Morgunblaðið - 02.02.1991, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1991
STiÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) **
Dómgreind hrútsins er áfram
eins og hún getur skörpust
orðið og það nýtist honum
til að ljúka ýmsum verkefn-
um sem tengjast starfi hans.
DYRAGLENS
HEVZBO, /ut'A É<3 FH HANA
í 'ANA&A þEGAE þö EZ. T
EÖ/NN A£> lESA HANA 7
\.rHÓN E&ÓEBÓKASAFN/NÚ-•
ÚrÚlNSr/Ml HENW& EEUÐ/NN.
GRETTIR
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið er bæði skapandi og
hagsýnt í dag og hefur þekk-
ingu til að samræma þessar
eigindir sínar. Því opnast
nýir möguleikar ti! tekjuöfl-
unar.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Nú væri rétt fyrir tvíburann
að leita áiits ráðgjafa sinna
í fjármálum. Fjölskylduum-
ræður bera árangur. í kvöld
verður hann í skapi til að
skemmta sér.
Krabbi
(21. júní - 22. júli) *“i0
Krabbanum gengur vel að
ljúka ýmsum verkefnum
heima við sem hann hefur
ýtt á undan sér. Hann fær
góðar undirtektir við skoðan-
ir sínar.
LjÓfl
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið finnur leiðir til að auka
tekjur sínar og bæta stöðuna.
Btjóstvitið gerir því kleift að
sigrast á öllu því sem það
tekur sér fyrir hendur í dag.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Meyjan er líkleg ti! að ná
góðum árangri í. dag. Hún
er á réttri leið og sigurinn
er skammt undan.
vöT
(23. sept. - 22. október)
Vogina langar til að sinna
pennavinum sínum núna.
Einbeitingarhæfileikar henn-
ar er í góðu lagi og hún nær
árangri á andlega sviðinu.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^$0
LJÓSKA
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páli
Arnarson
Fjögur hjörtu er eðlilegur
samningur á spil AV, en tapast
þó alltaf eins og legan er. Spilið
kom upp í síðustu lotu úrslita-
leiks Reykjavíkurmótsins:
Norður gefur; AV á hættu.
Vestur Norður + ÁD75 ▼ D106 ♦ K107 + 1054 Austur
♦ K82 ♦ 96
VÁ85 II ¥ K9732
♦ ÁD8 ♦ 93
+ Á863 Suður ♦ KD97
♦ G1043 ¥G4 ♦ G6542 *G2
í lokaða salnum sögðu Guð-
laugur R. Jóhannsson og Örn
Amþórsson í sveit VÍB hjarta-
geimið, sem fór óhjákvæmilega
einn niður. í opna salnum hleypti
Karl Sigurhjartarson fjöri í leik-
inn með því að opna á veiku
grandi í norður.
Vestur Norður Austur Suður
— 1 grand Pass Pass
Dobl Pass Pass 2 tíglar
Dobl Pass Pass Pass
Bjöm Eysteinsson í vestur
ákvað að halda refsivendinum á
lofCi, en eftir pass makkers við
upphaflegu dobli kom líka til
greina að skjóta á þijú grönd.
Sú ákvörðun hefði gefið góða
raun, því grandgeimið er
óhnekkjandi, en tígulbúturinn
er hins vegar við það að vinnast.
Bjöm kom út með spaðatvist
og Sævar Þorbjömsson í suður
fékk fyrsta slaginn heim á gosa.
Og spilaði tígli á tíuna. Nú varð
hann að komast aftur heim og
valdi að spila hjartadrottning-
unni úr blindum. Guðmundur
Hermannsson lagði kónginn á,
hélt slagnum, og spilaði áfram
spaða. Þar með gat vömin nælt
sér í 6. slaginn á spaðastungu.
í sýningarslagnum veltu
menn fyrir sér öðrum mögu-
leika. Ef Sævar spilar SMAU
hjarta á gosann, lendir Björn
inni á ásinum og verður þá að
spila SPAÐAKONGI! - ekki
smáum spaða, því þá kemst
Sævar inn á spaðatíu. Það hefði
verið skemmtilegra að sjá þá
vörn.
SKÁK
Sporðdrekinn á örvandi sam-
ræður við vin sinn og þær
vekja hann til umhugsunar.
Hann langar til að fá tíma
til eigin ráðstöfunar.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Bogmaðurinn fær góðar hug-
myndir í dag. Hann ræðir við
ýmsa áhrifaaðila í lífi sínu
og tekur þátt í félagsstarfi í
kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin er full trúnaðar-
trausts í dag og veit ná-
kvæmlega hvað hún ætlar
að gera á næstunni. Menn-
ingin höfðar sterkt ti! hennar
um þessar mundir.
SMÁFÓLK
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Einkaviðræður vatnsberans
lofa góðu fyrir hann fjár-
hagslega. Nú er lag að taka
mikilvægar ákvarðanir.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Nú getur alls konar misskiln-
ingur komið upp í lífi fisks-
ins. Hann ætti að snúa sér
til vina sinna, en í kvöld verð-
ur fjölskyldan númer eitt.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
- FOR 5ALE -
JOE OARAélOLA
AUT06RAPME0 BA5EBALL
Farðu og
spyrðu
hann ...
Er. Jhetta
strætóstoppi--
stöðin?
make ME
an offer.
TIL SOLU - Horna-
bolti áritaður af Joe
Garagiola GERIÐ
TILBOÐ
Allt sem ég á
er 10 senta pen-
ingur____fæ ég
skipt?
Áttu BiIIie Jean
King?
Umsjón Margeir
Pétursson
Á stórmótinu í Reggio Emilia
kom þessi staða upp í viðureign
sovézku stórmeistaranna Alex-
anders Beljavsky (2.640) og
Olegs Romanishin (2.610).
Hvítur lék síðast 29. g4 — g5?
29. - Rg6!, 30. gxf6 - Rxf4 (Nú
hefur runnið upp ljós fyrir Belj-
avsky. 31. fxg7+ er svarað með
31. — Hxg7 og hvítur stendur
sjálfur í skák! Hrókurinn á a7
hefur býsna mikil áhrif. Svartur
vinnur mikilvægt peð og skákina)
31. De3 - Rgh5, 32. Bdl -
Dxf6, 33. Bxh5 - Hg7+, 34.
Klil - Rxh5, 35. Hg2 - f4, 36.
Df3 - Hxg2, 37. Kxg2 - Dh4
og hvítur gafst upp.
Úrslitin í Reggio .urðu eftirfar-
andi. „Tomeo top 16“: 1. Karpov
7'A af 12, 2. Polugajevsky 7, 3.
Ehlvest 6'A, 4.-5. Ribli og M.
Gurevich 5‘A, 6.-7. Kamsky og
Andersson 5.
„Tomeo top 15“: 1. Ljubojevic
7 af 12, 2.-3. Vaganjan og Gulko
6'A, 4.-6. Romanishin, Beljavsky
og Epishin 6. 7. Portisch 4. ‘