Morgunblaðið - 02.07.1991, Síða 9

Morgunblaðið - 02.07.1991, Síða 9
9 -MORftUNBLAÐIÐ ÞRIDJUDAQUR 2. JÚLÍ 1991 I/ELKOMINÍ TESS Sumarútsalan hafitt 40% afsláttur Opið virka daga 9-18, laugardaga 10-12. TESS v NEL NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. B ílamarkaöurinn Honda Civic GL „Sedan“ '88, rauður, 5 g., ek. 55 þ. km., 2 dekkjag., o.fl. V. 790 þús. Citroen BX 19 GTi '89, grár, 5 g., ek. 44 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í öllu. Bíll fyrir vandláta. V. 1290 þús. BMW 518i SE ’88, svartur, 5 g., ek. 53 þ. km., sóllúga, sportfelgur, rafm. í öllu. V. 1280 þús. VW Golf 1800 '87, rauður með sportpakka. Recaro stólar o.fl., ek. 54 þ. km. V. 690 þús. (sk. á nýrri bíl árg ’89-’91, milligj., staðgr.). Volvo 740 GL '87, blásans, 5 g., ek. 70 þ. km. V. 1100 þús. MMC Colt Turbo '88 m/öllu, ek. 51 þ. km. V. 870 þús. Ford Sierra 200 QL ’85, m/sóllúgu, ek. 91 þ. km. V. 550 þús. SAAB 900 Turbo 16 ventla, ’86, sóllúga o.fl., ek. 52. þ. km. V. 999 þ. kr. Range Rover 4 dyra 84, sjálfsk., ek. 86 þús. Fiat Panda '84. „Ek. aðeins 39 þ. km.“ V. 185 þús. MMC Pajero turbo diesel, skálfsk, '88, ek. 70 þ. km. Mikið af aukahl. V. 1.850 þús. Lancer station '88, 4x4, ek. 27 þ. km. V. 890 þús. Suzuki Fox 413 langur, ’85, ek. 42 þ. km. Mikið breyttur. V. 795 þús. Toyota Extra Cab 4x4, '90, ek. 5 þ. mílur. V. 1550 þús. Peugeot 205 XS ’87, ek. 53 þ. km. V. 550 þús. Toyota Corolla 1600XC Sedan '88, ek. 48 þ. km. V. 830 þús. GMC S-10 ’89, 4.3 I., sjálfsk., ek. 25 þ. mílur. V. 2.300 þús. Ford Bronco XLT '86 „með öllu“, sjálfsk, ek. 71. þ. km. V. 1800 þús. Ford Bronco II XL ’88, ek. 60 þ. mílur. V. 1650. Höfum kaupendur að Toyota Co- rolla, Colt o.fl. Árg. ’SS-’SI. Peugeot 205 GTi 1,9 ’88, ek. 65 þ.km. 980 þús. SAAB 900i '88, ek. 49 þ. km. V. 995 þús. Toyota HiAce sendibíll '89, diesel, ek. 12 þ. km. V. 1450 þús. Lada Sport ’88-’89 á mjög góðum greiðslu- kjörum. Chervolet Scottsdale Pick-up ’89, sjálfsk., óekinn. V. 1450 þús. Allt að vinna Aðild íslands að Evrópsku efnahagssvæði með tollfrelsi fyrir unnar sjávarafurðir skap- ar íslendingum í fyrsta sinn aðstöðu til að byggja upp tæknivæddan og þróaðan mat- vælaiðnað. Þetta kemur fram í viðtali, sem Þjóðviljinn átti sl. laugardag við Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra. Til þessa viðtals er vitnað í Staksteinum í dag. Vinningsvon Þjóðviljiim birti sl. laugardag viðtal við Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra, um stöðuna í samningum EFTA-ríkjanna og Evr- ópubandalagsins. Viðtal- ið nefnist „Við höfum engu fómað, en allt að vinna“. Hér á eftir verð- ur gripið niður í viðtal- inu: Tollamúr rof- inn „Það að sleppa við tolla er engan veginn stærsta málið þótt það muni um 20 milljörðum á áratug fyrir sjávarút- veginn, heldur hitt að við verðum þá búnir að bijóta á bak aftur tolla- múr EB, sem er miðaður við það að hvetja til hm- flutnings á hráefni, gera veiðiþjóðimar að hráefn- isútflytjendum og tryggja niðurgreiddi-i og ríkisstyrktri Hskvinnslu EB hráefni með þeirn hætti. Tollfrelsi fyrir unnar fískafurðir gerbreytir allri starfsaðstöðu islensks sjávarútvegs og fískvinnslu og skapar okkur í fyrsta siim að- stöðu til að byggja hér upp tæknivæddan og þróaðan matvælaiðnað. Ef menn vilja endilega staldra við þetta með veiðiheimildirnar og segja þetta er samt sem áður opnun á landhelg- inni, þá eru tvö fordæmi fyrir því að við höfum hleypt erlendum fiski- skipum inn í íslenska lög- sögu, einhliða og án þess að fá nokkuð í staðinn. Þar á ég við veiðiheimild- ir Færeyinga og Belga. Það sem við semjum nú um í gagnkvæmum veiðihehnildum við EB er að mati sjávarútvegs- ins sjálfs eitthvað sem við höfum verið að sækjast eftir á amian áratug. Magnið er afar litið. Við höfum ekkert „prinsipp" brotið og við höfum engu fórnað til. Hins vegar telja sjáv- arútvegsþjóðir EB að bandalagið hafi samið af sér og kollvarpað sjálfum homsteini fiskveiðistefn- unnar, og á því strandar nú í samningaviðræðun- um.