Morgunblaðið - 08.02.1991, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1991
19.19 ► 19:19. 20.10 ► KæriJón(DearJohn). Bandarískur 21.25 ► Vandræði (Big Trouble). Það eru þeir Peter 22.55 ► Hrollur (The Creeping Flesh). Beinagrind lifnarvið
Fréttir. gamanmyndaflokkur um fráskilinn mann. Falk og Alan Arkin sem fara með aðalhlutverk þessarar og eru allir mennskir menn jarðarinnar i hættu. 1972. Strang-
20.35 ► MacGyver. Bandarískurframhalds- gamanmyndar er greinir frá tveimur tryggingasvika- lega bönnuð börnum.
þáttur. hröppum. 00.25 ► Milagro(The Milagro Beanfield War). Aðall.: ChristopherWalken, Sonja Braga. Leikstjóri: Robert Redford. 2.20 ► CNN: Bein útsending.
UTVARP
©
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes örn Blan-
don llytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarýt-
varp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdótt-
ír og Una Margrét Jónsdóttir.
7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður-
fregnir kl. 8.15.
8.32 Segðu mér sögu „Bangsimon" eftir A.A.
Milne Guðný Ragnarsdóttir les þýðingu Helgu
Valtýsdóttur (5)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssqjiat
10.00 Fréttir.H
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
- Klarinettukvintett K. 581 eftir Wolfgang Amad-
eus Mozart. Benny Goodman leikur á klarinettu
með Strengjakvartett Sinfóníuhljómsveitarinnar í
Boston.
- Sónata númer 1 i g-moll eftir Georg Philipp
Telemann. Time tríóið leikur ásamt Niels Henn-
ing Örsted-Þedersen sem leikur á kontraþassa
og Kaspar Winding á trommur.
— Fantasía og tveir skrúðdansar eftir Peter
Maxwell Davies. Hljómsveitin „The Fires of Lon-
don" leikur; Peter Maxwell Davies stjórnar. (Einn-
ig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti .)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 I dagsins önn - Þorrablót. Umsjón: Inga
Rósa Þórðardóttir (Frá Egilsstöðum.) (Einnig út-
varpað i næturutvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónfist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn". eftir Mary
Renault Ingunn Ásdisardóttir les eigin þýðingu
(15)
14.30 Ástarljóðavalsar ópus 52. eftir Johannes
Brahms. Irmgard Sefried, RaHi Kostia, Waldemar
Kmentt og Eberhard Wáchter syngja. Erik Werba
og Gúnther Weissenborn leika fjórhent á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt
um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um-
sjón: Jórunn Sigurðardóttir.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga
Hermannssonar.
16.40 Hvundagsrispa .
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnhéiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Tónlist á siðdegi .
— Tónlist úr óperunni „G’rfmudansleik" eftir Cad
Nielsen. Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins
leikur; Esa-Pekka Salonen stjórnar.
— Litil serenaða fyrir strengjasveit ópus 12 eftir
Lars Erik Larsson. Stokkhólms sinfóníettan leik-
ur; Esa-Pekka Salonen stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laugardag kl.
10.25.)
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá. •
TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal. Beint útvarp frá tónleikum
finnsku djasshljómsveitarinnar Uuden Musiikin
Orkestri - UMO í FÍH salnum Kynnir: Pétur Grét-
arsson.
KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18,18.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsíns.
Orðheldni'
A
Ymsir mætir menn hafa stungið
niður penna að undanfömu
og andæft innrás engilsaxnesku
sjónvarpsstöðvanna. Það er gott að
vita af stuðningi þessara manna við
íslenska tungu og menningu. Hér
í þáttarkorni er ekki rúm til að
ijalla um þessar vamargreinar ailar
saman en það er rétt að grípa niður
í greinaflokk Erlings Sigurðarsonar
íslenskukennara við Menntaskólann
á Akureyri sem hefur birst að und-
anförnu í Morgunblaðinu.
III. hluti
í þriðja hluta greinaflokksins
ávarpar Erlingur að venju Svavar
Gestsson menntamálaráðherra og
hefst ávarpið á þessum orðum;
Herra menntamálaráðherra. Eg hef
heyrt þig hafa mörg orð og fögur
um ný ákvæði í reglugerðinni, sem
þú settir 'stað þeirrar fimm ára
gömlu, um að „stefnt skuli að“ því
að helmingur sjónvarpsefnis stöðv-
anna hér á landi skuli vera á
íslensku. Þetta er göfugt markmið
en grátlegt og hlægilegt í senn fyr-
ir þá sem kannast við öll fögru
ákvæðin og markmiðin í mennta-
og menningarmálum og mörgum
öðrum málum, sem aldrei er réynt
að framkvæma. Slík orð eru mark-
laus vaðall þangað til framkvæmdin
sést, og er gjarnan borið við féleysi
þegar ekki verður af henni, því að
viljaleysi játa fáir á sig.
