Morgunblaðið - 08.02.1991, Síða 29

Morgunblaðið - 08.02.1991, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 8. FEBRUAR 1991 29 AUGLYSINGAR NA UÐUNGARUPPBOÐ Vanefndauppboð á fasteigninni Laufskógum 9, Hveragerði, þingl. eigandi Svava Eiríks- dóttir og Örn Guðmundsson, en talin eign Guðríðar V. Kristjánsdótt- ur, ferfram á eigninni sjálfriföstudaginn 15, febrúar 1991, kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Uppboðshaldarinn i Árnessýstu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Lýsubergi 10, Þorlákshöfn, þingl. eig- andi Jón Hlíðar Kristjánsson, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 11. febrúar 1991 kl. 11.00. Lfþpboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf., Byggingasjóður ríkisins, Gjaldheimtan i Reykjavík, Jón Eiríksson hdl., Tryggingastofnun ríkis- ins, Jón Magnússon hrl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu, bæjarfógetinn á Selfossi. Hafnarfjörður Þjóðlegt hádegi Sjálfstæðisfélögin i Hafnarfirði efna til þjóðlegs hádegis í Sjálfstæðis- húsinu við Strandgötu laugardaginn 9. febrúar kl. 12.00. Þjóðlegir réttir og dagskráratriði. Sjálfstæðisfélögin. Hafnarfjörður Fjárhagsáætlun Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði boðar til opins fundar í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu mánudaginn 11. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 1991. Frummælandi: Jóhann G. Bergþórsson, bæjarfulltrúi. Fulltrúaráð og nefndafólk flokksins er sérstaklega hvatt til að mæta. Stjórn fulltrúaráðsins. Til sigurs með Sjálfstæðis- flokknum Sameiginlegur stjórnarfundur Leiknis FUS, Pat- reksfirði, og Félags ungra sjálfstæðis- manna á Tálknafirði verður haldinn í kvöld, föstudag 8. febrúar, kl. 20.30 í kaffistofu Odda hf. Gestir fundarins verða Davíð Stefánsson, formaður SUS, Þorgrímur Daníelsson og Steinþór Kristjánsson, formaður kjördæmissamtaka ungra sjálfstæð- ismanna á Vestfjörðum. Umræður verða um SUS-starfið og kom- andi kosningabaráttu. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. SUS, Leiknir og FUS Tálknafirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavfk, skiptaréttar Reykjavíkur, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Eimskips hf., ýmissa lögmanna, banka og stofnana, ferfram opinbert uppboð í uppboðssal Tollstjóra íTollhús- inu við Tryggvagötu (hafnarmegin), laugardaginn 9. febrúar 1991 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða ýmsar ótollaðar og upptækar vörur og bifreiðar, fjár- numdir og lögteknir munir, ýmsir munir úr dánar- og þrotabúum. Eftir kröfu Tollstjóra: BMV 520 árg. '82-83, tjaldvagn, mikið magn af bílavarahlutum innfl. Bílaborg hf., krókbifr. Scania 8000 kg. árg. 75, ruslagámar notaðir 7 stk., steinull, loki, Ijósaperur, snyrtivörur, vefnaðarvara, bækur, fatnaður, cover, net, 3 pl. sjálfsalar 8 stk., lampar, pappír, skipamálning, fuglafóður, pallar, varahl. í bifr., báta, gasgrill og varahl., Caces Tent 735 kg, 8 ctn. járn og byggingavör- ur, varahl. í farsíma, flúrskinnlampar, magnarar, skermar, tengi, út- varpstæki, kallkerfi, upptækar vörur og margt fleira. Eftir kröfu Eimskips hf: 1 kassi bílrúður, fatapressa, kapalrúllur, tæki notað til veiða með línu. Eftir kröfu skiptaréttar: Allskonar skrifstofubúnaður svo sem reikni- vélar, tölva, skjár, prentari, tölvuborð, skápar, hillur, skrifborð, skil- rúm, Ijósritunarvél, símtæki, telefaxtæki, allskonar varahlutir allt úr þb. Fjarskipti hf. og margt fleira úr ýmsum búum. Lögteknir og fjárn- umdir munir og áhöld, hljómtæki, húsgögn, sjónvarpstæki, allskonar húsmunir og tæki og margt fleira. Greiðsla við hamarshögg. Ávísan- ir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshald- ara eða gjaldkera. Uppboðshaldarinn i Reykjavík. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 12. febr. 1991 kl. 10.00 Bjarnastöðum, Ölfushreppi, þingl. eigandi Gunnar Þór Hjaltason. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, lögfræðingadeild og Byggingasjóður ríkisins. Heiðmörk 20 H, Hveragerði, þingl. eigandi Sigurður Kristmundsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun, Landsbanki Islands, lög- fræðingadeild og Jón Eiríksson hdl. Miðvikudaginn 13. febr. ’91 kl. 10.00 Önnur og síðari sala Heiðarbrún 8, Stokkseyri, þingl. eigandi Þórður Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins, Tryggingastofnun ríkis- ins og Jóhannes Ásgeirsson hdl. Skjálgi, Ölfushreppi, þingl. eigandi Aldís D. Elíasdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóöur ríkisins og Jón Magnússon hrl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F ísfirðingar Fundur verður í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á ísafiröi í Hafnar- stræti 12, 2. hæð, laugardaginn 9. febrúar nk. kl. 17.00. Fundarefni: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjórnin. Árshátíð Týs Félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi heldur árshátíð sína I Hamraborg 1, 3. hæð, þann 8. febrúar kl. 20.00. Gestur kvöldsins verður Dr. Gunnar Birgisson, 1. bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins i Kópavogi. , Týr. Blönduós Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Blönduóss verður haldinn sunnudaginn 10. febrúar nk. kl. 15.00 í Sjálfstæðishúsinu á Blönduósi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Gesir fundarins verða Pálmi Jónsson, alþingismaður, Vilhjálmur Egils- son og Hjálmar Jónsson. