Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1991
25
stílinn. Hún notar stórar fijálsar
sveiflur við ásetningu litarins, og
skefur hann síðan til eða rispar
eftir þörfum, þannig að áferðin
verður snögg og virðist oft ókláruð.
í teiknun notar hún litinn og rispun
í hann jöfnum höndum, og dýr og
manneskjur eru aðeins mótaðar
með grófri útlínuteiknun. Athyglis-
vert er að í fæstum myndunum
nýtir listakonan allan flöt. verksins
undir viðfangsefnið, heldur gerir
ramma utan um það á léreftinu;
stundum er ramminn nærri útjaðri
verksins, eins og í „Dýr“ (nr. 10),
en í öðrum tilvikum er viðfangs-
efnið rammað inn á miðju flatarins,
eins og í „Mynd“ (nr. 6), sem er
þá eiginlega um mynd innan mynd-
ar.
Oftar en ekki setja menn hugtak-
ið expressionismi í myndlist í sam-
band við átök og togstreitu hið
innra með listamanninum, sem
brýst fram á myndfletinum í
árekstrum lita og forma. Verk
Lísbetar í Nýhöfn samræmast lítt
slíkri alhæfingu, því að í þeim birt-
ist leikur og gleði, en ekki árekstr-
ar og alvara. Þetta virðist einmitt
veikleiki sýningarinnar, því að þó
að myndirnar á veggjunum séu
bjartar og ánægjulegar fyrir augað,
þá vantar þær þá innri spennu, sem
gerði þær eftirminnilegar og er
aðalsmerki hins besta í myndlist.
Sýning \Lísbetar Sveinsdóttur í
Nýhöfn stendur til 6. febrúar.
þjóð. Skrifa á þýsku, kunna smá-
vegis í frönsku og rússnesku:
LEander Priifer,
Ecksteinweg 4,
Berlin 1197,
D.D.R.
Fimmtug bresk kona vill skrifast
á við íslenska konu á sínu reki.
Áhugamálin eru m.a. pijónaskapur,
saumar, garðyrkja og fjölskyldan:
Mrs. M. V. Blackburn,
402 Trevelyan Drive,.
Westerhope,
Tyne/Wear NE5 4DH,
England.
Útsala
Mikil verðlækkun
Elísubúðin,
Skipholti 5.
Pennavinir
Frá Ghana skrifar 23 ára piltur
með áhuga á íþróttum, tónlist, söng,
matargerð og ferðalögum:
Lawrence O. Sarpong,
P. O. Box 1440,
Tema,
Ghana.
Austur-þýsk hjón um fimmtugt
vilja komast í samband við íslenska
fjölskyldu. Hann er rafmagnsverk-
fræðingur hún tónlistarkennari.
Hafa áhuga á að kynnast landi og
^ FjárhagsKORN 3.14^
> Fullkomnara og betra fjárhagsbókhald V*
Verð: 18.924,- m/vsk. Uppfærsla 2.500,-
Mest selda fjárhagsbókhaldið 1990
Höfum einnig viðskiptamannabókhald, lagerbókhald
sölukerfi, einfallt reikningakerfi og margt fleira.
/ Ath: 30 daga skilaréttur
Ármúla 38, 108 Reykjavík, Sími 91-689826
HEILSU (íb LINDIN
NÝBÝLAVEGI24 ^ SÍMI46460
Tilboð
• Líkamsmkt. Styrkjandi tœkjaleikfimi
fyrir kyrrsetufólk og byrjendur í 1 mán.
ásamt 10 tíma Ijósakorti.
Verð /vT. 4.000,-.
• Vantsgufa, nuddpottur.
• Nuddað alla virka daga samkv.
tímapöntunum.
UFSVERND
- LÍFTRYGCtING FYRIR ÁSTVINIÞÍNA,
LÍFFYRIR FYRIR ÞIG
Með Lífsvenid slærð þú tvær flugur í einu höggi. Þú getur
hlíft istvinum þínum við fjárhagslegum skakkaföllum, en
um leið ávaxtað þitt pund og safnað í varasjóð sem getur
komið að dijúgum nomm síðar á lífsleiðinni. Því Lífsvemd
er hvort tveggja líftrygging og hentug leið til spamaðar.
Þú kýst þér k'ftryggingu sem nemur þrernur
milljónum króna, svo dæmi i
tekið. Sú upphæð óskert
getur tryggt fjárhagsafkomu
istvina þinna við fráfall þitt.
Jafnframt sparar þú ákveðna
fjárhæð í hverjum mánuði. Tíminn vinnur með þér og
líftryggingin lækkar með hverju ári en að sama skapi vex
sjóðurinn þinn og dafnar.
Að endingu áttu auk verðbóta þrjár milljónir í
handraðanum, lífeyri sem þú getur sjálf ráðstafað að vild.
Framtíðin er í þínum höndum. Ávinningurinn er
öryggi, þitt eigið og þinna nánustu.
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF
HAFNARSTRÆTI 7. 101 REYKJAVÍK, S. (91) 28566
KRINGLUNNI 8-12,103 REYKJAVÍK, S. (91) 689700
RÁÐHÚSTORGI 3. 600 AKUREYRI S. (96) 11100
Sameínaóa
líftryggingarfélagió hf
Kringlunni 5 • 103 Reykjavík
Simi 91-692500
Eignaraðilar Sameinaða líftryggingarfélagsins eru:
©
TRYGGINGAMIDSTÖÐIN HE
AÐALSTRÆTI 6 101 REYKJAVIK SÍMl 91-26466
SJÓVÁSftvLMENNAR
Krinfílunni 5, aími 91-692500