Já, það er „grátlegt og hlægi-
legt“ f senn að hér skuli þrífast
stjórnmálamenn á gylliboðum og
jafnvel á „minnisleysi". Hvernig
færi fyrir veitingamanni sem lofaði
ljúffengum mat en bæri svo gestum
hart brauð, þránað ket og sleppti
umsömdum eftirrétti? Slíkur veit-
ingamaður færi brátt á hausinn.
Þessa stundina er hins vegar heil
ríkisstjórn rekin á gylliboðum.
Þannig býr þjóðin við forsætisráð-
22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir
les 11. sálm.
22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úr Árdeg-
isútvarpi.)
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
itfc
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Upplýsingar
um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. - MorgunúWarpið heldur
áfram.
9.03 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir, Jóhanna Harð-
ardóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson, Jóhanna Harðardóttir og
Eva Ásrún Albertsdóttir. Hver myrti Sir Jeffrey
Smith? - Lausnin Sakamálagetraun Rásar 2
milli 14.00 og 15.00.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dags-
ins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf-
stein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan.
20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl.
02.00.)
22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn
verður endurfluttur aðfaranótt mánudags kl.
01.00.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
herra sem skiptir stöðugt um skoð-
un í sjónvarpinu. Einn daginn á að
bjarga Litháen með því að taka upp
fullt stjómmálasamband en þann
næsta er utanríkisráðherra sakaður
um bráðræði og tilfínningasemi
þegar viðskiptahagsmunum er ógn-
að. Og svo er blekið vart þomað á
„tímamótasamningum“ við launa-
menn er atvinnurekendur fá trygg-
ingu fyrir samningsrofi.
í ljósi þessa ástands þarf Erlingi
Sigurðarsyni og öðrum grandvörum
íslendingum ekki að koma á óvart
þótt menntamálaráðherra skipti um
skoðun á stríðstímum. Boð valds-
mannanna til þjóðarinnar eru þau
að það sé best að bera kápuna á
báðum öxlum vilji menn komast til
áhrifa. Það er aldrei að vita nema
styrkur úr gildum sjóði eða ráð-
herrabitlingur bíði á næsta leiti ef
menn taka þátt í skollaleiknum. Og
svo þegar loforð og eiðsvamar yfir-
lýsingar hafa verið sviknar þá birt-
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar
Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags.
2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn-
arsdóttur heldur áfram.
3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur-
tekinn frá sunnudagskvöldi.)
4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður-
fregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. -
Næturtónar Halda áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist i bland við spjall við gesti í morgun-
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds-
son.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er
þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest-
ur Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl.
11.30 Á ferð og flugi.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað i síðdegisþlað-
ið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30
Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. Kl.
16.15 Heiðar, heilpan og hamingjan (Endurtek-
ið).
16.30 Alalínan. Þáttur um áfengismál. Sérfræðingar
frá SÁÁsjá um þáttinn og sýara i sima 626060.
18.30 Tónaflóð Aðalstöðvarinnar.
20.00 Gullöldin (Endurtekinn þáttur).
ast ráðherrar í sjónvarpinu og tala
í föðurlegum tón tii þjóðarinnar.
íverki
íslenskri tungu og menningu
stafar ekki bara hætta af þessum
óheilindum heldur íslensku þjóðinni.
Samt er ágætt að íslenskukennarar
minni á loforð ráðherra mennta-
mála um að ... „stefnt skuli að“ því
að helmingur sjónvarpsefnis stöðv-
anna hér á landi skuli vera á
íslensku. Það ætlast ekki nokkur
maður til þess að ráðherrann standi
við þetta markmið. Þess vegna hefði
verið skynsamlegra að setja skýrara
og raunhæfara ákvæði um hlutfall
íslensks efnis í sjónvarpi. Ákvæði
sem var staðið við í verki þótt það
hljómaði ekki jafn glæsilega í skál-
arræðu.
Ólafur M.
Jóhannesson
22.00 Oskalög. Grétar Miller.
2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
ALFA
FM-102,9
FM 102,9
8.45 Morgunbæn.
10.00 Barnaþáttur. Kristín Hálfdánardóttir.
13.30 Alfa-fréttir
16.00 „Orð Guðs til þín" Jódís Konráðsdóttir.
19.00 Dagskrárlok.
/Lm
umaamEi
f FM 98.9
7.00 Eiríkur Jónsson. Morgunþátturinn.
9.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir frá fréttastofu kl. 9
11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Helgarstemming.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson. (þróttafréttir kl. 14.00, Val
týr Björn.
17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Kl. 17.17
Síðdegisfréttir.
18.30 Kvóldstemmning á Bylgjunni. Hafþór Freyr
Sigmundsson.
22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason.
3.00 Heimir Jónasson. Næturvakt.
FM#957
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ivar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
I gamla daga.
19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson á næturvakt.
3.00 Lúðvík Ásgeirsson.
FM 102 a- 104
FM102
7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag-
ur.
11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig
úrður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældapoppið.
20.00 islenski danslistinn. Dagskrárgerð: Ómar
Friðleifsson.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
3.00 Stjörnutónlist.
Fm 1048
16.00 FB
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.00 FÁ
20.00 MR
22.00 IR
24.00 FÁ - næturvakt til kl.4.