Morgunblaðið - 17.02.1991, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.02.1991, Blaðsíða 17
C 17 MORGUNBLAÐIÐ FJOLMIÐLAR SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1991 Ólafur M. Jóhannesson, liöfund- ur bókarinnar „Það er leikur að skrifa“. Ný kennslubók um greinaskrif og ritsmíðar: Markmiðið er að bókin komi að notum sem víðast ingar, íþróttalýsingar, kjallara- greinar, lesendabréf, forystugrein- ar og viðtöl. — En er ekki nóg til af bókum sem kenna ritgerðasmið? „Slíkar bækur finnast vissulega og eru hinar gagnlegustu enda mikils um vert að menn kunni að skrifa ritgerðir. En þetta er fyrsta bókin sem nær yfir svo til allar tegundir greinaskrifa. Það er von mín að hún hjálpi til við að gera íslenskukennsluna í skóiunum fjöl- breyttari og meira í takt við fjöl- miðlasamfélagið. “ Ólafur kvaðst hafa skipulagt námskeið í vor og næsta haust í tengslum við bókina: „Eg kalla þessi námskeið „Hagnýt greina- skrif“. Ég vil koma þessari þekk- ingu til sem flestra. Það eiga ekki að vera forréttindi sérfræðinga eða atvinnublaðamanna að rita í blöð og tímarit.“ MANSTll ÚTSÖLUNA OKKAR í FYRRA? - segir höfundurinn Ólafur M. Jóhannesson Skólavörðustíg 14 - Símar: 24 5 20 & 1 70 54 Markmiðið var að bókin kæmi að notum sem víðast í skólakerfinu og þjóðfélaginu. Þannig má segja að fyrri hluti bókarinnar ijalli al- mennt um uppbyggingu greina og fréttapistla, frágang og meiðyrða- löggjöf. í seinni hluta bókarinnar er fjallað nánar um ýmsar gerðir greinaskrifa svo sem gagnrýni, minningargreinar, fréttatilkynn- ATH SERSTAKT TILBOÐ SKIÐUM OG A SKIÐ AFATN AÐI!! FERMINGAR í NÁND!! f»r?!rrr>a*c^ LMGeaR Sportvöruverslunin FABHION ATHLETIC FOOTWÍAH DUNDUR ÚTSALAN HEFSTí FYRRAMÁLIÐ KL. 9.00 FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR!! SKÍÐAÚLPUR ÚRVALAFSKÓM JOGGINGGALLAR LEIKFIMIFATNAÐUR SUNDFATNAÐUR ~ halkueyðirinn Kemur í veg fyrtr halkumyndun Skemmir ekki skó, teppi, dúka eða parket Skaðlaus öllum gróðri Eyðileggur ekki lakk og undirvagn bíla Vinnur 8 sinnum hraðar en salt Pæst ó öllum bensínafgreiðslum og hjá ÍBESTAJ N Nybylavegi 18, sími 641988 ÓLAFUR M. Jóhannesson, sem um árabil liefur ritað um fjöl- miðla hér í Morgunblaðinu, hefur skrifað bók um ritun blaða- og tímaritsgreina er hann nefnir: „Það er leikur að skrifa". Ólaf- ur sagði í samtali við Morgunblaðið að tildrög þess að hann skrif- aði bókina væru þau að forsvarsmenn IÐNU, Iðnskólaútgáfunn- ar, hefðu komið að máli við sig sumarið 1988, en þeir voru að leita að manni sem hefði fengist við íslenskukennslu og blaða- mennsku. Ætlunin var að gefa út bók sem hentaði bæði fram- haldsskólunum, atvinnulífinu pg almenningi," sagði Ólafur. „Ég settist strax við tölvuna og hef unnið stöðugt að bókarsmíðinni þar til nú að gripurinn er fullbúinn og vonandi er nafnið við hæfi. DAGVIST BARNA Sérdeild Múlaborgar vantar þroskaþjálfa til starfa. Nánari upplýsingar veita forstöðumaður í síma 685154 og yfirdeildarþroskaþjálfi í síma 33617. / MITSUBISHI MOTORS m HEKLA LAUGAVEGI 174 SÍMI695500 AUÐVELDUR í ENDURSÖLU ÓDÝRÍ REKSTRI □ Handskiptur / Sjálfskiptur □ Aflstýri og veltistýrishjól □ Framdrif Verð írá kr. 722.880.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.