“ Ekkihvikað Þjóðviljinn spyr ut- anríkisráðherra um fyr- irvara á hugsanlegum kaupum útlendinga á íslenzkum sjávarútvegs- fyrirtækjum. Hann svar- ar: „Já, frá honum verður ekki hvikað. Bæði íslend- ingar og Norðmenn gerðu sín tilboð með skil- yrðum. Gegn heimild til hlutafjárkaupa og fijáls- um fjármagnsflut ninguni viljum við fá tollfijálsan niarkaðsaðgang og við emm með skriflegan fyr- irvara að því er varðar fjárfestingarheimild í veiðum og fmmvinnslu. Rök okkar em þessi: Upphaflega gerði EFTA kröfu til þess að fá fríverslun með fisk alveg eins og við komum á inn- an EFTA. í því felst ekki bai-a tollfijáls aðgangur að markaði, heldur einn- ig samræmdar sam- keppnisreglur, s.s. afnám á ríkisstyrkjum og niður- greiðslum. Þessu hafnaði samninganefnd EB í nóv- ember 1990, með þeim rökum að hún hefði ekki samningsumboð til þess að falla frá forsendum hinnar sameiginlegu fiskveiðistefnu, sem er styrkjastefna en ekki fríverslunarstefna. Þar með hafa þeir sjálfir hafnað samræmdum samkeppnisreglum. Ur því að ekki eru samræmdar samkeppnis- reglur, þá fylgir engiim fjárfestingarréttur. Þeir hafa því sjálfh- grafið undan öllum kröfum og rökum fyrir rétti til fjár- festinga á þessu sviði." Vinnsluvirði Nokkru síðar segir ut- anríkisráðherra í viðtal- inu: „Takist þessir samn- ingar þá sparar íslenskur þjóðarbúskapur sér um- talsverðar fjái'hæðir í tollgreiðslum. Aimað er nokkuð ljóst að sjávarút- vegurinn getur nýtt sér þetta tækifæri til þess að stórauka vinnsluvirði íslenskrar fiskvinnslu, flytja atvinnuna heim og auka verðmæti afla. Af þessum sökum er'þetta þjóðhagslega mjög hag- kvæmt fyrir þjóðarbú- skapinn. Þetta er nú ekki allt og sumt. Tiltölulega snemma á ferii síðustu ríkisstjórnar voru ýmsar opinberar stofnanir fengnai' til að meta hvaða ávinningar fælust í samningum við EB út frá þeim forsendum sem ég hef hér talað um. Það verður að segjast eins og er að engin þeirra skýrslna sem við fengum var eins jákvæð og skýrsla fjármálaráðu- neytisins. Þar er talað um að áhrif þessa muni stuðla mjög að Iækkun ríkisútgjalda. Ég vísa bara beint í þá skýrslu hver rök ráðuneytisins eru. Meðal annars er þar vísað í opnun íjármagns- markaðarins sem mun binda enda á þetta gamla og löngu úrsérgengna ríkisábyrgðarkerfi. Orð- rétt segir i skýrslunni: „Áhrifín koma bæði fram í auknum tekjum vegna meiri umsvifa i efna- hagslifinu og spamaði í ríkisútgjöldum. Þessi áhrif gætu mælst á bilinu 4-6 miHjarðar króna, þegar upp er staðið, eða sem svarar til 1-1 ‘/2% af landsframleiðslu." Því næst er því lýst hvernig aðlögunin að hinri mark- aðinum er jákvæð i heild fyrir islenskt atvinnulíf, hvemig aðlögun skatt- kerfisins mmii bæta sam- keppnisstöðu íslensks at- vinnulífs og að ríkisút- gjöld munu lækka. Jafn- framt segir fyi-rverandi fjármálaráðherra, Ólaf- ur Ragnar Grímsson: „Þar að auki mun aðiid að evrópska efnahags- svæðinu leiða til agaðri hagstjómar og stuðla að auknum kröfum um skynsamlega hagstjórn í ríkisfjámiálum. Allt mun þetta að lokuni stuðla að bættu jafnvægi í ríkis- fjármálum.“ Ég rengi ekki þessi orð Ólafs Ragnars.“ Settu ÖRYGGIÐ Á ODDINN LUTABRÉFAKAU EWderráð nema í tíma sé teldð Ávöxtun hlutabréfa hefur verið mjög góð það sem af er árinu. Kaup á hlutabréfum geta þar að auki nýst einstaklingum til lækkunar á tekjuskatti. Framboð á hlutabréfum er nú meira en oft áður, bæði í einstökum félögum og hlutabréfasjóðum. Það er því ástæða til að huga strax að hlutabréfakaupum í stað þess að bíða til áramóta, en þá hafa oft myndast langar biðraðir hjá verðbréfafyrirtækjum. Ráðgjafar VIB veita nánari upplýsingar um skattafslátt og aðstoða við val á hlutabréfum. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25. P

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.