Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP JMW ÍK SUNNUDAGUR !i. FBBRUAR 1991 -4E 1: Farðu ekki til El Kuhwet BBHI Leikrit mánaðaríns 1 £? 30 á Rás 1 er „Farðu At) ekki til E1 Kuhwet" eftir þýska leikritahöfundinn Giinther Eich. Þýðandi er Ás- laug Árnadóttir og leikstjóri Baldvin Halldórsson. í verkinu segir frá Mohallab kaupmanni frá Damaskus og þjóni hans Welid sem eru á heimleið með úlfaldalest sína úr verslunarleiðangri til Ind- lands. Kvöld nokkurt nálgast þeir bæinn E1 Kuhwet þar sem örlög þeirra eru ráðin. Leikendur eru: Róbert Amf- innsson, Helgi Skúlason, Ind- riði Waage, Þóra Friðriksdótt- ir, Jón Aðils, Helga Bac- hmann, Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Helga Valtýsdóttir, Valur Gíslason, Baldvin Halldórsson, Áslaug_ Árnadóttir og Jón Múli Ámason. Leikritið var fmmflutt í Útvarpinu árið 1960. spjallar viö fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 10.00 Úr bókahillunni. Endurtekinn þáttur Guðríöar Haraldsdóttur. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Lífið er leikur. Sunnudagsþáttur Eddu Björg- vinsdóttur leikkonu. 16.00 Ómur af Suöurnesjum. Grétar Miller leikur óskalög fyrir hlustendur. 19.00 Sunnudagstónar. Óperur, aríur og brot úr sinfónium gömlu meistaranna. 20.00 Sálartetrið og Á nótum vináttunnar (endur- teknir þættir). 21.00 Lifsspegill. í þessum þætti fjallar Ingólfur Guðbrandsson um atvik og endurminningar, til- finningar og trú. 22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds- dóttir. Þáttur um bækur og bókmenntir, rithöf- unda og útgefendur, strauma og stefnur. Lesið verður úr nýjum bókum og fjallað um þær á ein- faldan og auðskiljanlegan hátt. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 i bítið. Upplýsingar um veður, færð og leikin óskalög. 12.00Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Umsjón Elin Hirst. 12.10 Vikuskammtur. Ingi Hrafn Jónsson, Sigur- steinn Másson og Karl Garðarsson reifa mál lið- innar viku og fé til sin gesti í spjall. 13.00 Kristófer Helgason. Fylgst með þvi sem er að gerast i íþróttaheiminum og hlustendur tekn- ir tali. 17.00 Lífsaugað. Fræðandi þáttur. Umsjón: Þórhall- ur Guðmundsson. 17.17 Síðdegisfréttir. 19.00 Eyjólfur Kristjánsson. Tonlist. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliöin. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. EFFEMM FM 95,7 10.00 Péll Sævar Guöjónsson. Litið í blöðin og. spjallað við hlustendur. 13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Saman é sunnudegi. Tónlist og uppákomur. 18.00 Jóhann Jóhannsson. 22.00 Rólegheit i helgarlok. Anna Björk Birgisdóttir og Ágúst Héöinsson. Róleg tónlist. STJARNAN FM 102/104 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Sunnudagsmorgun. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Þáttur um allt það sem er að gerast I heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Friðleifsson. 18.00 Óskalög og kveðjur. Amar Albertsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Stjörnutónlist. 2.00 Næturpopp. -12.00 MS H.00 Kvennó. 