Morgunblaðið - 08.02.1991, Side 34

Morgunblaðið - 08.02.1991, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn fær góðar fréttir sem varða ferðalag eða frístundaiðju. Hann verður að gæta þess að verða ekki of viðkvæmur. Naut (20. apríl - 20. maí) tffö Nautið stendur frammi fyrir ákveðnu vali í Qármálum. Það ætti að gæta þess að fara sparlega með fé og endur- skoða fjárfestingaráætlun sína. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn verður að beita allri þeir-ri lagni sem hann á til í því skyni að ráða fram úr ákveðnu vandamáli á vinnu- stað. Hann gleðst yfír þróun sem verður í sambandi hans við aðra manneskju á næst- unni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HHB Krabbinn ætti ekki að hafna hjáip sem honum býðst á vinnustað. Hagstæð þróun í viðskiptum aflar honum auk- inna tekna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið er bjartsýnt og stór- i huga í dag og hefur góð áhrif á þá sem það umgengst. Því hætti þó svolítið til að fara offari í skemmtanalífinu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þó að allt sé með felldu í flöl- skyldu meyjunnar í dag, finnst einhvetjum eins og hann sé skilinn eftir úti í kuld- V°g . (23. sept. - 22. október) Ef vogin særir tilfinningar einhvers án þess að ætla sér það á hún að bregðast skjótt við og gera yfirbót. Vinsældir hennar fara vaxandi. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) HiB Líkurnar á velgengni sporð- drekans í viðskiptum vaxa að miklum mun í dag og hann verður í sólskinsskapi. Hann verður þó að vera mjög varkár og hlýða dómgreind sinni. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) m Bogmaðurinn fær góðar frétt- ir frá ráðgjafa sínum í dag. Hann verður að muna að standa við loforð sem hann hefur gefíð einum fjölskyldu- meðlima. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Margt af því sem gerist á bak við tjöldin í dag kemur stein- geitinni vel fjárhagslega. Henni hættir stundum til að vera of sjálfsmeðvituð. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Dómgreindin getur brugðist vatnsberanum illa í dag. Hann tekur virkan þátt í félags- starfi á næstunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskinum bjóðast ný tækifæri til að komast áfram í lífinu, en hann er mjög vakandi fyr- ir tilfinningum annarra í dag. Stjörnuspána á aö lesa sem dægradv'ól. Spár af þessu tagi byggjastekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR ]/ILTÚ sm'asopa hJa ) Mé&,<3RETTlf2 J TOMMI OG JENNI LJOSKA ípETTA SMN 6EN6UP ■ Kla&a oflangt.'} 1 !!!»»! U!!!!l ■■ i j i — i KIPDniMAMn — r 1 ii — rtríUIIMMSMU ? 1 SMAFOLK Heldurðu að foreldrar elski í raun og veru krakka sem fær ekki „A“ í öllu? Auðvitað! Ég á við, af hverju geðjast hundum að fólki sem er ekki gott við þá? Eins og einhver sem tek- ur síðustu kökuna. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nokkur ár eru síðan hinn kunni barón og bridsspsilari, Von Zedtwitz, féll frá. Banda- ríkjamenn heiðra minningu greifans með því að spila sér- stakt mót í hans nafni, sveita- keppni með útsláttarformi. Einn af sigurvegurunum í ár, Jim Krekorian, sýnir hér afburða- góða spilamennsku í dobluðum bút. Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 63 ♦ ÁD52 ♦ KG9 ♦ K976 Vestur Austur ♦ ÁKD105 4 42 ♦ 4 ¥ K10983 ♦ D62 ♦ 43 ♦ DG54 ♦Á1082 Suður ♦ G987 ¥G76 ♦ Á10875 ♦ 3 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass Pass Dobl Páss Pass 2 tíglar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Útspil: tígultvistur. Margir Standard-spilarar líta fram hjá longum tígullit með veikt svar við laufopnun. Því svarar Krekorian fyrst á spaða, en flýr svo í tígulinn þegar vest- ur doblar. Útspilið er skynsamlegt, því vestur vill standa vörð um slag- ina sína á spaða. Krekorian átti fyrsta slag á tígulgosa blinds og spilaði spaða. Vestur tromp- aði aftur út. Krekorian tók slag- inn í borðinu og spilaði nú litlu hjarta að gosanum. Austur varð að dúkka og gos- inn átti slaginn. Aftur kom hjarta. Vestur henti réttilega laufi og ás blinds tók slaginn. Nú spilaði Krekorian spaða og þvingaði vestur til að trompa út í þriðja sinn. Þar með gat Krek- orian tekið trompin og spilað austri inn á hjarta í lokastöð- unni. Laufkóngurinn varð þann- ig 8. slagurinn. Það skemmtilega við þessa spilamennsku er að hver einasti mótleikur varnarinnar er þving- aður. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Nigel Short (2.635) fékk óska- byijun í áskorendaeinvíginu við Jonathan Speelman (2.610) í London. Speelman tefldi byijunina í fyrstu skákinni mjög illa með hvítu: Griinfeldsvörn, 1. de - Rf6,-2. c4 - g6, 3. Rc3 - d5, 4. Rf3 - Bg7, 5- Db3 - dxc4, 6. Dxc4 - 0-0, 7. e4 - Ra6, 8. b4?! - c6, 9. Hbl - Rc7, 10. h3 - Rb5!, 11. Rxb5 - cxb5, 12. Dc2. 12. - Rxe4!, 13. Bd3 (Eftir 13. Dxe4? - Bf5 fellur hvíti hrókurinn á bl og eftir 13. Bxb5 - Rd6, 14. Bd3 - Rf5 tapar hvítur einnig peði) 13. - Rd6, 14. 0-0 - Bf5 og með peð yfir og betri stöðu vann Short öruggan sigur. Staðan var þegar síðast fréttist jöfn, 3 'A-3 '/z. í Hollandi þurfti að framlengja um tvær skákir í einvígjunum Korchnoi-Short og Dolmatow- Jusupov. Hinn síðastnefndi jafnaði með miklum heppnissigri í átt- undu skákinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.