Morgunblaðið - 17.02.1991, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.02.1991, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1991 C 19 __________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsdeild Rangæinga Lokið er sveitakeppni deildarinnar með sigri sveitar Eiríks Helgasonar. Með honum spiluðu Árni Jónasson, Jón Sigtryggsson og Skafti Bjömsson. Lokaúrslit: Eiríkur Helgason 214 Daníel Halldórsson 205 Ingólfur Jónsson 204 Frændasveitin 185 Reynir Hólm 182 Þorsteinn Kristjánsson 182 Nk. miðvikudag hefst barómeter- tvímenningur. Skráning hjá Lofti, s. 36120. Spilað er í Ármúla 40,2. hæð. Bridsfélag Reykjavíkur Aðalsveitakeppni_ félagsins er nú hálfnuð. Sveit S. Ármanns Magnús- sonar sem var efst eftir síðasta spila- kvöld, fékk aðeins 12 stig og féll nið- ur í 6. sæti. Sveit Tryggingamiðstöðv- arinnar fékk fullt hús eðá 50 stig og fór úr 9. sæti í þriðja sæti. Staða efstu sveita er nú þessi: Sævar Þorbjörnsson 118 ValurSigurðsson 117 Tryggingamiðstöðin 113 Landsbréf 110 ÓmarJónsson 102 S. Ármann Magnússon 95 Hótel Esja 95 Hreinn Hreinsson 94 Verðbréfamarkaðuríslandsb. 93 Roche 92 í næstu umferð spila saman sveitir 1 og 2,'3 og 4, o.s.frv. Bridsfélag Akureyrar Farið er að síga á seinni hlutann í barometerkeppninni, lokið 22 umferð- um af 27. Líklegt er að tvö efstu pör- in beijist um efsta sætið en staðan er nú þessi: Magnús Aðalhjömss. - Gunnl. Guðmundss.260 Anton Haraldsson - Jakob Kristinsson 241 Pétur Guðjónsson — Stefán Ragnarsson 188 Reynir Helgason—Jón Sverrisson 176 Frímann Frímannss. — Grettir Frímannss. 119 Sverrir Þórisson - Sigurður Thorarensen 111 Sigfús Hreiðarsson — Ármann Helgason 107 SveinbjömJónsson—ÁrniBjamason 103 HaukurJónsson-HaukurHarðarson 98 Hermann Tómasson - Ásgeir Stefánsson 90 Bridsfélag Breiðfirðinga Hraðsveitakeppninni er lokið með sigri Jörundar Þórðarsonar. Lokastaða er þessi: Jörundur Þórðarson 1898 ★ Pitney Bowes- póstpökkun Mjög hentug fyrirtækjum, bæjarfélögum, stofnunum Brýtur blaðiö, setur í umslag og lokar því OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 • 105 Reykjavík Símar624631 /624699 Guðlaugur Sveinsson 1852 Óskar Þór Þráinsson 1829 Sigrún Pétursdóttir 1796 Haukur Harðarson 1765 Ingibjörg Halldórsdóttir 1762 Ólafur H. Ólafsson 1754 Elís R. Helgason 1749 Næsta fimmtudag hefst Baróm- eter-tvímenningur. Ákveðið hefur ver- ið að miða þátttökuíjolda við 56 pör og eru Jiegar skráð 40 pör. Skráning er hjá Isak í síma 32482. Frá Skagfirðingum, Reykjavík Útlit er fyrir hörkuspennandi keppni í aðalsveitakeppni deildarinnar. Eftir 4 umferðir er staða efstu sveita þessi: Sveit Lárusar Hermannssonar 72 SveitSigmarsJónssonar 72 Sveit Arnar Steingrímssonar 71 Fram-sveitin 71 Sveit Hjálmars Pálssonar 65 Sveit Rúnars Lárussonar 62 Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Hörkuátök eiga sér stað í aðal- sveitakeppni félagsins og er staða efstu sveita þessi eftir fjórar umferðir: Trésíld 85 Aðalsteinn Jónsson 83 Eskfirðingur 72 Haukur Björnsson 68 Úrslit 4. umferðar: Aðalst. Jónss. - Haukur Bjömss. 23:7 Eskfirðingur - Einar Þorvarðars. 25:0 Jóhann Þórarinss. - Bjöm Jónss. 25:4 Trésíld - Magnea Magnúsd. 