Morgunblaðið - 08.02.1991, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1991
Minning:
Sigh vatur Bjarna-
son málarameistari
Fæddur 17. september 1911
Dáinn 29. janúar 1991
Ég ætla að minnast með nokkr-
um orðum elsku afa míns, sem nú
er látinn eftir mikil veikindi. Það
var mér mikið áfall að heyra að
hann væri dáinn, því þótt ég vissi
að hann væri mjög veikur, vildi
ég ekki trúa því að hann mundi
fara svo fljótt. Ég sá hann síðast
6. janúar, daginn sem ég fór aftur
út til náms, eftir að hafa eytt yndis-
legu jólafríi með honum og ömmu
í Heiðargerðinu. Þar var alltaf svo
gott að vera, svo mikill friður og
kærleikur á heimilinu.
Þótt hann væri mikið veikur
þegar ég var hjá honum, bar hann
sig vel, og var alltaf stutt í kátín-
una og hláturinn hjá honum. Hann
var svo lífsglaður og yndislegur
maður. Og alltaf var hann svo
góður við mig, vildi allt fyrir mig
gera, sem og alla sem voru í kring-
um hann.
Allar mínar bernskuminningar
tengjast honum afa mínum, en ég
ólst upp að miklu leyti hjá honum
og ömmu, og á ég ennþá mitt her-
bergi á heimili þeirra. Þau hjónin
voru mjög hamingjusöm og sam-
stillt og er missir ömmu minnar
mjög mikill.
Ég minnist þess hvernig ég gat
setið á hnjánum á afa á skrifstof-
unni hans og teiknað meðan hann
vann sín verk, og allar þessar
teikningar hefur hann geymt síðan
ég var þriggja ára. En hann var
mikill listamaður og þykir mér
mjög vænt um að eiga málverl;
eftir hann sem hann gaf mér. Það
var hans líf og yndi að teikna og
mála og eru þær ófáar myndirnar
sem han hefur gert. Hann var líka
mjög trúaður og las alltaf bænim-
Fæddur 20. desember 1911
Dáinn 31. janúar 1991
Einn af ágætustu samstarfs-
mönnum mínum í skipaiðnaðinum
var Jóhann Líndal Gíslason skipa-
smíðameistari, sém andaðist 31.
janúar sl. á St. Jósepsspítala í Hafn-
arfirði eftir langvarandi erfið veik-
indi.
Hann fæddist á Bíldudal 20. des-
ember 1911. Foreldrar hans voru
Gísli Jóhannsson skipasmiður, sem
í mörg ár rak skipasmíðastöð á
Bfldudal. Móðir hans var Leopoldína
Guðmundsdóttir frá Flatey á
Breiðafírði. Jóhann ólst upp í Flatey
til 15 ára aldurs, eftir það fór hann
til föður síns á Bfldudal og lauk þar
námi í skipasmíði og tók sveinspróf
1937, meistarabréf fékk hann 1945.
. Hann kvæntist Fjólu Símonar-
dóttur frá Vestmannaeyjum 1940.
Þau fluttu til Hafnarfjarðar 1945
og hóf Jóhann þá strax smíðar hjá
Skipasmíðastöðinni Dröfn hf. Þar
kynntist ég fyrst Jóhanni þegar við
unnum þar saman á síðari heims-
styijaldarárunum. Eftir að vinnan
dróst veruiega saman í skipaiðnaði
í stríðslok, fór hann að smíða litla
trillu í litlu plássi í herskála á Flata-
hrauni í Hafnarfírði. Þá kom okkur
saman um að taka herskálann á
leigu og hófum þar smíði á bæði
trillum og hringnótabátum, sem
fram að þessu höfðu að mestu ver-
ið fluttir inn.
Samstarfíð tókst strax ágætlega.
Jóhann var ákaflega ástundarsam-
ar fyrir mig á kvöldin þegar ég
var litil. En af þeim kunni hann
mikið og vildi helst kenna mér þær
allar.
Það eru svo margar góðar minn-
ingar sem koma upp í huga mér
þegar ég minnist afa míns, að það
er ótrúlegt að hugsa sér að núna
sé þetta allt búið. Mér þykir svo
ofsalega vænt um hann og mun
aldrei gleyma honum. Hann er og
verður alltaf minn elsku besti afí.
Ég kveð hann með miklum sökn-
uði en með þökk í hjarta fyrir að
hafa fengið að hafa hann fyrir afa
minn, og bið Guð um að blessa
hann um alla eilífð.
Guðlaug Jónsdóttir
Mig langar með fáeinum orðum
að minnast vinar míns, Sighvats
Bjarnasonar. Með honum er geng-
inn einn okkar virtasti málarameist-
ari.
