Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    242526272812
    3456789

Morgunblaðið - 17.02.1991, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.02.1991, Blaðsíða 23
 M0RGUNB1.ÁÐÍÐ SUNNÚDAGUR 17. FRBRÚAR 1991 't - §3 BMHÖII) SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA PASSAÐ UPP Á STARFIÐ UMI S BELUSIII CHARLES GRODIN ÞEIR GERÐU TOPPMTNDIRNAR DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS OG SILVER STREAK. ÞETTA ERU ÞEIR MAZURSKY OG HILLER SEM ERU HÉR MÆTTIR AFTUR MEÐ ÞESSA STÓR- KOSTLEGU GRÍNMYND SEM VARÐ STRAX GEYSIVINSÆL ERLENDIS. ÞEIR FÉLAGAR JAMES BELUSHI OG CHARLES GRODIN ERU HREINT ÓBORGANLEGIR I TAKING CARE OE BUSINESS. EIN AF TOPPGRÍNMYNDUM 1991. TOPPGRÍNMYND SEM KEMUR ÖLLUM í DÚNDUR STUÐ Aðalhlutverk: James Belushi, Charles Grodin , Anne De Salvo, Laryn Locklin, Hector Elizando. Framl.stjóri: Paul Mazursky. Tónlist: Stewart Copeland. Leikstjóri: Arthur Hiller. • Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. UTLAHAFMEYJAN THE LITTLE PI0WiFi Sýnd kl. 3. cc> I hc WjIi Disncy (ianpany ALEINN HEIIWA ^HOME JfcALONe Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. | ÞRÍR MENN Sýnd kl. 5 og 7. STORKOSTLEG m® Synd 5, 7.05 og 9.10 SAGANENDALAUSA Sýnd kl. 3. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3. Sjá cinnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóðviljonum. gm' i ’i'iy ."i 'jiwwi' i 'i i II .. LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 Frábær gaman-spennumynd þar sem Schwarzenegger sigrar bófaflokk með hjálp leikskólakrakka. Með þessari mynd sannar jötuninn það, sem hann sýndi í „Twins", að hann getur meira en hniklað vöðvana. Leikstjóri: Ivan Reitman (Twins). Aðalhliitverk: Schwarzenegger og 30 klárir krakkar á aldrinum 4ra~7 ára. Sýnd í A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SKUGGI Stórgóð spennumynd. ★ * * AI MBL. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. PRAKKARINN SKÓLABYLGJAN HENRYOGJUNE Sýnd kl. 3, 5 og 7. Miðaverð 1 Sýndkl.9. IBönnuð innan 12 ára.l Sýnd kl. 11. |Bönnuð innan 16 ára. kr. 200 kl. 3. VALHÖLL TEIKNIMYND MEÐ ÍSLENSKU TALI. Sýnd kl. 3 - Miðaverð kr. 200. Sjáið auglýsingar í öðrum blöðum í Kópavogi buðu átta fjölskyldur sig fram til „grænna“ lifnaðarhátta, og var ákveðið að veita þeim öllum tæki- færi til að spreyta sig. Hér eru „grænu“ Kópavogsbúarn- ir samankomnir við bæjarskrifstofurnar. „Grænar“ fjölskyldur í tilefni norræns umhverfisárs: Haga daglegu lífi á umhverfisvænan hátt TÓLF íslenzkar fjölskyldur munu næstu fjóra mánuði gera markvissa tilraun til að hafa daglegu lifi sínu þann- ig að til sem minnst skaða verði fyrir umhverfið. ís- lenzku fjölskyldurnar taka þátt í samnorrænu verkefni á vegum vinabæjasamstarfs Norrænu félaganna, sem gengur undir heitinu „Grænar fjölskyldur“. Atta af fjöl- skyldunum búa í Kópavogi, en hinar á Akranesi, í Grindavík, í Neskaupstað og á Eyrarbakka. Verkefnið er ættað frá Danmörku, þar sem því var hrundið af stað meðal arinars til þess að koma