Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 37
 __________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Eftir 6 umferðir í sveitakeppninni er sveit Helga Viborg enn efst. Staðan: HelgiViborg 118 Magnús Torfason 113 MagnúsAspelund 113 Valdimar Sveinsson 98 Sveitakeppnin verður spiluð áfram næsta fimmtudag. Bridsfélag Reykjavíkur Aðalsveitakeppni félagsins hófst sl. miðvikudag. Staða efstu tvær umferðir er: sveita eftir Sævar Þorbjörnsson 46 S. Ármann Magnússon 42 ROCHE 40 Samvinnuferðir 38 Tryggingamiðstöðin 38 Ómar Jónsson 36 Valur Sigurðsson 36 Bemódus Kristinsson 35 í þriðju umferð spila saman: Sævar — S. Ármann, ROCHE — Samvinnu- ferðir, Tryggingamiðstöðin — Ómara, Valur — Bemódus. í fjórðu umferð spila saman: Sævar — ROCHE, S. Ármann — Samvinnu- ferðjr, Tryggingamiðstöðin — Valur og Ómar — Bernódus. Bridsfélag Breiðfirðinga Síðastliðinn fimmtudag hófst 3ja kvölda hraðsveitakeppni. Mættu 17 sveitir til leiks og er staða efstu sveita þannig: Jörundur Þórðarson 639 ♦ ♦, V * Sigrún Pétursdóttir 635 Óskar Þór Þráinsson 615 Haukur Harðarson 611 Ólafur H. Ólafsson 592 Guðlaugur Sveinsson 589 Valgerður Eiríksdóttir 578 Elías R. Helgason 575 Bridsdeild Húnvetningafélagsins Nú er lokið 8 umferðum i í sveitakeppn- inni og er staða efstu sveita þessi: Kári Sigurjónsson 164 Þröstur Sveinsson 161 Ingi Agnarsson 139 Gunnar Birgisson 135 Hermann Jónsson 130 Lovísa Eyþórsdóttir 127 (og óspilaðan leik) Næstu tveir leikir verða spilaðir nk. miðvikudagskvöld og hefst fyrri leik- urinn stundvislega kl. 19.30. Spilað er í Húnabúð, Skeifunni 17, þriðju hæð. Símbréf Þeir sem vilja senda þættinum símbréf er það velkomið. Númerið er 69-11-81. Munið að láta ætíð föður- nöfn fylgja mannanöfnum. Það er ekkert leiðinlegra en að lesa fréttir félaganna þar sem föðumöfn vantar. ÚTSALA Karlmannaföt verð kr. 4.000-6.800,- Stakar buxur verð frá kr. 500-1.900,- Skyrtur verð frá kr. 1.000-2.000,- Peysur verð frá kr. 1.300-1.600,- Hattar verð frá kr. 600-1.600,- o.fl. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Þakkarávarp Vinum mínum, velunnurum og félögum þakka ég fyrir rœktarsemi og elskulegt viömót, sem leyndi sér ekki þegar ég minntist 60 ára_ afmœlis míns í „Café Rosenberg" 9. janúar sl. Ég þakka „kollegum" mínum í „músikinni“, þeim Arna Elvar, Steina Steingríms, Rúnari Georgs, Óðni Valdemars, Hornaflokki Kópavogs o.Jl. meö þvi aö rifja upp gömlu góðu lögin viö hljóÖfœrin. Ég þakka kveöjurn- ar, heillaóskirnar og allar góÖu gjajirnar. Ennfrem- ur flyt ég fornvini mínum, Steingrími St.Th. Sig- urössyni, rithöfundi og listmálara, þakkir fyrir röggsama veislustjórn. Finnbjörn Finnbjörnsson frá ísafirði. Kássbohrer Flexmobil árgerð 1983, í eigu björgunarsveit- ar Ingólfs í Reykjavík. Hér er um alhliða torfærubifreið að ræða sem einungis er ekin 1105 klst. Benz 352 dísil- vél ásamt túrbínu. Allt drifkerfi er vökvaknúið. Sæti fyrir 10 menn, toppgrind, spil og 250 lítra olíugeymar. SSB talstöð og 002 farsími fylgja ef um það er samið. Verðhugmynd 3.800.000,-. Frekari upplýsingar gefur Engelhart í síma 666633 eða 681480. MALVERKAUPPBOÐ 31. málverkauppboð Gallerí Borgar, haldið í samráði við Listmuna- uppboð Sigurðar Benediktssonar hf., verður haldið á Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 3. febrúar kl. 20.30. Myndirnar verða til sýnis í Gallerí Borg við Austurvöll í dag frá kl. 14:00 til kl. 18:00. Meðal verka sem boðin verða má nefna: 81. Jón Stefánsson Kristur og María. Olía á spjald. 40x30 cm. Ómerkt. 82. Grænlenskir listmunir Safn frá Austur Grænlandi. 22 stk. Safnað á árunum úr beini 1907-’75. Lágmarksboð 300.000,- 83. Jóhannes S. Kjarval Tússteikning. 68x69 cm. Merkt. 84. Erró Lakk á striga 1983. 50x38 cm. Merkt á baki. 85 Einar G. Baldvinsson Bátar í slipp. Olía 55x75 cm. Merkt. 86. Snorri Arinbjarnar Sjálfsmynd. Olía. 47x40 cm. Ómerkt. 87. Muggur Tröll. Svartkrít. 30x33 cm. Merkt. Landslag. Olía máluð með túbum. 51x75 cm. Merkt. Hvalfjörður. Olía 1905. 30x51 cm. Merkt. (Rammi eftir Þórar- in B.) Hrafnabjörg. Olía. 65x85 cm. Merkt. Landslag.(Borgarfjörður eystri). Olía. 34x57 cm. Merkt. Frostastaðaháls. Olía. Ca. 1935. 90x120 cm. Merkt. Héla á Arnarstapa. Vatnslitur 1S06. 44x70 cm. Merkt. Rigningaskúr á Hrafnabjörgum. Olía 1930.67x94 cm. Merkt. Þingvellir. Olía 81x100 cm. Merkt. 88. Jóhannes S. Kjarval 89. Þórarinn B. Þorláksson 90. Kristín Jónsdóttir 91. Jóhannes S. Kjarval 92. Finnur Jónsson 93. Ásgrímur Jónsson 94. Jóhannes S. Kjarval 95. Gunnlaugur Blöndal ATH. Utan skrár: Jón Stefánsson. Eiríksjökull. Olía á striga. Máluð um 1930. 55x75 cm. Merkt. Símar á uppboðsstað: 985-28173 og 985-28174. BOBG Pósthússtræti 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.