Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVII\II\IA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1991 29 Framtíðarstarf Sérhæft þjónustufyrirtæki óskar að ráða tvo starfsmenn. Umsækjendur þurfa að vera handlagnir, stundvísir, hafa bílpróf og vera á aldrinum 20-35 ára. Umsóknir ásamt meðmælum sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 7. febrúar nk. merktar: „E - 12597“. ŒrfTL-fTi SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS t^UrUJ UM ÁFENGISVANDAMÁUÐ Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa við sjúkrastöðina á Vogi. Um er að ræða áhugavert starf sem krefst sjálfstæðra vinnubragða. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér í hverju starfið er fólgið og þau kjör sem í boði eru, eru vinsamlega beðnir um að hafa samband við Jónu Dóru Kristinsdóttur, hjúkrunarfor- stjóra, í símum 676633 og 681615. Framtíðarstarf - fjármálastjórn - bókhald Traust innflutningsfyrirtæki, með verslunar- rekstur, óskar eftir að ráða starfsmann til að sjá um eftirfarandi: - Yfirumsjón fjármála. - Bókhald. - Fjárhagsáætlanir. Umsókn, ásarrít upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 9. febrúar merkt: „Fjár- málastjórn - 4210“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Akureyrarbær Dagvistin Holtakot auglýsir eftir matráðskonu í fullt starf. Æskilegt er að viðkomandi sé með menntun af matvælasviði eða sambærilega menntun. Ennfremur auglýsum við eftir fóstru í fullt starf. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar. Allar nánari upplýsingar um störfin veitirfor- stöðukona í síma 27081 alla virka daga frá kl. 9-12. Um kaup og kjör veitir starfsmanna- deild upplýsingar í síma 21000. Dagvistarfulltrúi. Ritari á endurskoð- unarskrifstofu Óskum eftir að ráða nú þegar ritara á endur- skoðu narskrifstof u. Starfið felst í vélritun, ritvinnslu, innslætti þókhaldsgagna ásamt öðrum ritarastörfum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé mjög leikinn í vélritun og á reiknivél auk þess að hafa reynslu af ritvinnslu. Bókhaldskunnátta æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 6. febrúar 1991. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Alleysmga- og radningaþionusta ' Lidsauki hf. W Skolavordustig ta - Wl Reykiavik Simi 6?WI:ift Kjalarneshreppur Við leikskólann Kátakot er laust hálfsdagsstarf við leikskólann (síðdegis). Upplýsingar gefur forstöðukona (Valdís) í símum 666039 og 666035. Símsmiður Símvirki Óskum að ráða símvirkja eða símsmið vanan uppsetningu á símkerfum. Upplýsingar veitir verkstjóri radíóverkstæðis, Sætúni 8. (Upplýsingar ekki gefnar í síma). íí ~~ Heimilistæki hf ~~ Laus störf Sölumaður (76) Innflutningsfyrirtæki sem rekur véla- og verkfæraverslun óskar að ráða sölumann til starfa sem fyrst. Reyklaus vinnustaður. Framtíðarstarf. Starfssvið: Ráðgjöf og sala í verslun, tilboðs- gerð ásamt sölu til viðskiptavina símleiðis. Við leitum að manni sem hefur góða ensku- kunnáttu, hefur til að bera söluhæfileika, tæknimenntun er æskileg en ekki skilyrði. Einhver tölvukunnátta áskilin. Aldur 30 ára og eldri. Skrifstofuumsjón (74) Þjónustufyrirtæki í þágu opinberra aðila óskar að ráða starfsmann til að annast bók- hald og fjármál fyrirtækisins. Hlutastarf. Við leitum að manni sem hefur góða þekk- ingu og reynslu af sambærilegu starfi. Við- skiptafræðimenntun æskileg. Bókari (36) Fjármálafyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða bókara til starfa sem fyrst. Sjálfstætt starf. Við leitum að manni með góða bókhalds- og tölvuþekkingu, starfsreynslu úr bókhalds- deild banka æskileg. Stúdentspróf aldur 25-40 ára. Reyklaus staður. Ritari (672) Þekkt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík leitar að ritara til fjölbreyttra starfa í markaðsdeild fyrirtækisins. Hér er um spennandi fram- tíðarstarf að ræða fyrir metnaðargjarnan rit- ara. Við leitum að ritara með góða tungumála- kunnáttu, töluverða leikni í notkun ritvinnslu, s.s. Word Perfect, Excel, Multiplan o.fl. Ritar- inn þarf að leysa hin ýmsu verkefni og hafa til að bera frumkvæði og getu til að starfa sjálfstætt. Æskilegur aldur 25-35 ára. Sendill (43) Inn- og útflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða sendil eftir hádegi (13-17) sem fyrst. Fyrirtækið leggur til bíl. Erilsamt starf sem hentar drífandi starfsmanni. Hárgreiðslusveinn óskast á litla stofu í ca 65% starf. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Getur byrjað eftir sam- komulagi. Upplýsingar í símum 71331 og 31755. Framkvæmdastjóri Átak hf. óskar eftir að ráða framkvæmda- stjóra til tveggja ára. Átak hf. er hlutafélag 40 fyrirtækja á Sauðárkróki um undirbúnings- athuganir og nýsköpun í atvinnumálum. Það er einnig verksvið framkvæmdastjóra. Áhersla er lögð á að framkvæmdastjóri hafi til að bera áhuga, atorku, frumkvæði og hald- góða reynslu og menntun. Umsóknir sendist fyrir 20. febrúar nk. til Átaks hf. pósthólf 101, 550 Sauðárkróki. Nánari upplýsingar gefa undirritaðir stjórnar- menn félagsins: Árni Ragnarsson í síma 95-35121. Einar Einarsson í síma 95-35000. Jón Örn Berndsen í síma 95-35050. Magnús Erlingsson í síma 95-35207. ÁTAK HF. Skrifstofumaður (15) Innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfsmanni til bókhalds- og fjármálastarfa. Góð undir- stöðumenntun og haldgóð starfsreynsla nauðsynleg. Tölvukunnátta. Áhersla er lögð á nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð. - Skrifstofumaður (72) Trésmiðja. í Mosfellsbæ óskar að ráða starfsmann sem fyrst. Starfssvið: Umsjón með bókhaldi, útskrift reikninga, greiðsla reikninga o.fl. Við leitum að manni með góða bókhalds- þekkingu og tölvukunnáttu. Æskilegur aldur 30-40 ára. Afgreiðslumaður (73) Húsgagnaverslun óskar að ráða afgreiðslu- mann sem fyrst á aldrinum 22-35 ára. Reynsla æskileg. Reyklaus vinnustaður. Útboðagerð og samskipti við verk- taka (55) Eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins í markaðsmálum óskar eftir starfsmanni í út- boðagerð og samskipti við verktáka, ásamt fleiri verkefni. Iðnrekstrarmenntun og/eða reynsla í prentiðnaði æskileg. Upplýsingar veita Katrín S. Óladóttir og Erna Guðmundsdóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðskomandi starfs. Hagva ngurhf w/ Grensásvegi 13 Reykjavík | Sími 83666 w' Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Sætúni 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.