Ég kynntist honum fyrst fyrir
um það bil 25 árum og hafa þau
kynni verið mér afskaplega ljúf öll
þessi ár, sérstaklega sá tími sem
ég vann hjá honum. Þegar talað
er um Sighvat og málningarvinnu
koma ótal minningar upp í hugann.
Virðing og vandvirkni var í fyrir-
rúmi í öllum hans verkum. Ég ætla
ekki að nefna nein sérstök verkefni
sem Sighvatur tók að sér og stjóm-
aði en þau voru mörg sem kröfðust
þess að ýtrustu fagmennsku væri
gætt.
Eftir að hafa lokið námi í málara-
iðn fór Sighvatur utan til Danmerk-
ur og Svíþjóðar og dvaldi þar við
störf og listnám í um áratug og var
sá tími honum jafnan nærtækur.
Hann málaði talsvert af málverkum
sem bera merki þess að þar fór lista-
maður. Mér eru sérstaklega minnis-
ur, traustur, prúður og þægilegur
í allri umgengni.
Verkefni jukust ótrúlega hratt
og gátum við fljótt farið að bæta
við okkur starfsmönnum og urðu
sumir þeirra meðeigendur í sam-
iagsfélaginu, sem við nefndum
Bátasmíðastöð Breiðfirðinga.
En verkstæðisplássið varð of
lítið. Fengum við svo byggingarlóð
við Hvaleyrartjörnina þar sem við
hófum verkstæðisbyggingu til
skipasmíði er varð svo Bátalón hf.
A þessum tíma varð Jóhann
nokkuð heilsuveill og bentu læknar
honum á að breyta um starf. Jó-
hann átti marga góða kunningja.
Einn þeirra rak umfangsmikla
heildsölu í Reykjavík og bauð hann
Jóhanni starf hjá sér, sem hann og
þáði. Á þessum árum var Jóhann
byijaður að smíða sér íbúðarhús við
Strandgötu í Hafnarfírði, sem þau
hjónin hafa búið í síðan. Hús þetta
ef engin smásmíði, þijár íbúðar-
hæðir. Um það leyti sem smíði íbúð-
arhússins lauk dó faðir hans. Við
skiptingu eigna úr dánarbúinu, kom
sá tækjabúnaður er tilheyrði skipa-
smíðastöð föður hans í hlut Jó-
hanns. Þennan tækjabúnað flutti
hann til Hafnarfjarðar og fór svo
að smíða verkstæðishús á Óseyri
og hóf þar bátasmíðar. Réð hann
til sín menn í vinnu og var með 5-6
menn þegar flest var.
• Hann hætti bátasmíðinni á árinu
1980 vegna vanheilsu, enda þá að
verða sjötugur. Þá var hann búinn
að smíða 44 báta súðbyrða og eru
stærstu bátarnir þilfarsbátar lO að
stæð nokkur skipti þegar Sighvatur
tók að sér að mála einkaíbúðir þar
sem gjarnan voru dýrindis málverk
á veggjum, þá var gaman að vera
með Sighvati, því þegar stund gafst
frá vinnunni voru þessar myndir
lesnar af sérstakri kunnáttu sem
unun var að fylgjast með.
Nú er komið að leiðarlokum í
bili. Ég vil þakka vini mínum sam-
fylgdina. Henni fylgdi jafnan hlýja,
traust og kærleikur sem gott er að
minnast. Jórunni, Kristínu, Sturlu,
Helgu og Guðlaugu bið ég góðan
guð að styrkja.
Blessuð sé minning Sighvats
Bjarnasonar.
Leiknir Jónsson
Látinn er í Reykjavík um aldur
fram hógvær og lítillátur Akurnes-
ingur, einn af fáum málurum sem
bar meistaratitil með réttu.
Mér er ljúft að minnast manns-
ins, góða drengsins, meistarans sem
alla tíð lét okkur sveinana og nem-
ana vandá hvert okkar verk sem
hann tók að sér.
Á árinu 1948 er ég hafði lokið
málaranámi á Akureyri varð ég
þeirrar gæfu aðnjótandi að starfa
undir leiðsögn Sighvats í þijú ár
tölu, 10-11 rúmlestir. Hinir voru
opnir bátar af ýmsum gerðum. Þar
á meðal 8 kappróðrarbátar. Auk
þess fékkst hann við viðgerðir á
bátum af ýmsum stærðum.
Jóhann var alltaf mjög vinsæll í
starfi og naut réttmætrar viður-
kenningar viðskiptamanna sinna
fyrir réttsýni og samviskusemi í
viðskiptum.
Eiginkona Jóhanns, Fjóla Símon-
ardóttir, reyndist honum traustur
lífsförunautur, sem bjó honum
myndar heimili.
Ágætur samstarfsmaður er nú
kvaddur með þökk í huga.