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér nýja félaga. Stjórnin. Dalvíkingar - Dalvíkingar Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 10. febrúar kl. 16.00 í Berg- þórshvoli. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Gestir fundarins verða Halldór Blöndal, alþingismaður, Tómas Ingi Olrich og Svanhildur Árnadóttir. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélag Dalvikur. Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi Almennur félagsfundur verður í félagi sjálf- stæðismanna í Háaleitishverfi í Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriðjudaginn 12. febrúar, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Gestur fundarins verður Friðrik Sophus- son, er ræðir undirbúning landsfundar og komandi Alþingiskosningar. 3. Önnur mál. Ræðunámskeið Stefnis FUS Ræðunámskeið Stefnis FUS hefst í dag, sunnudaginn 10. febrúar, kl. 15.00. Námskeiðiö stendur alls I fjóra daga 10., 12., 14. og 16. febrúar og kennt verður i Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Leiðbeinandi verður Guðmundur Ási Tryggvason og er námskeiðið öllum opið. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku timanlega til Valdimars i síma 53884. Stjórn Stefnis. ísafjörður Sjálfstæðisfélag ísfirðinga heldur almennan félagsfund laugardaginn 9. febrúar kl. 14.00 í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjórnin. Akranes - Báran Sjálfstæðiskvennafélagið Báran heldur fund í Sjálfstæðishúsinu, Heiðargerði 20, mánudaginn 11. febrúar kl. 20.30. A fundinum verða kjörnir fulltrúar á Landsfund Sjálfstæðisflokksins 7. 10. mars 1991. Gestur fundarins verður Anna Helgadóttir, kvensjúkdómalæknir. Konur eru hvattar til að mæta vel og taka með sér gesti. Nýir félagar velkomnir. Kaffiveitingar. Stjórnin. Ástand og horfur í málefnum launafólks Málfundafélagið Óðinn efnir á næstu vikum til spjallfunda um málefni launafólks með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik. Fundirnir verða í Óðinsherberg- inu í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæð, á laugardögum milli kl. 10.00 og 12.00. Þeir eru öllum opnir og er ungt launafólk sérstaklega hvatt til að mæta. Fyrsti fundurinn verður laugardaginn 9. febrúar. Gestur fundarins verður Geir H. Haarde, alþingismaður. Kaffi á könnunni. Stjórnin. Til sigurs með Sjálfstæðis- flokknum Sameiginlegur ^stjórnarfundur Fylk- is, F.U.S. á isafirði, Félags ungra sjálf- stæðismanna í Vestur-ísafjarðar- sýslu, og Mímis, F,U.S. i Norður-ísa- fjarðarsýslu, verður haldinn sunnudag- inn 10. febrúar nk. kl. 13.00 í Sjálfstæðishúsinu á isafirði. Gestir fundarins verða Davíð Stefánsson, formaður SUS, Þorgrímur Danielsson og Steinþór Kristj- ánsson, formaður kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna á Vestfjörðum. Umræður verða um SUS-starfið og komandi kosninga- baráttu. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. SUS, Fylkir, F.U.S. í V-isafjarðarsýslu og Mímir. ' Til sigurs með Sjálfstæðis- flokknum Sameiginlegur op- inn stjórnarfundur Varðar FUS, Akur- eyri og Garðars FUS, Ólafsfirði og Mjölnis, FUS, Húsavík, verður haldinn laugardag- inn 9. febrúar kl. 16.00 í Kaupangi við Mýrarveg. Gestir fundarisns verða Guðlaugur Þ. Þórðarson og Belinda Theriault, varaformenn SUS. Umræöur verða um SUS-starfið og komandi kosn- ingabaráttu. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. SUS. FÉLAGSLÍF l.O.O.F. 12 = 172288’/2 = F.L. St.St. 5991294 IX kl. 16.00 I.O.O.F. 1 = 172288'A = J VEGURINN r Krístió samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Samkoma fyrir ungt fólk í kvöld kl. 20.30. Jesús frelsar í dag. Verið velkomin. - NY-UNG KFUM & KFUK Samverur fyrir fólk á aldrinum 20-40 ára i Suðurhólum 35. Bænastund kl. 20.10. Samveran hefst kl. 20.30. Boðun í Banda- ríkjunum. Laufey Guðmunds- dóttir segir okkur af ferð sinni. Ungt fólk á öllum aldri velkomið. Frá Guöspeki- félaginu IngðHutrnti 22. ÁakrHtarafml Ganglera ar 38673. í kvöld kl. 21.00 flytur Karl Sig- urðsson erindi i húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á morgun, laugardag er opið hús frá kl. 15.00 til kl. 17.00 með stuttri fræðslu og umræðum kl. 15.30. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Frá Sátarrannsókna- félagi íslands Bresku miðlarnir, Iris Hall og Julia Griffith, starfa á vegum fé- lagsins dagana 15. febrúar til 1. mars. Nánari upplýsingar fást á skrif- stofu félagsins, Garðastræti 8, 2. hæð og I sima 18130. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.