Morgunblaðið - 02.07.1991, Síða 46

Morgunblaðið - 02.07.1991, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1991 ’ SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á POTTORMA OG AVALON MIÐAVERÐ KR. 300. SAGA ÚR STÓRBORG STJÖRNUBIÓ SÝNIR GAMANMYND SUMARSINS Spéfuglinn Steve Martin og Victoria Tennant í þess- um frábæra sumarsmelli. Leikstjóri er Mick Jackson. Myndin segir frá geggjaða veðurmanninum Harris K. Telemacher, sem er orðinn dauðleiður á kær- ustunni, starfinu og tilverunni almennt. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. STÓRMYND OLIVERS STONE thea| doars SPíCtral RtcoRDlNG. mi DQLBYSTEREO Sýnd íB-sal kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. AVALON “ Sýnd kl. 6.50 og 11.25. POTTORMARNIR - Sýnd í B-sal kl. 5. Morgunblaðið/Rólxnt Schmidt Dynjandisfoss í sumri og sól Aniarfirði. DYNJANDISFOSS í Arnarfirði er án efa ineð falleg'ustu fossum landsins. Á sumrin leggja ferðamenn leið sína til Vestfjarða og skoða gjarnan Látrabjarg, Hornstrand- ir og Dynjandisfoss. Nú þegar hafa fjölmargir ferðamenn, innlendir sem útlendir, heimsótt Dynjand- isfoss, en þar er stórt og mikið tjaldsvæði með hrein- Iætisaðstöðu. Á tjaldsvæðinu eru oft haldnar fjölskyldu- skemmtanir yfir sumart- ímann enda ákjósanlegur staður til þess. Fuglalíf er talsvert á svæðinu, m.a. straumendur neðst í fossin- um, sem reyndar verpa hvergi í Evrópu nema á Is- landi. Mikill gróður er í dalnum og gott beijaland. Dynjand- isfoss skiptist í marga litla fossa, m.a. Göngumanna- foss, sem hægt er að ganga undir. Gönguleiðir eru góðar við fossinn og hægt er að komast alveg upp að efsta fossinum, þar sem útsýnið er stórkostlegt í þessu fal- lega umhverfi. R. Schmidt. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 300 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA „LÖMBIN ÞAGNA". FRUMSÝNIR LÖMBIN ÞAGNA Óhugnanleg spenna, hraöi og ótrúlegur leikur. Stórleikar- arnir JODIE FOSTER, ANTHONY HOPKINS og SCOTT GLENN eru mætt í magnaðasta spennutrylli, sem sýndur hefur verið. Leikstjóri er JONATHAN DEMME. Mynd, sem enginn kvikmyndannnandi lætur fram hjá sér fara. Fiölmiðlaumsagnir: „Klassískur tryllir/' „Æsispennandi." „Blóðþrýstingurinn snarhækkar." „Hrollvekiandi." „Hnúarnir hvítna." „Spennan í hámarki." „Hún tekur á taugarnar." Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. HAFMEYJARNAR VÍKINGASVEITIN 2 Hraði, spenna og mikil átök. Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.15. Bönnuðinnan 16ára. BITTUMIG,' ELSKAÐU MIG Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.e og 11. Síðustu sý ALLTI BESTA LAGI (Stanno tutti bene) eftir sama leikstjóra og „PARADÍSARBÍÓIÐ. Sýnd kl. 7. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5. ÍíhBL háskúlabíú IIIHMIMwiqími 2 21 40 I : i I Metsölublað á hverjum degi! r'.-------------------------------------- li/ iim SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA VALDATAFL VALDATAFL MILLH3*S CCCSSIN© ★ ★ ★ ★SV. MBL. ★ ★ ★ ★ SV. MBL. 'k + 'k+EG. DV. ★★★★£&. DV. HÉR ERU ÞEIR COHEN-BRÆÐUR, JOEL OG ETHAN, KOMNIR MEÐ SÍNA BESTU MYND TIL ÞESSA, „MILLERS CROSSING", SEM ER STÓR- KOSTLEG BLANDA AE GAMNI OG SPENNU. ER- LENDIS HEFUR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR ENDA ER HÚN „ÞRILLER" EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. ■ HRÓIHÖTTUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. EYMD Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. , Morgunblaðið/Bjöm Sveinsson Á myndinni eru Sigurjón Bjarnason, Helgi Hallgrímsson og Finnur N. Karlsson ritstjórar Glettings sem er nýtt tímarit uin austfirsk málefni. Nýtt tímarit um austfírsk málefni Egilsstöðum. PRENTVERK Austurlands hefur hafið útgáfu á tíma- ritinu Glettingi sem ætlað er að fjalla um austfirsk málefni. Ritsljórn skipa Finnur N. Karlsson, Helgi Hallgrímsson og Sigurjón Bjarnason en ritnefnd er skipuð 15 mönnum hvaðanæva af Austurlandi. Ritstjórar Glettings segja að tímaritið sé ópólitískt að öðru leyti en því að það dragi taum Austfirðingsfjórðungs í heild. I efnisvali er stefnt að því að fjölbreytni ríki og að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi í blaðinu. Ætl- unin sé að íjalla um sögu Austurlands, mannlíf, nátt- úru þess, bókmenntir og list- ir. Jöfnum höndum verði fjallað um gamla tímann og málefni líðandi stundar. í fyrsta tölublaði Glettings er fjölbreytt efni. Þar má m.a. finna grein eftir Björn Hafþór Guðmundsson fram- kvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga í Aust.urlands- kjördæmi um stöðu Austur- landsfjórðungs. Guðmundur Magnússon fræðslustjóri skrifar um byggð og sögu Reyðarfjarðar í 100 ár. Smári Geirsson skirfar um upphaf loðnuveiða við ís- lands. Auðunn H. Einarsson um hvalastöðin í Hellisfirði. Einnig má finna í ritinu greinar um fuglaskoðun og grasafræði auk sagnfræði- og bókmenntagreina. Þetta fyrsta tölublað Glettings er 52 síður, prýtt fjölda mynda í lit og svart/hvítu. Áformað er að Glettingur komi út 4-6 sinnum á ári. - Björn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.