Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 27
ItlorgmiMafrift ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNU/U / // YSINGAR Héraðsráðunautur Búnaðarsamtök Vesturlands óska eftir hér- aðsráðunaut til starfa frá 1. júlí 1991. Megin- verkefni hans verður leiðbeiningar í naut- griparækt á Vesturlandi. Umsókn um starfið berist fyrir 1. mars nk. til formanns samtakanna, Bjarna Guðráðs- sonar, Nesi, 311 Borgarnesi, og veitir hann nánari upplýsingar í síma 93-51142. Búnaðarsamtök Vesturlands. .'§§ RÍKISSPÍTALAR Geðdeild Hjúkrunarstjóri Hjúkrunarstjóri óskast á 60% næturvakt. Um er að ræða fastar næturvaktir yfir þrem- urgeðdeildum á Landspítalalóð. Upplýsingar gefur Nanna Jónasdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 602600. Afgreiðsla Góð gluggatjaldaverslun miðsvæðis í borg- inni vill ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Um er að ræða hlutastörf frá kl. 13.00-18.00 og annan hvorn laugardag á veturna frá kl. 10.00-14.00. Stór verslun - góð vinnuað- staða. Tilvalið starf fyrir húsmæður á leið á vinnumarkaðinn. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „G - 8639“ fyrir 6. febrúar nk. Aukavinna Sumarstarf Stórt framleiðslufyrirtæki í Austurborginni vill ráða röskan starfskraft til starfa við pökk- un o.fl. Vinnutími til vors er á laugardögum eftir hádegi, 3-4 klst., (einnig gætu verið afleysingar einstaka sinnum að nóttu til). Viðkomandi þarf síðan að vinna fulla vinnu yfir sumarið (júní, júlí, ágúst). Vinnutími er þá að nóttu til, 3-4 klst., og á laugardögum eftir hádegi. Lágmarksaldur 20 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Aukavinna - 6837“, fyrir þriðju- dagskvöld. Saumastörf Vegna mikilla verkefna óskum við að ráða starfsfólk til ýmissa saumastarfa í saumasal okkar í MAX-húsinu í Skeifunni 15. Nánari upplýsingar gefur Sólbjört, verkstjóri. MAX Skeifunni 15, sími 685222. BJaðberar - ísafjörður Blaðberar óskast á Sólgötu, Hrannargötu, Mánagötu, Mjallargötu, Pólgötu og Mjógötu. Upplýsingar í síma 94-3527, Isafirði. Viðskiptafræðingur - viðskiptafræðinemi Fasteignasala í Reykjavík óskar eftir við- skiptafræðingi eða viðskiptafræðinema á fjórða ári í hlutastarf. Starfið felur í sér sölu- mennsku, ráðgjöf og aðstoð við samninga- gerð og krefst þess að viðkomandi geti starf- að sjálfstætt. Starfið er laust nú þegar. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 8. febrúar merktar: „F - 8830“. Sjúkrahúsið, Egilsstöðum: Hjúkrunarforstjóri Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfor- stjóra við sjúkrahúsið á Egilsstöðum frá 15. maí 1991 til 1. október 1992. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið starf í byrjun maí 1991. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérnám í stjórnun og starfsreynslu við stjórnunarstörf. Umsóknarfrestur er til 1. mars 1991. Upplýsingar gefa Einar Rafn, framkvæmda- stjóri, í síma 97-11073 og Helga, hjúkrunar- forstjóri, í síma 97-11631. Blaðamaður - ritstjóri Verktaka vantar í blaðamennsku og ritstjórn tímaritsins Bleikt & blátt. Stefna útgefanda er að tímaritið verði ferskt og lifandi upplýsingarit um kynlíf og þætti sem tengjast slíkri umræðu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „BB - 8825“ fyrir föstudaginn 8. febrúar. Ljósmyndarar - Bleikt & blátt Útgefendur tímaritsins Bleikt & blátt óska eftir að kaupa vandaðar erótískar Ijósmyndir til birtingar í tímaritinu. Allt myndefni sem við tökum til birtingar verður að hafa hlotið samþykki viðkomandi fyrirsætu. Ath! Myndefni má vera af fólki af báðum kynjum, þó ekki yngra en 18 ára. Vinsamlega sendið nöfn og/eða merkt sýnis- horn til auglýsingadeildar Mbl. í lokuðum umslögum merktum: „BB - 7440“ fyrirföstu- daginn 8. febrúar. Björt framtíð Aðstoðarverkefnisstjóri óskast til starfa við undirbúning og umsjón eins stærsta verkefn- is einkaaðila hér á landi. Verkefnið mun standa til ársins 1996. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu eða menntun á sviði viðskipta og byggingafram- kvæmda, hafi áhuga á sölu og markaðsmál- um og búi yfir góðri undirstöðuþekkingu á fjármálum. Viðkomandi þarf einnig að hafa frumkvæði til að bera og hafa gaman af því að leysa krefjandi verkefni. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mánu- daginn 11. febrúar nk. merkt: „D - 12597“. Heilsugæslustöðin og sjúkrahúsið Hvammstanga Eftirtaldar stöður eru auglýstar lausar til umsóknar: Staða læknis við Heilsugæslustöðina og sjúkrahúsið frá 1. júní nk. Staða læknis til afleysinga við Heilsugæslu- - stöðina og sjúkrahúsið í sumar. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina frá 1. júlí nk. Staða meinatæknis eða annars aðila sem getur annast rannsóknir undir eftirliti læknis, til afleysinga í tvo mánuði í sumar. Upplýsingar um störfin veita Þorvaldur (læknir), sími 95-12345 og 95-12484 og Guðmundur Haukur (framkvæmdastjóri), sími 95-12348 og 95-12393. Umsóknarfrestur um ofantaldar stöður er til 28. feb. nk. og skulu umsóknir sendar til undirritaðs. Framkvæmdastjóri. Prentsmiður óskast til starfa við skeytingu í prentsmiðj- unni Gutenberg hf. Upplýsingar á staðnum. Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, sími 687722. Við erum áfullu! Þess vegna vantar okkur fleiri góða sölumenn Reynsla er æskileg, en ekkert skilyrði. Við bjóðum sölumönnum okkar upp á námskeið. Við erum fyrirtæki í örum vexti og ef þú: - Vilt komast áfram. - Ert 20-35 ára. - Jákvæð(ur) og drífandi. - Getur ráðið tíma þínum sjálf(ur). - Hefur bíl og síma. -• Hefur góðan stuðning frá fjölskyldunni. - Hefur hreint sakavottorð. Hringdu þá og hafðu samband við Örn Árna- son, leiðbeinanda, í síma 653016 mánudag og þriðjudag milli kl. 11.00-16.30.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.