16.00 FB 18.00 MR 20.00 MH 22.00 FG UTRAS FM 104,8 VINKLAR A TRÉ Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 IMú eða aldrei BBHH Kvikmyndin Nú eða aldrei (Touch & Go) er á dagskrá OO 15 Stöðvar 2 í kvöld. Bobby Barbato, sem leikinn er af Micha- “ ei Keaton, er íshokkístjarna og honum gengur allt í haginn en líf hans tekur miklum stakkaskiptum þegar hann hittir ellefu ára gamlan strák og móður hans. Strákurinn, sem heitir Louis, er með- limur í hverfisgengi sem reynir að ræna Bobby en honum tekst að klófesta snáðann og fer með hann til móðurinnar. Hún býður Bobby til kvöldverðar í þakklætisskyni. Þau fella hugi saman en Bobby vill þó ekki binda sig þar sem hann kann vel við fijálslegan lífsstíl sinn. Þegar Bobby er á keppnisferðalagi er vinkonu hans nauðgað og snýr hann þá til baka í þeim tilgangi að hafa upp á nauðgaranum. Leikstjóri er Robert Mandel. Maltin: ★ ★ 'A Sjónvarpið: Meistaragolf 14 — Jón Óskar Sólnes og Frímann Gunnlaugsson, framkvæmda- 00 stjóri Golfsambands íslands, eru að vanda á ferð með svip- myndir sínar frá bandarískum mótum atvinnumanna í golfí. Að þessu sinni verður sýnt frá hinu fræga paramóti JC Penney er fram fór í suður Flóríta í byrjun desember á sl. ári. Mótið var einkum athyglisvert fyrir þá sök að margar af sterkustu atvinnukylf- ingum kvenna tóku þar þátt og varð keppnin því hin tvísýnasta. Þeir félagar verða á sínum stað vikulega og stefna að því að sýna upptökur frá nýlegum mótum, allt að viku gömlum. Sjónvarpið: Stundin okkar ■■■ Stundin okkar er á sínum stað á dagskrá Sjónvarpsins í 18 00 kvöld. Fjöldi bréfa hefur borist alls staðar að af landinu, ÁO þar á meðal fjölmargar bögur og vísur af hinu margvísleg- asta tagi. í Póstkassanum munu þau Helga, Sóla, Búri og Ráðhildur gægjast í póstinn og gefa okkur sýnishom af ljóðagerðinni. Nú era úrslitin ráðin í Málvekagetrauninni og vinningshafamir, þau Stefán, Brynja og Þórunn, halda í Listasafn Islands ásamt Galdra karlinum, þar sem Rakel Pétursdóttir listfræðingur tekur á móti gestunum. í fyrrahaust kom hingað spænskur sirkus og þar kenni ýmissa kynlegra kvista. Þar á meðal var ein merkiskona sem nefndi sig Díönu og átti hún skrítin og skemmtileg dýr. Þeim kynnumst við nánar í stundinni á sunnudaginn. Að lytum bregður Stundin undir sig betri fætinum og heldur á kostulega sýningu Leikfélags Rangæinga á Hvolsvelli á einu vinsæl- asta leikriti norska höfundarins Thorbjörns Egners, nefnilega Kard- imommubænum. Umsjón Stundarinnar hefur Helga Steffensen en stjón upptöku annast Kristín Pálsdóttir. + Eiginmaóur minn og faðir, JÓHANN BRiEM listmálari, er látinn. Elín Briem, Katrin Briem, Ólöf Briem, Brynhildur Briem. K. HfcSTOÐ Tilkynning um hreyttan opnunartíma Frá og með 1. febrúar 1991 verða afgreiðslustaðir okkar opnir sem hér segir: DOMUS MEDICA, Egilsgötu 3, Reykjavík, frá kl. 12-17 alla daga, sími 626090. Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, frákl. 8-16 alla daga, sími 652885 og 651422. Samhliða þessum breytta opnunartíma færist aðal- þjónusta okkar á gervibrjóstum úr Hafnarfirði í DO- MUS MEDICA - þar mun Jónína Valtýsdóttir annast afgreiðslu og mátanir. sm hi„ DOMUS MEDICA, sími 626090. STOÐ llí., Trönuhrauni 6, sími 652885. Februartilboð á INSULU-PARKETI 16 mm EIK NATUR Gegnheilt Insúlu stafaparket frá Póllandi Hentar vel í skrautgólf Vorum einnig að fá soðið beyki á frábæru verði SUÐURLANDSBRAUT 4A, SÍMI 685758 inn m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.