Við hjónin minnumst margra
ánægjulegra samverufunda, meðal
annars mjög ánægjulegrar ferðar
með þeim hjónum á skemmtiferða-
skipi til útlanda. Við biðjum honum
nú innilega velfamaðar á nýjum
vegum. Eftirlifandi konu hans,
Fjólu Símonardóttur, sendum við
eftir löng og góð kynni okkar inni-
legustu samúðarkveðjur.
Þorbergur Ólafsson
og þeim tíma var vel varið. Háskóli
í húsamálun sem fáum íslenskum
málurum gefst kostur á. Mér er nær
að halda að stór hópur málaranema
fari á mis við faglega skólun. Það
er, að skilja efni og athöfn. Fag-
maður er ekki bara nafnið eitt.
Ég er efins um að nokkur íslend-
ingur hvorki fyrr né síðar hafi búið
yfir eins mikilli þekkingu og hæfni
í málarafaginu og Sighvatur. En
því er verr, að kunnátta hans nýtt-
ist ekki sem skyldi. Reyndar starf-
aði hann í nokkur ár jafnhliða húsa-
málun sem kennari í Keflavík við
iðnskólann þar og í Reykjavík en
of seint og skemur en æskilegt
hefði verið.
Ég lýk þessum fáu orðum með
því að votta ekkju hans, börnum
og barnabörnum samúð mína og
minna.
Það er skarð fyrir skildi þegar
menn eins og Sighvatur falla frá,
en minning hans lifír .og rís.
Matthías Ólafsson, málari
Mig langar að minnast míns
ástkæra tengdaföður nokkrum
orðum. Sighvatur var fæddur og
uppalinn á Akranesi, sonur hjón-
anna Bjarna Gíslasonar og Helgu
Bjarnadóttur og var hann næst-
yngstur fjögurra systkina, átti
hann margar góðar minningar frá
æskuárunum sem hann sagði mér
frá á þessum alltof fáu árum sem
ég var þeirrar gæfu aðnjótandi að
fá að þekkja þennan yndislega
mann sem hann var. Sighvatur var
listhneigður mjög og fór hann út
til Kaupmannahafnar til áfram-
haldandi náms eftir að vera búinn
að læra húsamálun hér heima, þar
lagði hann stund á listmálun hjá
hinni konunglegu akademíu, átti
hann margar góðar minningar frá
þeim tíma er hann ásamt konu
sinni dvaldi þar á árunum 1936 til
1947.
23. desember 1939 gengu þau
Sighvatur og Jórunn Ármanns-
dóttir í hjónaband í Ráðhúsinu í
Kaupmannahöfn og lifðu þau í
hamingjusömu hjónabandi alla tíð.
Þeim hjónum varð þriggja barna
auðið, Kristín f. 14. júní 1946,
sjúkraliði við Borgarspítalann, gift
Pálmari Smára Gunnarssyni sem
starfar hjá lögreglunni í Reykjavík.
Sturla f. 18. nóvember 1947, arki-
tekt, búsettur í Hollandi, og Helga
f. 21. júní 1952, starfar á skrif-
stofu Borgarspítalans. Dóttir
Kristínar og Jóns Hjaltalíns Magn-
ússonar, Guðlaug, ólst upp með
móður sinni á heimili þeirra hjóna.
Sighvatur og Jórunn byggðu sér
mjög fallegt heimili nokkrum árum
eftir að þau komu heim, að Heiðar-
gerði 110 í Reykjavík þar sem
ávallt ríkti ást og friður og hefur
alltaf verið gott að koma þar.
Sighvatur var mjög kærleiksrík-
ur og lífsglaður maður og reyndi
alltaf að sjá jákvæðu hliðamar á
öllu, og allra vanda vildi hann
leysa.
Á starfsævi sinni kom hann víða
við í sambandi við húsamálun bæði
utan sem innan og var vandvirknin
ávallt í fyrirrúmi, meðal þeirra
verka var málun á og í Dómkirkj-
unni þar sem hann sá t.d. um alla
gyllingu og ber hún vott um vand-
virkni þessa listamanns sem hann
var og mun hún standa um ókom-
in ár. Því miður gat hann ekki
helgað sig sem skyldi listmálning-
unni sem hann hafði svo mikinn
áhuga á en þó eru þau mörg lista-
verkin og teikningámar sem til em
eftir hann og prýða heimili þeirra
hjóna og heimili barna þeirra og
skapa þau þá hlýju sem Sighvatur
hafði svo mikið af.
Fyrir nokkrum árum veiktist
Sighvatur og varð að láta af störf-
um sökum þess, en alltaf bar hann
sig vel þrátt fyrir veikindin, það
var ekki fyrr en síðustu vikuna sem
hann lifði að hann var rúmfastur
og fram undir það síðasta var hann
með bros á vör og gerði að gamni
sínu þó svo að hann vissi mætavel
hvert stefndi og ekki var langur
tími eftir.
