Morgunblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það er bjartsýni og kraftur í kringum hrútinn núna. Hug- sjónir eru hreyfiafl hans í starfi og hann hefur dug sér til að koma þeim í fram- kvæmd. ^ Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið ætti að vera ánægt með þróun fjármála sinna núna. Það gerir ferðaáætlanir og nýtur þess að vera innan um fólk. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn blómstrar í félags- starfi og eignast nýja vini. Indælt heimboð berst honum í dag. Hann ýtir skýjaborgun- um til hliðar og beinir sjónum sínum að jarðbundnari áform- Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Krabbanum bjóðast ný at- vinnutækifæri og hann heldur upp það í kvöld. Hann er róm- antískur núna og gæti orðið ástfanginn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið er ánægt með þátttöku sína bæði í starfí og leik. Það ætti að grípa næsta tækifæri ^ til að sækja góðan vin heim. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan hugsar mest um eigri- ir og peninga núna. Þó að hún sé viðkvæmari en hún á að sér er hún full sjálfstrausts og veit hvað hún vill. V°g (23. sept. - 22. október) Friður og næði gera voginni kleift að koma heilmiklu í verk. Henni tekst einnig að leiðrétta leiðan misskilning. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn fær nú lang- þráða stund á milli stríða í starfi sínu. Tekjur hann fara vaxandi. Hann er innblásinn og skapandi um þessar mund- ir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) £3 Bogmanninum famast vel í viðleitni sinni til að þoka sér upp á við. Hann gerir óvenju- leg kaup í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er mjög upphafin í anda núr.a. Hún verður á -JP réttum stað á réttum tíma og ákveður að hefja einhvers kon- ar nám. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh, Þó að vatnsberinn njóti þess að taka þátt í félagslífi og samveru með vinum og kunn- ingjum verður hann feginn að draga sig út úr amstrinu í bili og hvíla sig. Athuganir hans bera góðan árangur. Fiskar m. (19. febrúar - 20. mars) %£t Fiskurinn hefur ástæðu til að vera ánægður með þróun sinna mála. Hann gneistar af áhuga bæði á vinnustað og heima fyrir. Hann getur leyft sér að njóta þess að vera vin- sæll. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DYRAGLENS AiÉe, eæ SAM4 Ht/AÐ þEHZ SEGJA ■ GRETTIR út?ETTlí?, HVAP ERTUAP 6ERA ?_ & ^EG L/ETSEM \ É6 A < " SyNlNEONLjl / f PÝPA~ ’ ) KlKlP J »p.j. (j>Ú 8ARA LKS6Ug EUC»LA£Ú^ £G HEF X TOMMI OG JENNI TOsWU! HEEOfi V£EJE> LEIBlNLEGUfiZ t//Ð /VtlG ALLfi Vik:OMA,7oN'"”r OETUEOU HJÓLFHB/MEft ? 56 SkAL JAFMA J 6/19 LJÓSKA f . , t j • • ohpan skjp/uu ru- HAFNAK. FERDINAND jrrj 1 \ OIVIMrULIV —rrrz-. - Fjörutíu og níu, fimmtíu! Hér kem ég, tilbúinn eða ekki. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Algengustu mistökin í brids felast í því að hugsa ekki dæm- ið til enda. Gera bara það sem blasir við án þess að hafa heild- armynd i huga. Gott dæmi er þetta spil frá tvímenningskeppni hjá Bridsfélagi Reykjavíkur. Austur gefur; NS á hættu. Vestur ♦ G9 VÁ1065 ♦ ÁG953 + 104 Norður ♦ 62 V KD7 ♦ D2 ♦ DG9532 Austur ...... *Á107 V843 ♦ K874 Suður +K86 ♦ KD8543 ¥G92 ♦ 106 ♦ Á7 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Dobl Pass 3 tíglar Pass Pass Pass 3 spaðar Pass Pass Útspil: lauftía. Eftir MULTI-opnun suðurs sýnir vestur baráttuþrek með því að úttektardobla 2 spaða. Þrír tíglar fara aðeins einn niður, svo norður var á réttu róli að reyna 3 spaða. Sá samningur vannst reyndar víða með lauftíunni út. Sagnhafí átti slaginn á drottn- inguna og spilaði spaða á kóng- inn. Síðan hjarta að blindum og aftur spaða. Vömin fær þá ein- ungis flóra slagi, á hálitaásana og tvo á tígul. í reynd misstu margir austur- spilarar af góðu tækifæri þegar þeir létu LÍTIÐ lauf á drottningu blinds. Sem sýnir að þeir voru að hugsa um lauflitinn í einangr- un en ekki spilið í heild. Auðvit- að er oftast rétt að leggja ekki á í slíkum stöðum. En oftast er ekki alltaf. Hér eiga menn að staldra við og hugsa. Austur sér fjóra slagi, því hann getur gert ráð fyrir að makker eigi rauðu ásana. En sá fimmti getur hvergi komið nema á tromp. Og þá er kannski nóg að makker eigi spaðagosann. Hann leggur laufkónginn á drottninguna. Sagnhafi getur þá ekki spilað trompi úr borðinu og spilar' mjög líklega hjarta að blindum. Vestur drepur á ásinn, síðan tekur vömin tvo slagi á tígul og spilar laufi. Þá getur austur drepið strax á trompásinn og spilað þriðja laufinu!! Þessa stöðu á austur að geta séð fyrir strax í fyrsta slag. Hitt er svo annað mál að suður á krók á móti þessu bragði. Hann getur spilað laufi tvisvar áfram og hent tígli! En hann á eftir að finna þá spilamennsku. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í frönsku deildakeppninni í ár kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Olivier Renet (2.470), sem hafði hvítt og átti leik, og Kevin Spraggett (2.495), Kanada. 42. c6! og svartur gafst upp, því ef hann þiggur riddarafórnina nær hvítur að vekja upp aðra drottn- ingu: 42. - Dxd8, 43. c7 - Dc8, 44. Db2+ - Kf7, 45. Db8. Efst með 18 stig eru stór- stjörnulið Lyon, Clichy og Cannes. Úrslitin ráðast í siðustu umferðun- um í París í maí en þá tefla efstu liðin þijú innbyrðis. Fjölmargir a-evrópskir og enskir skákmenn tefla með félögum í frönsku deildakeppninni og er hún farin að nálgast þýzku Bundesliguna að styrkleika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.