Morgunblaðið - 09.06.1991, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1991
9
Þriðji sigurvegarinn
í Kauphallarleik
Fj árfestingarfélagsins
Sœvar Guðbjörnsson, Stýrimannastíg 2 Reykjavík, vann þriðja áfangann
í Kauphallarleik Fjárfestingarfélagsins. Arður hans fyrstu þijár keppnisvikumar
nam 88,98% á ársgrandvelli.
Arðsamasta skiptingin síðustu þijár vikumar:
North America..........700.000 kr.
Gold...............100.000 kr.
Nordic................ 100.000 kr.
Japan................. 100.000 kr.
Nöfti sigurvegara og nýjustu ávöxtunartölur birtast vikulega í
Morgunblaðinu á bls. 9 þann mánuð sem ávaxtað er.
Nœsta sunnudag verða sigurvegarar tímabilsins kynntir!
Hækkun hjá Skandifond verðbréfasjóðum frá áramótum.
Raunhækkun □ Hækkun
frá áramótum frá áramótum
North America
Japan
Far East
Global
Nordic
Mediterranean
United Kingdom
Continental Europe
Multicurrency
Gold
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
FJÁRFESTINCARFÉLAGSINS HF.
HAFNARSTR.CTI 7.101 REYKJAVÍK, S. (91) 28566 KRINGLUNNI, 103 REYKJAVfK S. (91) 689700- RÁÐHÚSTORGI3.600 AKUREYRl S. (96) 11100
VEÐURHORFUR í DAG, 9. JÚNÍ
YFIRLIT í GÆR: Yfir Grænlandi er 1.024 mb hæð en grunnt lægðar-
drag við suðausturströnd landsins hreyfist lítið. Um 250 km suðaustur
af Jan Mayen er 1.000 mb lægð sem þokast suðvestur. Um 1.000 km
suður af landinu er 980 mb lægð á hreyfingu austur.
HORFUR I DAG: Suðaustan- og austangola Austanlands en norðan og
norðaustan kaldi annars staðar. Léttskýjað og 7—14 stiga hiti á Suður-
og Vesturlandi en norðanlands og -austan verður skýjað, rigning með
köflum, einkum norðaustantil, og talsvert svalara.
HORFUR Á MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG: Norðaustanátt, gola eða
kaldi. Skúrir eða él og svalt í veðri norðantil á landinu en þurrt, sumsstað-
ar léttskýjað og sæmilega hlýtt syðra.
VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma
Staður hiti veður Staður hiti veður
Akureyri 3 skýjað Glasgow 4 þokumóða
Reykjavík 6 úrkoma I gr. Hamborg 11 þokumóða
Bergen 6 léttskýjað London 11 súld
Helsinki 15 léttskýjað Los Angeles 14 skýjað
Kaupmannah. 11 þokumóða Luxemborg 11 rigning
Narssarssuaq 10 léttskýjað Madrid 11 heiðskirt
Nuuk ■G þoka Malaga 19 hálfskýjað
Osló 11 rigning Mallorca 16 léttskýjað
Stokkhólmur 9 rigning Montreal 18 léttskýjað
Þórshöfn vantar NewYork 22 léttskýjað
Algarve 15 léttskýjað Orlando vantar
Feneyjar 15 rigning Washington vantar
Frankfurt 13 skýjað Iqaluit 0 léttskýjað
r r r V S, Norðan, 4 vindstig: | Vindörin sýnir vind- I stefnu og fjaðrimar
G Heiðskírt r r r r r r r Rigning Skúrir
á Lóttskýjeð * r * Slydda * Siydduél 1 vindstyrk, heil fjöður er tvö vindstig.
r * r * V
Hálfftkýjaö r * r 10 Hltafttig:
m Skýi«» * * * * * * * * # * Snjókoma # V Él 10 gráður á Celsíus = Þoka
ÉHk Alskýjað 9 5 5 Súld CXD Mistur = Þokumóða
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 7. júní—13. júní, að báðum dögum
meðtöldum er í Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102. Auk
þess er Laugarnesapótek Kirkjuteigi 21, opið til kl. 22
alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga
daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíðir.
Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknireða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsing-
ar á miðvikud. kl. 18-19J s. 91-622280. Ekki þarf að
gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s.
28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn-
aöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga
kl. 8-1 Ci, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga,
á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjáip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5, opin 13—17 miövikud. og föstud. S. 82833.
G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfið-
leika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9—17, s. 620099,
sama númer utan vinnutíma, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar:
Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng-
is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítaláns,
s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir að-
standendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir
konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell-
um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19.
Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5
(Tryggvagötumegin). Mánud.—föstud. kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar-
götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við ungl-
inga í vímuefnavanda og aðstandendur þeirra, s. 666029.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin sumar-
mán. mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00,
sunnud. kl. 10.00-14.00 í s.: 623045.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á
stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn
á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarpað
til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Dag-
lega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfrétt-
um. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til
Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á
15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-
20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl.
23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri
hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið
fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð-
delld Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15- 17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19.
Barnadeild: Heimsóknartí(ni annarra en foreldra er kl.
16- 17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla
daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.30. — Kleppsspít-
ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
— Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og
kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu-
stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar
og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30
-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur
mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána)
sömu daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Granda-
safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðirvíðsvegarum borgina. Sögustundirfyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir
samkomulagi frá 1. okt.—31. maí. Uppl. í síma 84412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17..Sýn-
ingarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18
nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum í
eigu safnsins.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla
daga nema mánudaga kl. 13.30—16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega
kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Óiafssonar, Laugarnesi: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14-18. Rúmhelga daga kl. 20-22
nema föstudaga.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl.
13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl.
10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18
nema mánudaga. Sími 54700.
Sjóminjasafn Islands Hafnarfirði: Lokað.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19.
Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-
15.00.
Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl.
8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá
kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-
17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: M@nudaga — föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga:
7^20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug-
ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn
er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.