Morgunblaðið - 01.05.1991, Síða 41
ím ÍAM .1 SUDAaUXlVOH/i GIQAJaVIDOHOM
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAI 1991
ATVINNUA UGL YSINGAR
Frá Fjölbrautaskóla
Suðurlands
Við Skógaskóla undir Eyjafjöllum eru laus til
umsóknar störf framhaldsskólakennara í eft-
irtöldum greinum:
íslensku,
dönsku,
stærðfræði
og íþróttum. i
Umsóknir berist fyrir 20. maí 1991 til skóla-
meistara Fjölbrautaskóla Suðurlands á Sel-
fossi, s. 98-22111, sem veitir nánari upplýs-
ingar.
PAGV18T BARIVA
Leikskólinn Ösp auglýsir eftir fóstru og
þroskaþjálfa. Starfið felst í teymisvinnu með
fötluðum og ófötluðum börnum.
Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma
74500.
Bflar - sölumaður
Viljum ráða sölumann strax. Góð framkoma,
heiðarleiki og reglusemi eru skilyrði. Þarf að
geta unnið langan vinnudag. Meðmæli æskileg.
við Miklatorg
Trésmiðir
- húsasmiðir
Óskum eftir að ráða smiði í mótauppslátt.
Upplýsingar í síma 620665.
Matsveinn óskast
Viljum ráða matsvein frá 1. júní.
Upplýsingar veita hótelstjóri eða yfirmat-
sveinn í síma 96-22200.
HótelKEA.
Frá Háskóla íslands
Lausar stöður
Rannsóknastofa í lyfjafræði óskar eftir að
ráða afleysingamann í lyfjarannsóknadeild í
eitt ár frá 1. júlí 1991 að telja. Starfið er
fólgið í ákvörðun lyfja í líkamssýnum og hugs-
anlega matvælum. Æskilegt er að hlutaðeig-
andi hafi reynslu í efnagreiningu og hafi lok-
ið háskólaprófi í efnafræði, lífefnafræði eða
lyfjafræði lyfsala. Möguleikar eru á framtíðar-
starfi m.a. við aðferðaþróun.
Upplýsingar um starfið veitir Kristín Magnús-
dóttir, Rannsóknastofu í lyfjafræði í síma
680866.
Umsóknir um stöðuna skulu sendar starfs-
mannasviði Háskólans, Aðalbyggingu Há-
skólans við Suðurgötu, 101 Reykjavík fyrir
15. maí 1991.
AUGL YSINGAR
HÚSNÆÐIÍBOÐI
Bíldshöfði 16
til leigu
160 fm jarðhæð í fremra húsi við Bíldshöfða
til leigu strax.
Upplýsingar hjá íslenska verslunarfélaginu
hf., Bíldshöfða 16, sími 687550.
ÞJÓNUSTA
Húseigendur
Byggingafyrirtækið Burðarás getur bætt við
sig verkefnum í sumar, stórum sem smáum.
Tilboð eða tímavinna. Öll almenn trésmíða-
vinna.
Upplýsingar hjá Sveini Ragnarssyni húsa-
smíðameistara í síma 11954 og Engilberti
Imsland í síma 642707.
TILKYNNINGAR
Hafnarfjörður
- matjurtagarðar
Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði tii-
kynnist hér með að þeim ber að greiða leig-
una eigi síðar en 10. maí nk. Ella má búast
við að garðlöndin verði leigð öðrum.
Bæjarverkfræðingur.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Aðalsafnaðarfundur
Nessóknar í Reykjavík
verður haldinn fimmtudaginn 2. maí kl. 18.00
í safnaðarheimiiinu.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd.
Lions, Lionessur, Leo
Síðasti samfundur vetrarins verður haldinn
föstudaginn 3. maí í Lionsheimilinu, Sigtúni
9, og hefst kl. 12.00. Fjölbreytt dagskrá.
Munum vímuvarnardaginn 4. maí, gerum
hann eftirminnilegan. Túlípanasalan og
uppákomur. Fjölmennum.
Aðalfundur
Málarafélags Reykjavíkur
verður haldinn miðvikudaginn 8. maí í Lág-
múla 5 kl. 20.30.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Skipstjóra- og stýrimannafélagið
Aldan
Aðalfundur
Aðalfundur félagsins verður haldinn laugar-
daginn 4. maí nk. að Borgartúni 18 kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Stjórnin.
Dagsbrúnarmenn, fjölmennið íkröfugönguna
1. maí og á útifundinn á Lækjartorgi. Lagt
verður af stað kl. 14.00 frá Hlemmtorgi.
Kaffiveitar að loknum útifundi á Lindargötu
9 í nýja salnum á 4. hæð.
Stjórn Dagsbrúnar.
Aðalfundur
Aðalfundur Límtrés hf. fyrir árið 1990 verður
haldinn í Félagsheimili Hrunamanna, Flúð-
um, miðvikudaginn 8. maí kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Vörubílstjórafélagið
Þróttur
Almennur félagsfundur verður haldinn í Borg-
artúni 33, fimmtudaginn 2. maí kl. 20.00.
Dagskrá.
1. Aukaþing L.V. 4. maí nk.
2. Atvinnumál.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
FLUGMÁLASTJÓRN
Flugmenn
-flugáhugamenn
Vorfundurinn um flugöryggismál verður hald-
inn fimmtudagskvöldið 2. maí í Ráðstefnusal
Hótels Loftleiða og hefst kl. 20.00.
Fundarefni:
Atburðir vetrarins.
Fræðsluefni.
Sumarstarfið.
Allir velkomnir.
Flugbjörgunarsveitin í
Reykjavík,
Flugmálafélag íslands,
Flugmálastjórn,
Öryggisnefnd FÍA.
Thoro námskeið
Námskeið í notkun á Thoro vatnsþéttiefnum
og múrefnum verður haldið dagana 6. og
7. maí nk. Væntanlegir þátttakendur vinsam-
legast hafi samband í síma 672777.
5 steinprýði
Stangarhyl 7, simi: 672777.