22:8 Bridsdeild Barðstrendinga Nú er lokið 12 umferðum af 17 í aðalsveitakeppni deildarinnar. Staða efstu sveita er eftirfarandi: Leifur Kr. Johannesson 251 Þórarinn Árnason 250 Pétur Sigurðsson 214 Kristján Jóhannsson 205 Sigrún Jonsdóttir 193 Björn Árnason 191 Ragnar Björnsson 189 Þorsteinn Þorsteinsson 180 Sendlngin fíá erkomin STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN DAGVI8T BAKIVA Daoheimilið Laugaborg við Leirulæk vantar stuðningsaðila eftir hádegi. Upplýsingar veita Anna María, forstöðumaður, í síma 31325 og Einar, sálfræðingur, í síma 27277. RANNSÓKNASTÖÐ SKÓGRÆKTAR RÍKISINS BÆNDUR - LANDEIGENDUR Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá óskar eftir landi til tilraunagróðursetninga. Landið þarf að vera frjósamt (t.d. tún eða framræst mýri) og að lágmarki samfelldir 5 hektarar. Rannsóknastöðin hyggst nota landið til aspartil- rauna og mun kosta gróðursetningu og umhirðu að fullu á meðan á tilraunatíma stendur. Að þeim tíma liðnum mun landeigandi fá þann skóg, sem upp kann að vaxa, til fullrar eignar. Hlutur landeigenda í skógræktinni yrði að veita Rannsókna- stöðinni afnot af landinu meðan á tilraunatíma stendur (5-15 ár). Einnig sæi landeigandi um að friða landið fyrir búpeningi á tilraunatima. Vinsamlegast hafið samband við Árna Bragason, forstöðu- mann Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins, I s. 91-666014. Framhaldsskólamót í brids á Sauðárkróki Sauöárkróki. Bridsmót framhaldsskólanna var haldið í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki, laugardaginn 9. febrúar. Þátt tóku ellefu sveitir, tvær frá Verslunarskóla íslands, tvær frá Menntaskólanum á Akureyri, tvær frá Menntaskólanum á Laugarvatni, tvær frá Fjölbrautaskólanum á Sauð- árkróki, ein sveit frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, Menntaskólanum á ísafírði og Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Spilað var eftir Monrad- kerfi og var mótsstjóri Jón Örn Berndsen. Allt frá því er þessi keppni hófst hefur A-keppnislið Menntaskólans á Laugarvatni verið ósigrað, en.nú brá svo við, að Laugvetningar urðu að láta sér lynda annað sætið, eftir að hafa látið í minni pokann fyrir A-sveit Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki, en vinna síðan í innbyrðisviðureign í keppni um 2.-3. sætið við A-sveit MA. A-sveit FÁS hlaut 111 stig og 1. sætið, en í 2. sæti varð síðan A-sveit ML með 86 stig og í 3. sæti varð A-sveit MA, einnig með 86 stig. Sigursveit Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki skipuðu: Ólafur Jónsson, Steinar Jónsson, Jón Sindri Tryggva- son, Jónas Birgisson, Lárus Gunnars- son og Sigurður Gunnarsson, en þess má einnig geta að þeir Ólafur og Stein- ar Jónssynir eru í bridslandsliði ís- lands 25 ára og yngri. Sigurvegarar í framhaldsskólamót- inu hlutu farandbikar sem gefinn er af Islandsbanka, en önnur verðlaun voru öll gefin af Nemendafélagi Fjöl- brautaskólans á Sauðárkróki. BB TILBOÐ ÓSKAST í B.M.W. 318 IS, árgerð ’91 (ekinn 300 mílur) og Ford Econoline F-250, Superwagon, árgerð '84. Ennfremur óskast tilboð í Mercedes Benz 2626/32 malarbifreið, árgerð ’78 og aðrar bifreiðar, er verða sýndará Grensásvegi 9 þriðjudaginn 19. febrúarkl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. Sala varnarliðseigna fltagiiiilFljifeÍP Góóan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.