vilja auka tekjur sínar, þroska sjálfan sig meira og minnka áhyggjur í lífinu.
Verð kr. 7.500 með öllu.
Hringdu strax og fáðu ókeypis upplýsingar um þetta einstaka námskeið!
LIFSAFL, SIMI: 622199
EUROCARD
rJÖLVI I 1 1 "■■■ ............... I VASA
Stóru Bókaveislu Fjölva lýkur á laugardag.
Er |>.nnlg framlMtgd um 1 daga. A alSaata vtrta alrcgnar tram f maar annara Mtanlcgar Ibackiir,
AldamStaaanan, MrndahAk dýranna, MagTMabAktn, Ace)ub*knr, jatfircl Tlnna- »r Artrikab«ktir
•em crn ujtpieldar, alftuata CtntSk tl lilentklr flakar »* t-undénabéklnnl o* mar*t flclra.
Móttðku getraunaseðla lýkur og á laugardaginn.
Gcyillcgur t|8MI hefur boriat •* altlr tá rarillaun acm rcrAa (cnd tmt io. fcbritar.
Teklð verður á mótl pðntunarseðlum Cram til 10. Cebrúar.
Sendlð þó pSntunarceftlana lem f jrret þri margt er að verða uppselt
^ F|8lvl og Vasa þakka Bllum talendlngum fr&beerar undirtektlr. ^mm—m—