hugmyndum Brundtland-skýrslu Samein- uðu þjóðanna um umhverfis- vernd í framkvæmd. Verkef- nið þótti takast vel og var því ákveðið að framkvæma það einnig á hinum Norðurl- öndunum. Þá hefur Evrópu- ráðið sýnt því áhuga að gera svipað átak í aðildarlöndum sínum. Helztu verkefni umhverf- isvænu fjölskyldnanna á ís- landi verða: Minni notkun fjölskyldubílsins með niður- skurði á stuttum ökuferðum, heimilisinnkaup með um- hverfisvænleik vörunnar að leiðarljósi pg lágmarksflokk- un sorps, þar sem hættuleg- ur úrgangur verður annars vegar skilinn frá og hins vegar lífrænn úrgangur, áð- Uí’ erisorpiriu ei- fléýgt í tunri- una. Þá munu grænu fjöl- skyldurnar athuga sinn gang varðandi orku- og vatnsnotk- un. Fjölskyldurnar eig að skrá ýmislegt í heimilisbókhaldinu vandlega niður meðan á verkefninu stendur og halda dagbók yfír reynslu sína af því að breyta venjum sínum. Fyrstu tvær vikurnar er ekki ætlazt til að fjölskyldurnar breyti í neinu út af venjuleg- um lífsháttum sínum, heldur haldi gott bókhald yfir kostn- að og notkun á ýmsum gæð- um. Að þeim tíma liðnum á fjölskyldan að haga lífi sínu á sem umhverfisvænstan hátt. í júní munu grænu fjöl- skyldurnar senda niðurstöð- urnar af tilrauninni til að- standenda verkefnisins, og þá er einnig ætlunin að fjöt- skyldurnar hittist og beri saman hækur sfriafT BARNASYNINGAR KL. i. il©INIiO©IIININIEoo FRUMSÝNIR STÓRMYND ÁRSINS: ÚLFADANSAR EVIN COSTNER ÁRIÐ 1864 LAGÐI EINN MAÐUR AF STAÐ í LEIT AÐ ÓNUMDUM LÖNDUM ... OG FANN SJÁLFAN SIG Hér er á fcrðinni stórkostleg mynd sem farið hefur sigurför um Bandaríkin og er önnur vinsælasta myndin þar vestra það sem af er ársinu. - Myndin var síðastliðinn miðvikudag tilncfnd til 12 Óskars- verðlauna, meðal annars: Besta mynd ársins - besti karlleikarinn KEVIN COSTNER - besti leikstjórinn KEVIN COSTNER. í janúar sl. hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin sem: Besta mynd ársins, Besti leikstjórinn; Kevin Costner - Besta handrit; Michael Blake. ÚLFADANS AR ER MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ Aðalhlutverk: Kevin Costner - Mary Mcdonnel! - Rod- ney A. Grant. Lcikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 3,7 og 1 i. LITLIIÞJÓFURINIM „Litli þjófurinn" er f rábær f rönsk snynd sem farið hefur sigur- för um heiminn. Claude Miller leik- stýrir eftir handriti Francois Truffauts og var það hans síðasta kvikmyndaverk. Myndin hefur allstað- ar fengið góða aðsókn. Aðalhlv.: Charlotte Gainsbourg og Simon De La Brosse. Leikstj.: Jean Pierre Kohut- Svelko. Sýnd kl. 5,7,9 09 11- Bönnuð innan i 2 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og Bönnuð innan 12 ára. AFTÖKUHEIMILD ÁSTRÍKUR OG BARDAGINN MIKLI Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. ALLTÁFULLU Sýnd kl. 3.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Morgunblaðið C - Sunnudagur (17.02.1991)
https://timarit.is/issue/123805

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Morgunblaðið C - Sunnudagur (17.02.1991)

Aðgerðir: