Morgunblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 6
^6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP MlÖVlfföÍÍAGUR 1. MAÍ 1991 19.19 ► 19:19. 20.05 ► Á grænni grund. Mörg okkar dvelja innilokuð á skrifstofum alla vinnudaga árs- ins og verða þannig af nokkrum tengslum við náttúruna úti fyrir. 20.10 ► Vinir og vandamenn. 21.00 ► Á slóðum regnguðs- ins. Náttúrulífsmynd sem tekin er í Belize í Mið-Ameríku. Belize öðlaðist sjálfstæði árið 1981 og hét áður Breska Hondúras. 21.55 ► Sherlock Holmes. Þriðji þáttur af sex þar sem þeir Sherlock Holmes og dr. Watson leysa flókin sakamál. 22.50 ► Fótboltaliðsstýr- an. Cherie Lunghi fer með hlutverk fótþoltaliðsstýrunn- ar Gabrielu Benson sem skyndilega verður fram- kvæmdastjóri fötboltaliðs. 23.40 ► Utangarðsfólk. Jack Nicholson er hér í hlut- verki útigangsmanns §em er hundelturaf fortíð sinni. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kjartan ö. Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Umsjón: Pétur Pét- ursson. .8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn" eftir Flector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Flannesar J. Magnússonar (3) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Verkalýðshreyfíngin og mannréttindi. Um- sjón: Friðrik Páll Jónsson og Þráinn Hallgrims- son. (Áður á dagskrá 1. mai 1984.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Konur í verkalýðshreyfingunni. Umsjón: Guð- rún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Tónmál. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig úwarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Leikritaval hlustenda. Hlustend- ur velja leikrit í leikstjóm Baldvins Halldórssonar. Leikritin sem hlustendur geta valiö um eru: „Haustmánaðarkvöld" eftir Friedrich Durrenmatt frá 1959, „Afmæli í kirkjugarðinum" eftir Jökul Jakobsson frá 1965 og „Húsið í skóginum" eftír Thormod Skagestad frá 1960. Umsjón: Jón Við- ar Jónssón. 14.00 Lúðrasveit verkalýðsins leikur. 14.20 Frá útihátíðahöldum 1. maí nefndar verka- lýðsfélaganna i Reykjavik og Iðnnemasambands Islands á Lækjartorgi. 15.10 Hanns Eisler - Tónskáld verkalýðsins. Um- sjón: Bergljót Haraldsdóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavik og nágrenni með Sigríði Pétursdóttur. 17.00 Luðraþytur og kórsöngur. Lúðrasveit Reykjavíkur, RARIK-kórinn, Reykjalundarkórinn og Samkór Trésmiðafélagsins flytja islensk og erlend lög. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 „Afbrýðisemi og ofskynjanir", smásaga. eftir Alberto Moravia Arnór Benónýsson les þýðingu Ásmundar Jónssonar. (Áður á dagskrá i nóvemb- er 1984.) TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Hvað var að gerast í tónlist árið 1917? Leikin tónlist eftir Sergej Rak- hmanínov, Sergej Prokofjev, Béla Bartók, Jean Sibelius, Eric Satie og fleiri. Umsjón: Una Margr- ét Jónsdóttir. 21.00 Tónmenntir- leikir og lærðir fjalla um tónlist: Þrjú brott úr íslenskri djasssögu. Þriðja og siðasta brot: Vestmannaeyjadjassinn og Guðni Her- mannsen. Umsjón: Vemharður Linnet. (Endur- tekinn þáttur frá fyrra laugardegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Verkalýðsbarátta á timamótum? Þróunin heima og eriendis skoðuð. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ék RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarp. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 í bitið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Fyrsti mai á Rás 2. 16.00 Fréttir. 16.03 Söngleikir i New York. Umsjón: Árni Blandon. 17.00 Djass. Þáttur tileinkaður Jóni Múla Árnasyni sjötugum og Nils Henning 0rsted Pedersen. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá 31. mars.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 20.30 Gullskífan úr safni The Band. 21.00 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur heldur áfram. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 3.00 i dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þátturfrá deginum áðurá Rás 1.) 3.30 Næturlög. kjósa Steingrím því hann væri svo skemmtilegur í Spaugstofunni. Undirritaður er sammála mannin- um um að Pálmi er ótrúlega líkur Steingrími og í Sturlungaþættinum var persónusköpun öll með ágæt- um. Þennan þátt verður að endur- sýna á nýársdag í stað hins hefð- bundna fréttaspegils. ÍJerúsalem Árni Snævarr hefir ferðast að undanfömu um Israelsríki og tekið menn tali. Sjónvarpsáhorfendur hafa notið samfylgdarinnar í nokkr- um fréttaskýringaþáttum. Pistla- höfundi þótti athyglisvert hversu vel Árna Snævarr tókst að ná sam- bandi við ýmsa áhrifamenn bæði úr röðum ísraela og Palestínu- manna. Það var fróðlegt að kynn- ast sjónarmiðum þessara manna en samt voru svör þeirra dálítið stirð- leg eins og hugsunin sé stöðluð. Þannig virðast sumir valdamenn í 4.30 Veöurfregnir, Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. Fm¥909 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.00 Góðan daginn Morgunútvarp Aðalstöðvar- innar. Umsjón: ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnþild- ur Halldórsdóttir. Kl. 7.25 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttir. Kl. 7.30 Heilsuhornið. Kl. 7.50 Pósthólfiö. