Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ ÁUDACIUR 3. FEBRÚAR 1991 Til átaka reiðubúinn Viðskipta- og hagfræðingur með 10 ára starfsreynslu í stjórnun, gerð og hönnun á bókhaldskerfum, kennslu og ráðgjöf í hag- fræði og bókhaldi, óskar eftir starfi. Upplýsingar á kvöldin í síma 91-46037. Kerfisfræðingur Nýútskrifaður kerfisfræðingur frá Tölvuhá- skóla VÍ, óskar eftir framtíðarstarfi. Allt í kringum tölvur kemur til greina. Áhugasamir sendi inn tilboð á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Kerfi - 6766“ fyrir 13.02. Deildarstjóri — framkvæmdastjóri Maður um fertugt óskar eftir framtíðarstarfi. Hefur mjög mikla reynslu af alþjóðaviðskipt- um. Góð tungumálakunnátta. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „HB-44904“. Skrifstofustar Norræna húsið óskar eftir að ráða starfs- kraft á skrifstofu Norræna hússins. Viðkom- andi þarf að geta talað og skrifað eitt eða fleiri Norðurlandamál og hafa góða þekkingu á íslensku. Starfssviðið er almenn skrifstofustörf og símavarsla. Tölvukunnátta æskileg (Macin- tosh). Laun samkv. kjarasamningi starfs- manna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf auk meðmæla sendist Norræna húsinu v/Sæmundargötu, 101 Reykjavík, fyr- ir 9. febrúar nk. Nánari upplýsingar veitir Lars-Áke Engblom, forstjóri, og Margrét Guðmundsdóttir í síma 17030 kl. 9-16.30 mánud. til föstud. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. mars 1991. Norræna húsið. Framkvæmdastjóri Félagasamtök atvinnurekenda vilja ráða framkvæmdastjóra til starfa. Starfið er laust samkvæmt nánara samkomulagi. Starfssvið: Dagleg stjórnun skrifstofu, sam- skipti við félagsmenn, samningamál og koma fram opinberlega fyrir félagið. Leitað er að viðskiptafræðingi/lögfræðingi á 'aldrinum 30-40 ára, sem hefur inn- sýn/þekkingu á atvinnurekstri og þeim mála- flokkum er tengjast því. Reynsla í samninga- málum er æskileg. Viðkomandi þarf að geta tjáð sig vel, jafnt í ræðu sem riti. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 6. febrúar nk. GijdntTónsson RÁÐCJÖF RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TIARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Ungur maður óskar eftir plássi á sjó. Upplýsingar í síma 97-81471 í hádeginu og á kvöldin. Góð aukavinna Bókaforlagið Vaka-Helgafell óskar að ráða áhugasamt fólk til þess að annast lifandi kynningar- og sölustarf er tengist klúbbum þeim er fyrirtækið rekur. Hér er um að ræða verkefni sem unnin eru utan venjulegs vinnutíma og fer kynningin fram í síma. Þetta er því tilvalin aukavinna. Þeir sem hug hafa á þessu viðfangsefni eru beðnir að hafa samband við Helgu Þóru í síma 688300 á mánudag eða þriðjudag kl. 13-17 eða koma á skrifstofu okkar í Síðu- múla 6. Hér er aðeins um örfá störf að ræða og því best að láta heyra frá sér sem fyrst. VAKát HELGAFELL Siðumúla 6 * sími 688300 Atvinna óskast 34 ára byggingatæknifræðingur, með mikla starfsreynslu frá Svíþjóð, óskar eftir atvinnu. Annars konar störf koma til greina. Upplýsingar í síma 11889. Rannsóknamaður Rannsóknamaður óskast í tímabundið starf á Rannsóknadeild fisksjúkdóma, Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði á Keldum. Upplýsingar í síma 674700 frá kl. 9-12. Tæknifræðingur Verktakafyrirtæki úti á landi óskar að ráða tæknifræðing til starfa við mælingar, verk- stjórn og tilboðsgerð. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 6758“ fyrir 10. febrúar. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Lausar stöður Svæðisstjórn málefnafatlaðra í Reykjavík aug- lýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: Nýjar stöður 1. Forstöðumaður á nýtt sambýli fyrir fatlaða. 2. Deildarþroskaþjálfi til þess að leiðbeina og aðstoða fatlað fólk í íbúðum. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Svæðis- stjórnar í síma 621388. Á sambýli fyrir þroskahefta með geðræn vandamál 1. Deildarþroskaþjálfa í heila stöðu. 2. Meðferðafulltrúa í hlutastarf til afleysinga. 3. Sálfræðing í hlutastarf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 39516. Snyrtifræðingur óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Er með sveinspróf og góð meðmæli ef óskað er. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 6763“. WtÆkWÞA UGL ÝSINGA R TIL SOLU Hárgreiðslustofa til sölu í grónu hverfi. Óskir um nánari upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 8642“. Málverk - Asgrímur Til sölu er olíumálverk úr Borgarfirði eftir Ásgrím Jónsson. Stærð 80 x 100 cm. Verð 1,7 millj. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og upplýs- ingar á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Asgrímur - 3984“. Prentþjónsuta Til sölu allt er til þarf fyrir prentiðnaðinn. Reprómaster Agfa 2024 automatic, Krómalin laminator með litaborði, kópíubox (Berkey Ascor), stór tvöfaldur piöturammi (NuArk), Filmuframköllunarvél (Multiline), filmupönch, Ijósaborð o.fl. Selst á góðu verði. Upplýsingar í símum 688340 og 656185. Til sölu í miðbæ Akureyrar eignarlóð 743 fm ásamt tvílyftu timburhúsi 144 fm og einnar hæðar viðbyggingu 110 fm. Þeir, sem áhuga hafa á frekari upplýsingum, leggi inn nöfn sín og símanúmer á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Miðbær- 8826“ fyrir 15. febrúar. Grill - söluturn til leigu eða sölu á mjög góðum stað í Austur- bænum. Upplýsingar í símum 36862 og 45545. Byggingakrani - dráttarvél Byggingakrani GRUE BOILOT MP 40, hæð 19,3 m, lengd bómu 22 m, lyftigeta 850 kg á ystu bómu, til sölu. Einnig til sölu dráttarvél URSUS C362 - 81 ásamt 3ja tonna sturtuvagni. Upplýsingar í símum 98-11490 og 91. Skipalyftan hf., Vestmannaeyjum. Gullið tækifæri Til sölu matvöruverslun í kaupstað á Norður- landi. Verslunin er vel tækjum búin og mjög vel staðsett. Hentar vel fyrir samhenta fjöl- skyldu. Til greina kemur að taka einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu uppf kaupverðið. Þeir, sem hafa áhuga á að fá nánari upplýs- ingar, vinsamlegast leggið inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Góð kaup - 91 “. Til sölu Héðinsfrystitæki, 11 plötu - svartolíuhitari - mjölskilja - ísblásari - loðnuþurrdæla mono + Trader dieselvél á vagni + glussadæla. (Lítið notað). Karfaflökunarvél Baader 150. Saxby lyftari, lyftir 1800 kg í 5 metra hæð. Rafmótorar, ýmsar stærðir. Galvanseruð kör, opnanleg. 6tonn gufuketill. Niðurfærslu- gírar. Meitillinn hf., Þorlákshöfn, símar 98-33700 og 98-33701, Torfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.