Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.02.1991, Blaðsíða 42
IM0HGUNHUAÐ1D UTVARP/SJOIMVARP áu NNÚdIgUÉ 3. FEBRÚAR'1991 $2 5TÖÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsþáttur. 17.30 ► Dep- ill.Teikni- mynd. 17.35 ► Blöffarnir. Teíknimynd. 18.00 ► Hetj- urhimin- geimsins. Teiknimynd. 18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ►- Söngva- keppni Sjón- varpsins. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Simpson-fjölskyidan (5). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 21.05 ► Litróf (12). Fariðverðurí Nýlistasafnið. Myrkir músíkdagar verða kynntir, rætt við Atla Heimi Sveinsson. Kvikmyndasafn íslands heimsótt. 21.40 ► íþróttahornið. Fjallað um íþróttavið- burði helgarinnar. 22.00 ► Boðorðin(8). Pólskurmyndaflokkur. Aðalhlutverk Marcia Koscialkowska og Teresa Marczewska. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. 23.00 ► Eli- 23.30 ► Fréttirfrá SKY efufréttir. 23.10 ►- Þingsjá. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Dallas. Fram- 21.00 ► Ádagskrá. 22.10 ► Quincy. Léttur Fréttir. haldsþáttur. 21.15 ► Hættuspil. Breskurframhalds- spennuþáttur um glöggan þáttur um ósvífinn kaupsýslumann að nafni Stephen Crane. lækni. 23.00 ► Fjalakötturinn. Hugarvíl (Melancholia). David Keller er þýskur listgagnrýnandi. Þegar gamall vinur hans hringir í hann og krefst þess að hann standi við tuttugu ára gamlar pólitískar skoðanir sínar slær David til. Bönnuð börnum. 00.25 ► CNN: Bein útsending. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes ðrn Blan- don flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút varp og maletm liðandi stundar. - Hotfia Karlsdótt- ir. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafssen; 8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Bangsimon" eftir A.A. Mílne Guðný Ragnarsdóttir byrjar lestur þýðingar Helgu Valtýsdóttur. ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffínu Stoð 2; Hugarvfl ■■■■ Pjalakötturinn sýnir í kvöld kvikmyndina Hugarvíi (Melan- 9Q 00 eholia). Myndin segir frá þýskum listgagnrýnanda sem býr “ f London, David Keller. Líf hans hefur lengi stefnt niðurá- við, hann drekkur sífellt meira og er ósáttur við sjálfan sig og heim- inn. Gamall vinur hans hringir óvænt í hann og krefst þess að hann standi við tuttugu ára gamlar pólitískar skoðanir og gengst David inn á það. Honum er svo falið að myrða heriækni frá Chile sem von er á til ráðstefnu er haldin er í London. David samþykkir að taka þetta að sér og hefur undirbúning að tilræðinu. INNFL YTJENDUR! FRAMLEIDENDUR! Kaupum vörur eða tökum í umboóssölu BOLHOLTI 6, 105 REYKJAVÍK, SÍMI 679860 KVÖLDNÁMSKEIÐ HUGEFLI Hótel Loftleiöum Miövikud. 6. feb. kl. 19.00 Námskeiöiö byggir á nýjustu rannsóknum í dáleiðslu, djúpslökun, tónlistarlækningum og beitingu ímyndunarafisins. í SJÁLFSDÁLEIÐSLU Með sjáifsdáieiðslu getur þú m.a.: A Opnað aðgang að öflugustu hlut- um undirmeðvitundarinnar. A Hætt reykingum og ofáti. A Fyrirbyggt taugaspennu, kvíöa og áhyggjur. A Náð djúpri slökun og sofnað á nokkrum mínútum. A Auðveldað ákvaröanatöku og úrlausn vandamála. Rás 1: „Látið heiminn vera óskiljanlegan“ ■■■■ í dag verður á Rás 1 síðasti þáttu Gunnars Stefánssonar 1F: 03 um sænskumælandi ljóðskáld. Nefnist þátturinn „Látið -ID heiminn vera óskiljanlegan" og íjallar um sænska skáldið Werner Aspenström. Þátturinn verður einnig fluttur næsta fimmtu- dagskvöld kl. 22.30. Lesari er Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Aspenström er fæddur árið 1918 og ættaður úr Dölunum. Hann kom fram sem skáld á fimmta áratugnum, gaf út sigurbók sina Snölegend 1949. Síðan hafa komið margar bækur, einnig nokkar í óbundnu máli t.d. minningabókin Lækurinn (Bácken). Náttúran leik- ur mikið hlutverk í ljóðum hans og stíll hans hefur orðið tærar og bjartari með árunum. í þættinum heyrum við Aspenström fara með eitt ljóða sinna og lesnar verða þýðingar Hannesar Sigfússonar og Jóhanns Hjálmarssonar á skáldskap hans. og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Hinn kristni Kloðvík. Jón R. Hjálmarsson seg- ir frá Frönkum, Kloðvík konungi og uppþyggingu ríkis hans I Gallíu, er síðar nefndist Frankariki eða Frakkland. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur I sima 91-38 500. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. — Sinfónía númer 2 í D-dúr ópus 36 eftir Lud- wig van Beethoven. Fílharmóniusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. — „Ad astra" eftir Þorstein Hauksson. Sinfóniu hljómsveit íslands leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar. - Elegia ópus 4 nr. 1 eftir Leevi Madetoja Strengjasveit æskunnar i Helsinki leikur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. Armstrong , &'Í' $ v vy - V í, vs G jlL/ . .tp- NIÐURHENGD LOFT CMC korfi fyrir niöurhengd loft, er ur galvaniseruðum málmi og eldþolrö. CMC kerfi er auðvelt i uppsetningu og mjög sterkt. CMC kerfl er fest með stillanlegum upphengjum sem þola allt að 50 kg þunga CMC kerfi faest i mörgum gerðum bæði synilegt og falið og verðið er otrulega lágt. CMC kerfi er serstaklegá hannad Hringíö eltir fyrir loftpiótur frá Armstrong frekari upplysingum. & Þ. ÞORGRIMSSON & CO Ármúla 29 - Reykavík - sími 38640 HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarlregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins onn - Löggjöf um umhverfismál. Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- uröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísardóttir les eigin þýðingu 01) 14.30 „Prelude" eftir César Franck. Paul Crossley leikúr á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 „Látið heíminn vera óskiljanlegan". Þáttur um sænska skáldið Werner Aspenström. Um- sjón: Gunnar Stefánsson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) - Endurtekiö efni úr Leslampa laugardagsins. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi með Ingu Bjarnason. 16.40 Hvundagsrispa . 17.00 Fréttir, 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um ajlt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Strengjakvartett ópus 32c. eftir Pavo Heinin- en. Avanti kvartettinn leikur. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. Aðalstöðin: Fram að hádegi ■H Söngkonan Þuríður Sig- 900 urðardóttir hefur á hönd- um umsjón með morgun- útvarpi Aðalstöðvarinnar, frá klukkan níu til tólf alla virka daga. Þátturinn er með hefð- bundnu sniði, en hlustendur njóta þekkingar Þuríðar á tón- list og reynslu á því sviði, því sjáif hefur hún sungið inn á margar hljómplötur. Fastir liðir í þættinum eru heimilispakkinn, þar sem hún íjallar um allt það, sem kann að tengjast heimilinu og heimil- ishaldi, fær til sín morgungesti og klukkan tíu er á dagskrá verðlaunagetraun þar sem hlustendur eiga að þekkja einstakling eftir vísbendingum. Ekki má gleyma fróð- leikspistlum Heiðars Jónssonar, sem eru á dagskrá klukkan fimmtán mínútur yfir níu alla virka daga. Þá er að finna í þættinum fróðleik um ferðir og ferðalög. Þuríður var um langt skeið flugfreyja hjá Arnarflugi og hefur mikla reynslu á sviði ferðamála. Á föstudags- morgun mæta gjarnan í heimsókn til Þuríðar samstarfsmenn hennar. Námskeiðið verður haldið á hverju miðvikudagskvöldi í 4 vikur. Leiðbeinandi er Garðar Garðarsson. Skráning og nánari upplýsingar fást hjá Betra Líf. Sendum bækling ef óskað er. beuRA Lip S. 623336 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurffegnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Selma Júlíusdóttir tal- ar. 19.50 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn, (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum sem hljóðritaöir voru í Berlín í nóvember 1986. Itzhak Perlman leikur fiðlu með Fílharmóníusveit Berlinar verk eftir Ludwig van Beethoven; Daniel Barenboim stjórnar. — Rómansa í F-dúr ópus 50 og. - Fiðlukonsert í D-dúr ópus 61. 21.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.