Ég á margra góðra stunda að
minnast með mínum góða tengda-
föður og kveð ég hann með sökn-
uði en í þeirri vissu að hann er nú
í höndum algóðs guðs þess sem
hann bar ávallt svo mikla virðingu
fyrir því að trúaður maður var
hann mjög og nutu þess allir sem
í kringum hann voru. Þegar hann
var við störf í Dómkirkjunni þá
baðst hann ávallt fyrir áður en
starfsdagur hófst enda var honum
alltaf mjög hlýtt til Dómkirkjunnar
og á það vel við að hann skuli
kvaddur þar hinstu kveðju í dag.
Hafi minn elskaði tengdafaðir inni-
lega þökk fyrir allt sem hann gaf
mér í gegnum árin, ég mun alltaf
minnast ástúðar hans óg kærleika
í minn garð.
Ég bið algóðan guð að veita
Jórunni og börnum styrk í þeirra
miklu sorg.
Minningin um hann verður ljós
í lífí mínu.
Pálmar Smári Gunnarsson
Hinn 29. janúar síðastliðinn lést
á heimili sínu, Heiðargerði 110,
Sighvatur Bjamason, málara-
meistari, 79 ára að aldri. Hann
hafði um tíma átt við vanheilsu
að stríða og sýnt þótti að hveiju
stefndi. Dagur var að kveldi kom-
inn.
Sighvatur var fæddur á Akra-
nesi 17. september 1911 og átti
þar sín æskuár. foreldrar hans
voru Bjarni Gíslason smiður,
kenndur við Austurvelli, og kona
hans, Helga Sigríður Bjarnadóttir.
Voru þau hjón þekktir og virtir
borgarar á Akranesi. Bjarni og
Helga voru ættuð úr Borgarfirði
og stóðu að þeim traustir stofnar
myndar- og hagleiksfólks. Bjarni
var afar verkfær maður og fjölhæf-
ur og er talið að hann hafí fyrstur
manna sinnt húsamálun á Akra-
nesi. Sighvatur átti þijú systkini;
Bjama, málarameistara og fyrrum
organista á Akranesi, f. 1909,
búsettur á Akranesi, Gísla,
trésmíðameistara, f. 1910 en lést
árið 1963, og Ingibjörgu sem er
tvíburasystir Sighvats og er búsett
á Akranesi.
Sighvatur lauk hefðbundinni
skólagöngu á heimaslóðum. Árið
1931 hóf hann nám í málaraiðn
hjá Áma B. Sigurðssyni málara-
meistara á Akranesi. Síðan lá leið
hans í Iðnskólann í Reykjavík og
þaðan lauk hann burtfararprófi og
sveinsprófí 1935. Réttindi málara-
meistara fékk Sighvatur tíu árum
síðar.
Sighvatur var strax sem ungur
maður handgenginn teikningu og
málun enda bráðhagur og listrænn.
Eftir námið í Iðnskólanum hélt
hann, um miðjan 4. áratuginn, til
Danmerkur og Svíþjóðar til frekara
náms og starfs. Slíkt átti sér ekki
stað hversdagslega á þeim tíma.
Hann fyllti þá flokk metnaðarfullra
landa sem víkka vildu sjóndeildar-
hring sinn þrátt fyrir erfíðar að-
stæður í kjölfar kreppunnar miklu.
Af þessum ferðum er mikil saga
sem eigi hefur verið skráð til hlítar
og liggur því enn óbætt hjá garði.
Sighvatur stundaði nám við fag-
og listaskóla í Danmörku. Með-
fædd vinnusemi varð honum gott
veganesti. Hann vann til verðlauna
í faggreinum málara og sinnti í
vaxandi mæli frjálsri myndlist og
náði inntökuprófi við Kunstaka-
demiet í Kaupmannahöfn og
stundaði þar nám um tveggja ára
skeið til 1947.
Árið 1939 kvæntist Sighvatur
Jórunni Ármannsdóttur frá Akra-
nesi. Jórunn er dóttir Ármanns
Halldórssonar skipstjóra frá Hof-
teigi og konu hans, Margrétar
Sólveigar Sigurðardóttur.
Eftir 11 ára dvöl ytra flutti Sig-
hvatur heim ásamt konu sinni og
komungri dóttur. Því miður hög-
uðu örlögin því svo til að Sighvat-
ur sinnti eigi listmálun í þeim
mæli sem maður hefði vænst.
Kemur þar ef til vill margt til.
Ekki má gleyma að sem húsamál-
ari var hann með fjölþættari
menntun og kunnáttu en almennt
gerðist. Varla verða dregin skörp
skil á milli hæfileikamanna á þess-
um sviðum — og alls ekki þegar
litið er til lengri tíma og sagan
skoðuð. Þá sinntu menn húsa- og
Minning:
Jóhann L. Gíslason
skipasmíðameistari