Morgunblaðið - 09.06.1991, Page 33
MOHGUNBLAÐII) ATVINNA/RAÐ/SMÁsueubAGUR 9.UÚNÍ 109.91
33
ATVINNUA UGL YSINGAR
Töluglöggur
Opinber stofnun vill ráða nákvæman og tölu-
glöggan starfsmann til starfa við gagnasöfn-
un, skráningu og að yfirfara reikninga. Tölvu-
kunnátta skilyrði.
Umsóknir sendist auglýsingdadeild Mbl.,
merktar: „O - 3974“, fyrir þriðjudagskvöld.
Rafeindavirki
óskast
Meistari eða sveinn óskast. Þarf að geta
starfað sjálfstætt.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
12. júní merktar: „Raf - 8854“.
Trésmiðir
Viljum ráða vana trésmiði eða vinnuflokka í
innréttingarvinnu í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma.
ÍSTAK
Sumarvinna óskast
Ég er 16 ára piltur (á 17. ári) og mig vantar
vinnu í sumar.
Ef þú hefur áhuga, þá vinsamlegast hafðu
samband í síma 627086.
Blikksmiðir
Vana blikksmiði vantar á verkstæði og í úti-
vinnu. Mikil vinna. Góð laun fyrir góða menn.
Upplýsingar hjá verkstjóra. Sími 681104.
Nýja blikksmiðjan.
Bifvélavirki
óskast á þjónustuverkstæði í Hafnarfirði
(MMC - VW o.fI.).
Upplýsingar í síma 54958.
Sundþjálfari
Sundfélag í Reykjavík leitar að sundþjálfara
fyrir komandi keppnistímabil.
Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendi
nafn til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Sund-
þjálfari - 13147“.
Múrarar-
gipspússning
Múrarar óskast í gipspússiningu, mikil vinna.
Upplýsingar í síma 672238 eða 611523.
RAOA UGL YSINGAR
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Tilboð
Bifreiðaútþoð á íjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
T|ónðskoðunarstöðin
Drajjhálsi 14-16, í 10 Rey kjavik, simi 671120, ieltfax 672620
%'WÆT
W Útboð
Koliafjörður 1991
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í styrk-
ingu 6,2 km kafla á Vestfjaðarvegi um Kolla-
fjörð. Helstu magntölur:
Fyllingar 3,800 m3, neðra burðarlag 15,500
m3 , bergskeringar 1,250 m3 , malarslitlag
3,000 m3.
Verki skal lokið 1. nóvember 1991.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á ísafirði og í Reykjavík, Borgartúni 5,
(aðalgjaldkera) frá og með 11. þ.m.
Skila skila tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 24. júní 1991.
Vegamálastjóri.
útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir
tilboðum í gerð varnargarða og sprengingu
fyrir væntanlegri dælustöð við Faxaskjól.
Verkið nefnist: Dælustöð við Faxaskjól.
Helstu magntölur eru:
Sprengingar 800 m3
Fyllingar 10.000 m3
Tilfærsla áfyllingu 12.000 m3
Verkinu skal að fullu lokið fyrir 31. ágúst
1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með mið-
vikudeginum 12. júní 1991, gegn kr. 20.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 20. júní 1991, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RF.Y^JAVÍKURBORGAR*
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Lftboð
mmmmmmmmmmmmmm^mmmmmm
Viðgerðir og múrhúðun
Verkvangur hf. fyrir hönd húsfélagsins í
Skógarási 7-11, Rvík, óskar eftir tilbðum í
viðgerðir og múrverk á útveggjum hússins.
Yfirborð útveggja er um 1.300 m2. Útboðs-
gögn verða afhent á skrifstofu vorri á Þórs-
götu 24, Rvík, frá og með þriðjudeginum 11.
júní 1991 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Til-
boð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
18. júní 1991 kl. 14.00.
VERKVANGURhf
HEILDARUMSJÓN
BYGGINGAFRAMKVÆMDA
Þórsgötu 24, 101 Reykjavík, sími 622680.
(0 ÚTBOÐ
Til sölu áhaldahús Vega-
gerðar ríkisins, Blönduósi
Kauptilþoð óskast í áhaldahús Vegagerðar
ríkisins að Efstubraut 5, Blönduósi, samtals
1152 m3 að stærð. Brunabótamat kr.
11.643,000.-. Húsið verður til sýnis í sam-
ráði við Þorvald Böðvarsson, rekstrarstjóra,
Hvammstanga, s. 95-12455.
Tilboðseyðublöð verða afhent hjá ofan-
greindum aðila og á skrifstofu vorri í Borgart-
úni 7, Reykjavík.
Tilboð merkt „Útboð nr. 3703/1“ berist skrif-
stofu vorri fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 25.
júní nk. þar sem þau verða opnuð í viðurvist
viðstaddra bjóðenda.
IIMIMKAUPASTOFNUIM RÍKISIIMS
________BORGARTUNI 7. 10S REYKJAVIK_
Húsnæði
fyrifr liéraðsdómstól
Hafnarfjarðar óskast
Óskað er eftir til kaups eða leigu húsnæði í
Hafnarfirði fyrir héraðsdómstól Hafnarfjarð-
ar. Um erað ræða 450-600 m2skrifstofuhús-
næði með greiðri aðkomu og aðgengi fyrir
fatlaða. Til greina kemur húsnæði á bygging-
arstigi. Afhending skal miðast við að hús-
næðið verði fullbúið um mitt næsta ár.
Tilboð ásamt nánari lýsingu og teikningu sé
skilað á skrifstofu vora í Borgartúni 7, eigi
síðar en 25. júní nk.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS
________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_
Steypuviðgerðir
Verkvangur hf., fyri'r hönd Húsfélagsins að
Krummahólum 10, Rvík, óskar eftir tilboðum
í viðgerðir á suðurhlið hússins. Yfirborð suð-
urhliðar er um 1050 m2.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri á
Þórsgötu 24, Rvík, frá og með þriðjudeginum
11. júní 1991 gegn 5.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
18. júní 1991 kl. 14.00.
VERKVAIMOUR hf
HEILDARUMSJÓN
BYGGINGAFRAMKVÆMDA
Þórsgötu 24, 101 Reykjavik, sími 622680.
(0 ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar
eftir tilboðum í viðhald á bækistöð SVR á
Kirkjusandi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,-
skiuatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 25. júní 1991 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
W
VATRYGGINGAFELAG
fSLANDS HF
Útboð
Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa
í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða sýnd-
ar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn
10. júní 1991, kl. 12-16.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag.
Vátryggingaféiag íslands hf.
- ökutækjadeiid -