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir i morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir. 9.00 Fram að hádegi með Þrúði Siguröardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Á beininu hjá blaðamönnum. Umsjón: Blaða- menn flokksfrétta Sjálfstæðisflokksins. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað I siðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugðiö á leik i dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. Spurningakeppni. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 19.00 Kvóldtónar. Umsjón Pétur Valgeirsson. 20.00 Á hjólum. Endurtekinn þáttur Ara Arnórsson- ar. Allt um þíla. 22.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ísrael bundnir af fortíðarhyggju og „gettóhugsunarhætti“ enda búnir að breyta byggðum Palestínu- manna í „gettó“. Fulltrúar Pal- estínumanna eru líka rígbundnir af valdaklíkunni sem ræður PLO. Hver veit nema staða Palestínumanna væri miklu betri ef hin gerspillta valdaklíka innan PLO hefði ekki ginið yfir þessu landlausa fólki? Arabar í Beirút kenna þessari klíku einna helst um eyðingu sinnar fögru borgar. En það er kannski eðlilegt að slíkir öfgahópar eflist til valda hjá þjóð sem býr við annað eins ofríki og Palestínumenn. Árni ræddi reyndar við einn af forystumönnum Palestínumanna er virtist víðsýnni en aðrir viðmælendur. Sá taldi að smáríki á borð við Jórdaníu, Líban- on og ísrael gætu ekki veitt þegnum sínum nægilega góð lífskjör á 21. öldinni nema mynda samfélag í líkingu við Evrópusamfélagið. Ólafur M. Jóhannesson ALFá FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Orð Guðs til þin. Blaodaður þáttur I umsjón Jódísar Konráðsdóttur. 11.00 Hitt og þetta. Guðbjörg Karisdóttir. 11.40 Tónlist. 16.00 Alfa-Fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir. 16.40 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristinar Hálfdánardóttur. 17.30 Blönduð tónlist. 20.30 Kvölddagskrá Vegarins. 21.30 Lifandi Orð. Björn Ingi Stefánsson. 22.00 Kvöldrabb, gestur kemur í heimsókn. Umsjón Ólafur Jón Ásgeirsson. 23.00 Dagsskrárlok. 7.00 Haraldur Gíslason á fridegi verkamanna. 11.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Iþróttafréttir kl. 14.00, Val- týr Björn. Fréttir frá fréttastofu kl. 15. 17.00 Sigurður Hlöðversson og gullaldarlögin. Siðdegisfréttir kl. 17.17. 20.00 Þorsteinn Ástgeirsson. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. FM#957 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ivari i léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Halldór Backmann. 20.00 Simtalið. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á rólegu nótunum. 22.15 Pepsi-kippa kvöldsin. 23.00 Óskastundin. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Timi tækifærannar. Kaup og sala fyrir hlust- endur i sima 27711. FM102 7.30 Tónlist, Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 10.00 Snorri Sturluson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haraldur Gylfason. 20.00 Kvöldtónlistin þin. Arnar Bjarnason. 24.00 Næturhrafninri. Guðlaugur Bjartmarz. Yaskir menn Eiríkur Jónsson ræddi við Ingólf Sveinsson geðlækni um stjórnmál dagsins. Ingólfur taldi vald verða að fíkn og líkti hann stjómarslitunum við sársaukafullan hjónaskilnað þar sem tengsl slitna og menn missa aðstöðu og vald. Ingólfur hafði hins vegar meiri áhyggjur af einokunarvaldi ráðu- neytanna þar sem menn semdu á föstu kaupi allskyns frumvörp sem alþingismenn samþykkja. í þessum valdastofnunum sætu æviráðnir stjómendur og í raun hefðu Islend- ingar glatað sjálfstæðinu til stofn- ana og sjóða. Eiríkur spurði um Jón Baldvin og Davíð. „Ef þú ferð með manni í fjallgöngu þá þekkir þú hann alla ævina eftir það,“ sagði Ingólfur og vísaði til Viðeyjarferðar Jóns og Davíðs. „Þeir taka ekki orðið hver af öðrum og það bendir til ágætrar samvinnu,“ og Ingólfur bætti við: „Ég hef unnið nálægt Davíð í pólitík og hann er einn kurteisasti maður sem ég hef kom- ið nálægt. Ég þekki ekki Jón Bald- vin en hann virðist skemmtilegur ... Þú getur séð hjón sem koma í heimsókn kvöldstund og þau kepp- ast um að taka orðið og ná athygl- inni og þér líður illa. Já, þetta lítur bara vel út.“ Sannarlega fer Eiríkur Jónsson ekki troðnar slóðir í dag- skrárgerð. Víkingasveit Spaugstofukappar fóru á kostum á laugardagskveldið þegar þeir lýstu stjórnarslitunum. Þeir félagar settu á svið einskonar Sturlunga- aldarleikrit. í þessu leikriti tókust á fyrrum samherjarnir Ólafur ríki er seildist eftir ríkiskassanum og Jón baldni og fleiri kappar. Hug- myndin var stórgóð að tengja þetta pólitíska pot við Sturlungatímann en í myndinni kom vel fram að í dag vegast menn með orðum í stað högg- og lagvopna. Það var annars einhver náungi sem lýsti því yfir í útvarpinu að hann yrði bara að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.