Morgunblaðið - 09.06.1991, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 09.06.1991, Qupperneq 26
SYNDASÖGUR sunnudaguk í>. .)úní nm | bwwwbww STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn ætti ekki að’ leita eftir fjármálaráðgjöf í dag. Hann rekst á eitthvað sem höfðar sterkt til hans. Ein- hvetjir sem hann umgengst ýkja meira en góðu hófi gegn- ir. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Nautið ætti að hlusta grannt eftir hvað maki þess hefur að segja. Það gengur ekki að gefa loforð sem ekki er hægt að standa við. Hætt er þeim við falli sem hátt hreykist. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn á í erfiðleikum með að ljúka verkefni sem hann tók að sér af eigin hvötum. Honum hættir til að ýta hlutunum á undan sér núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) . HB8 Krabbinn gæti átt til að fara offari ef hann fer út að skemmta sér í kvöld. Hann ætti að snúa sér að kyrrlátum úrlausnarefnum fremur en fyrirgangssömum uppátækj- um. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið ætti ekki að láta starfs- gleðina verða til þess að hann hunsaði tilfinningar einhvers í fjölskyldunni. Því hættir til að eyða of miklu um þessar mundir. Meyja (23. águst - 22. september) <T.-- Börnin mæða meyjuna í dag. Henni býðst nýtt tækifæri á vinnustað sínum. V°8 . (23. sept. - 22. október) Starfsfélagi vogarinnar býður henni heim til sín. Hún kann að eyða of miklu vegna heimil- isins. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn er ýmist ofsa- kátur eða niðurdreginn þessa dagana. Hann kann í ákafa sínum að gera áætlanir sem eru svolítið yfirdrifnar miðað við aðstæður. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) jRO Bogmaðurinn hefur áhyggjur af fjármálum fyrri hluta dags- ins. Hann ætti að forðast óhóf- lega eftirgjöf við sjálfan sig og hlusta á það sem maki hans hefur fram að færa. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er upptekin af sjálfri sér fyrir hádegi, en síðan fá fleiri að koma inn i myndina. Hún verður að veita smáatriðunum athygli. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn ætti að vera op- inn við sína nánustu í dag. Hann gæti óafvitandi lokað einhvern í fjölskyldunni úti. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vinur fisksins getur með engu móti skilið afstöðu hans í dag. Sumar þeirra uppástungna sem bomar eru undir hann eru óframkvæmanlegar. Hann ætti að bjóða til sín gestum. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DYRAGLENS ÉG l/A^ N „ HAKIN vSlE>AST\ ... FV/ZtK. flrTA C*S . i H'ALFU 'A&- ' T GRETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA Er pEtR SEMOA PA£> TH~ BA/cA /WE£> HPAO/j KEAdPF PA€> APTUH F J Se/MASOt LAÚ! Í/At HAOBÚ/Ðs ‘A MiOV/KU- PA<3 FERDINAND 7— SMAFOLK TMINK I 5UO0LD WRITE TO PE66Y JEAN.ANPTELL HERMOW l'M 5TILL FA5CINATEP BVTHE LITTLE REP HAIREP SIRL... ClAOÍ 5AY0NARA! API05Í AUF LUIEPER5EMEN! Ef ég á að vera heiðarlegur, þá Hvað finnst þér? Vertu sæl, Palla Vertu sæl! Au revoir! Ciao! Sayon- held ég að ég ætti að skrifa Pöllu Jóns! Það var gaman að kynnast þér! ara! Adios! Auf Wiedersehen! Jóns og segja henni hve hrifinn ég er enn af litlu rauðhærðu stelp- unni... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar Ira Corn stofnaði Dallas-ásana árið 1968 var markmiðið það eitt að stöðva „óskiljanlega“ sigurgöngu Bláu sveitarinnar ítölsku. Ný vinnu- brögð skyldu tekin upp varðandi æfingar. Ein nýjungin fólst í því að útdeila „mistakakortum" eftir hvem leik. Fyrir hreina hand- vömm fékk viðkomandi par svart kort, hvítt kort fyrir ólánlega ákvörðun, sem ekki var þó beinlínis röng, og loks væru grá kort í umferð fyrir spilamennsku sem var „á mörkunum“. Austur gefur; enginn á hættu. Sveitakeppni. Norður ♦ DG5 ¥Á6 ♦ KG953 Vestur ♦G106 Austur ♦ K9842 4» 106 V5 llllll VDG873 ♦ Á76 ♦ D42 ♦ K842 Suður * 753 ♦ A75 VK10942 ♦ 108 ♦ ÁD9 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 hjarta 1 spaði 2 tíglar Pass 2 grðnd Eass 3 grönd Allir pass Utspii: lauftvistur. Sagnhafí lét laufgosann í blindum en yfirdrap með drottn- ingu heima og lét tígultíuna rúlla yfir á drottningu austurs. Lauf kom til að baka og vömin fékk óhjákvæmilega 5 slagi. Á ein- hver skilið að fá kort — svart, hvítt eða grátt? Bandaríski bridshöfundurinn Frank Stewart er ekki í vafa um sekt sagnhafa og gefur honum svart kort. „Hann átti að eiga fyrsta slaginn í blindum og spila tígli á TIUNA,“ segir Stewart. Þetta er gamalkupnugt bragð þegar halda þarf öðram mótherj- anum úti í kuldanum. Austur á erfítt með að fara upp með drottninguna, því suður lætur eins og hann eigi ásinn. Og það er í góðu lagi þótt vestur fái tvo slagi á tígul, því hann getur hvorki sótt lauf né spaða. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Gagnkvæm skákblinda er furðulega algeng i skákum ung- verska stórmeistarans Gyula Sax. Skemmst er að minnast þegar Korchnoi lék gróflega af sér manni I áskorendaeinvígi þeirra í janúar án þess að Sax tæki eftir því. Þessi skák var tefld í fyrstu umferð í Evrópukeppni félaga um síðustu helgi: Hvítt: Gyula Sax (2.605), Hungaroil-Honved, svart: Robert Hlibner (2.620), Bayern Munchen, spánski leikurinn, opna afbrigðið, 1. e4 - e5 2. Rf3 - Rc6 3. Bb5 - a6 4. Ba4 - Rf6 5. 0-0 - Rxe4 6. d4 - b5 7. Bb3 - d5 8. dxe5 - Be6 9. Rbd2 - Rxc5 10. c3 - Bg4 11. Bc2 - Be7 12. Hel - 0-0 13. Rb3 - He8 14. h3 - Rxb3. Nú reyndi Sax að vera sniðugur og lék millileiknum 15. Dd3?? með máthótun á h7 og upp kom þessi staða: Sax hefði geta fallið á eigin bragði hefði Húbner komið auga á svarið 15. - Bf5! 16. Dxf5 - g6 og síðan drepur svartur hrókinn á al og verður að minnsta kosti skiptamun yfir með unninni stöðu. I staðinn lék Húbner 15. - g6? og stóð lakar eftir 16. Bxb3 - Be6 17. Hdl, þótt skákinni lyktaði með jafnetfli í 38 leikjum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.