Morgunblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAI 1991
21
tlugtélag, tyrirtæki sem hefur sett sér það markmið
að tryggja Islendingum reglulegar flugsamgöngur
innanlands og við útlönd allan ársins hring.
Hefurðu hugleitt hverju það breytir fyrir þig og
daglegt líf íslendinga að á íslandi skuli vera
starfrækt öflugt og stórt flugfélag á íslenskan
mælikvarða? Hvaða þýðingu það hefur fyrir
viðskiptalíf,
atvinnulíf,
menningu okkar
í nútímaþjóðfélagi,
listir, samskipti við erlendar
þjóðir, sjúkraþjónustu, matvæla
framboð í verslunum, póstdreif-
X
okkar
eins vel og
framast verður unnt.
En þú berð einnig ábyrgð.
Það veltur fyrst og síðast á þér,
á hverjum og einum sem landið byggir,
hvort unnt verður um ófyrirsjáanlega
framtíð að tryggja Islendingum reglulegar
flugsamgöngur milli landshluta og milli
Islands og útlanda.
Hafðu þetta alltaf í huga. í hvert sinn
sem þú skiptir við Flugleiðir ertu að
leggja þitt af mörkum til að halda uppi
þróttmiklu nútímaþjóðfélagi á íslandi
þar sem reglulegar flugsamgöngur eru
lykilatriði.
Á meðal smáþjóðar og gagnvart
Flugleiðum ert þú stór og stuðningur
þinn mikils virði.
m&mmfi&irimitr
mw£%k?7$
ingu og - síðast en ekki síst -
fyrir líf hvers einstaklings sem
sækir sér menntun, þroska,
víðsýni, hressingu og hvíld
til annarra landa?
Við hjá Flugleiðum, stjóm-
endur og starfsfólk, gemm
okkur fyllilega grein fyrir
ábyrgðinni sem fylgir því að
vera trúað fyrir jafn mikil-
vægum þætti í lífi og starfí
þjóðar sem reglubundnum
flugsamgöngum. Við munum
aldrei hvika frá þeim ásetningi
okkar að rísa undir þessari
ábyrgð og gegna skyldum
’&mmg
FLUGLEIDIR