Morgunblaðið - 14.06.1991, Síða 5

Morgunblaðið - 14.06.1991, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1991 5 Fínar línur í sj ónmáli! Nú er sýrða léttmjólkin komin á markað en hún er fitu- skert, bragðmild súrmjólk. f hverjum 100 g eru aðeins 43 hitaeiningar svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur af línunum þótt þú borðir hana að vild. Sýrða léttmjólkin er ljúffeng og svalandi ein sér en einnig kjörin með morgunkorni, ávöxtum eða grænmeti. Hún er við hæfi allra í fjölskyldunni, heilnæm og hressandi í sumarblíðunni! AUK/SÍAk3d51-920

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.