Morgunblaðið - 09.06.1991, Síða 30
Meiraprófs-
bifreiðastjóri
Lítið, fjölþætt fyrírtæki óskar að ráða lag-
hentan meiraprófsbílstjóra.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
12. júní merktar: „B - 8857“.
Laus staða organista
Frá september 1991 er laus staða organista
við Húsavíkurkirkju. í tengslum við stöðuna
kemur einnig til greina kennsla við Tónlista-
skóla Húsavíkur.
Umsóknarfrestur um stöðuna er til 20. júní nk.
Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri
Tónlistaskólans í vs. 96-41560, hs.
96-41741, eða formaður sóknarnefndar í vs.
96-41770, hs. 96-41819. Umsókn sendist til
Tónlistaskóla Húsavíkur, pósthólf 135, 640
Húsavík.
Kennarar
Kennara vantar við Gagnfræðaskólann á
Selfossi (6.-10. bekkur).
Kennslugreinar: Stærðfræði og eðlisfræði,
íslenska, íþróttir, myndmennt, tónmennt,
sérkennsla, handmennt (smíðakennsla) og
almenn kennsla (6.-7. bekkur).
Upplýsingar veita skólastjóri í símum
98-21256 og 98-21273 og yfirkennari í
símum 98-21970 og 98-21765
Lyftarastörf
Óskum eftir að ráða vana lyftaramenn.
Nánari upplýsingar á staðnum hjá Atla Má.
Vöruflutningamiðstöðin,
Borgartúni 21.
Frá Grunnskóla
Fáskrúðsfjarðar
Nokkrar kennarastöður eru lausar.
Kennslugreinar m.a. raungreinar, danska og
samfélagsfræði, auk bekkjarkennslu. Að-
staða í skólanum er góð, bæði húsnæði og
kennslutæki.
Útvegum ódýrt leiguhúsnæði og leikskólapláss
ertil staðar. Flutningsstyrkurverðurgreiddur.
Upplýsingar gefa skólastjóri í vs. 97-51224
eða hs. 97-51159, og formaður skólanefndar
í vs. 97-51240 eða hs. 97-51248.
Skólanefnd.
1RIKISSPITALAR
Reyklaus vinnustaður
Geðdeild Landspítalans
Þroskaþjálfar
Fjórir þroskaþjálfar óskast sem fyrst á geð-
deild Landspítalans.
Upplýsingar veitir Þórunn Pálsdóttir, hjúkr-
unarfræðingur.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar á næt-
urvaktir í afleysingar og vegna veikinda.
Stöðurnar eru launaðar sem hjúkrunarstjóri.
Um er að ræða 10 tíma vaktir á geðdeild
Landspítalans á Landspítalalóð og 12 tíma
vaktir á geðdeild Landspítalans, Kleppi.
Upplýsingar gefa hjúkrunarframkvæmda-
stjórar í síma 602600.
Kjötborð
HAGKAUP vill ráða nú þegar starfsmann til
afgreiðslu við kjötborð í versiun fyrirtækisins
í Kringlunni. Lágmarksaldur 20 ára.
Starfið er heilsdagsstarf.
Um er að ræða framtíðarstarf, ekki sumaraf-
leysingar.
Nánari upplýsingar um starfið veita verslun-
arstjóri eða deildarstjóri kjötdeildar á staðn-
um (ekki í síma).
HAGKAUP
TRYGGINGASTOFNUN
RÍKISINS
Iðjuþjálfi og
skrifstofumaður
Hjálpartækjamiðstöð T ryggingastof nunar
ríkisins óskar eftir tveimur starfsmönnum,
einum iðjuþjálfa og einum skrifstofumanni.
Upplýsingar veitir fostöðumaður Hjálpar-
tækjamiðstöðvar.
Tryggingastofnun ríkisins,
Laugavegi 114,
105 Reykjavík.
Kennarar athugið
Okkur vantar hressa kennara við Grunnskóla
Reyðarfjarðar. Kennslugreinar: Tónmment,
myndmennt, enska , yngri barnakennsla, auk
almennrar kennslu.
Húsnæðisfríðindi og flutningsstyrkur.
Hringið í skólastjóra í síma 97-41344 eða
formann skólanefndar í síma 97-41353 eða
97-41302.
V
-lofargóðu!
Kvöldverður í Grillinu er engum
líkur! Spennandi og listilega
framreidd máltíð, þjónusta í sérflokki
og stórkostlegt undirspil útsýnisins
gerir kvöldið ógleymanlegt.
Opið öll kvöld.
0
LDVER
GRILUÐ
Hagatorg • Sími 25033.
Mímisbar veitir gott upphaf og endi
á góðu kvöldi.
Opinn fimmtud.-sunnud. frá kl. 19:00.