Morgunblaðið - 09.06.1991, Side 17

Morgunblaðið - 09.06.1991, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1991 .17 „Skóg milli (jaiis og fjöru!Éé Framlag Biolage og hársnyrtifólks á íslandi til skógræktar. *• SSSiS" :-æas* f 'ssrw- stnss- apwæ** a ; OOf ös 038 Qt BJf 0? > í £ n o o m m m : Af sölu hverrar flösku rennur andvirði eins græðlings til skógræktar. Systéme Biolage, umboðsaðili þess H. Helgason hársnyrtivörur og hársnyrtifólk á íslandi hafa ákveðið að leggja sitt af mörkum til skógræktar á landinu. Af hverri flösku sem þú kaupir af Biolage á venjulegu verði rennur andvirði eins græðlings til Landgræðsluskóga. Systéme Biolage hársnyrtivörur eru umhverfisvænar og unnar úr náttúrulegum efnum. í þeim er hvorki sílikon né önnur gerviefni. Sláðu nú þrjár flugur í einu höggi: notaðu vöru sem er skaðlaus umhverfinu og leggðu skógræktinni lið um leið og þú leggur rækt við eigið hár. SYSTÉME JSBIOLAGE FRAMLEITT AF INC. OG FÆST AÐEINS HJÁ FAGFÓLKI H. HELGASON HÁRSNYRTIVÖRUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.