Morgunblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 41
ím ÍAM .1 SUDAaUXlVOH/i GIQAJaVIDOHOM MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAI 1991 ATVINNUA UGL YSINGAR Frá Fjölbrautaskóla Suðurlands Við Skógaskóla undir Eyjafjöllum eru laus til umsóknar störf framhaldsskólakennara í eft- irtöldum greinum: íslensku, dönsku, stærðfræði og íþróttum. i Umsóknir berist fyrir 20. maí 1991 til skóla- meistara Fjölbrautaskóla Suðurlands á Sel- fossi, s. 98-22111, sem veitir nánari upplýs- ingar. PAGV18T BARIVA Leikskólinn Ösp auglýsir eftir fóstru og þroskaþjálfa. Starfið felst í teymisvinnu með fötluðum og ófötluðum börnum. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 74500. Bflar - sölumaður Viljum ráða sölumann strax. Góð framkoma, heiðarleiki og reglusemi eru skilyrði. Þarf að geta unnið langan vinnudag. Meðmæli æskileg. við Miklatorg Trésmiðir - húsasmiðir Óskum eftir að ráða smiði í mótauppslátt. Upplýsingar í síma 620665. Matsveinn óskast Viljum ráða matsvein frá 1. júní. Upplýsingar veita hótelstjóri eða yfirmat- sveinn í síma 96-22200. HótelKEA. Frá Háskóla íslands Lausar stöður Rannsóknastofa í lyfjafræði óskar eftir að ráða afleysingamann í lyfjarannsóknadeild í eitt ár frá 1. júlí 1991 að telja. Starfið er fólgið í ákvörðun lyfja í líkamssýnum og hugs- anlega matvælum. Æskilegt er að hlutaðeig- andi hafi reynslu í efnagreiningu og hafi lok- ið háskólaprófi í efnafræði, lífefnafræði eða lyfjafræði lyfsala. Möguleikar eru á framtíðar- starfi m.a. við aðferðaþróun. Upplýsingar um starfið veitir Kristín Magnús- dóttir, Rannsóknastofu í lyfjafræði í síma 680866. Umsóknir um stöðuna skulu sendar starfs- mannasviði Háskólans, Aðalbyggingu Há- skólans við Suðurgötu, 101 Reykjavík fyrir 15. maí 1991. AUGL YSINGAR HÚSNÆÐIÍBOÐI Bíldshöfði 16 til leigu 160 fm jarðhæð í fremra húsi við Bíldshöfða til leigu strax. Upplýsingar hjá íslenska verslunarfélaginu hf., Bíldshöfða 16, sími 687550. ÞJÓNUSTA Húseigendur Byggingafyrirtækið Burðarás getur bætt við sig verkefnum í sumar, stórum sem smáum. Tilboð eða tímavinna. Öll almenn trésmíða- vinna. Upplýsingar hjá Sveini Ragnarssyni húsa- smíðameistara í síma 11954 og Engilberti Imsland í síma 642707. TILKYNNINGAR Hafnarfjörður - matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði tii- kynnist hér með að þeim ber að greiða leig- una eigi síðar en 10. maí nk. Ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum. Bæjarverkfræðingur. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalsafnaðarfundur Nessóknar í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 2. maí kl. 18.00 í safnaðarheimiiinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. Lions, Lionessur, Leo Síðasti samfundur vetrarins verður haldinn föstudaginn 3. maí í Lionsheimilinu, Sigtúni 9, og hefst kl. 12.00. Fjölbreytt dagskrá. Munum vímuvarnardaginn 4. maí, gerum hann eftirminnilegan. Túlípanasalan og uppákomur. Fjölmennum. Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 8. maí í Lág- múla 5 kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn laugar- daginn 4. maí nk. að Borgartúni 18 kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin. Dagsbrúnarmenn, fjölmennið íkröfugönguna 1. maí og á útifundinn á Lækjartorgi. Lagt verður af stað kl. 14.00 frá Hlemmtorgi. Kaffiveitar að loknum útifundi á Lindargötu 9 í nýja salnum á 4. hæð. Stjórn Dagsbrúnar. Aðalfundur Aðalfundur Límtrés hf. fyrir árið 1990 verður haldinn í Félagsheimili Hrunamanna, Flúð- um, miðvikudaginn 8. maí kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Vörubílstjórafélagið Þróttur Almennur félagsfundur verður haldinn í Borg- artúni 33, fimmtudaginn 2. maí kl. 20.00. Dagskrá. 1. Aukaþing L.V. 4. maí nk. 2. Atvinnumál. 3. Önnur mál. Stjórnin. FLUGMÁLASTJÓRN Flugmenn -flugáhugamenn Vorfundurinn um flugöryggismál verður hald- inn fimmtudagskvöldið 2. maí í Ráðstefnusal Hótels Loftleiða og hefst kl. 20.00. Fundarefni: Atburðir vetrarins. Fræðsluefni. Sumarstarfið. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. Thoro námskeið Námskeið í notkun á Thoro vatnsþéttiefnum og múrefnum verður haldið dagana 6. og 7. maí nk. Væntanlegir þátttakendur vinsam- legast hafi samband í síma 672777. 5 steinprýði Stangarhyl 7, simi: 672777.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.