Morgunblaðið - 02.07.1991, Síða 47

Morgunblaðið - 02.07.1991, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1991 47 RÍÚHÖLL SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 ögö Cs3 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA „MEÐ LÖGGUNA Á HÆLUNUM" Hún er komin hin frábæra spennumynd „RAIN- BOW DRIVE" þar sem Peter „Robocop" Weller leikur hinn snjalla lögreglumann Mike Gallagh- er. Myndin er framleidd af John Veitch (Suspect) en hann er með þeim betri i heiminum í dag. „LÖGREGLUMYND f ÚRVALSFLOKKI" Aðalhlutverk: Peter Weller, Shela Ward, David Car- uso, Bruce Weitz. Framleiðandi: John Veitch. Leikstjóri: Bobby Roth. Tónlist: Tangerine Dream. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR. TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI. Frumsynir gamanmyndina EINMANA í AMERÍKU Frábær gamanmynd um ungan mann sem hélt að hann yrði ríkur í Ameríku, frægur í Ameríku, elskaður í Ameríku, en í staðinn varð hann einmana í Ameríku. Til að sigrast á einmanaleikanum fór hann á vinsældarnámskeið w50 aðferðir til að eignast elsk- huga". Leikstjórinn Barry A. Brown var kosinn besti nýi leikstjórinn fyrir þessa mynd 1990. HANSHÁTIGN Harmleikur hefur átt sér stað. Eini erfingi krúnunnar er píanóleikarinn Ralph. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. WHITE PALACE Smellin gamanmynd og erótísk ástarsaga. ★ ★ ★ Mbl. - ★ ★ ★ ★ Variety Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. DANSAÐ VIÐ REGITZE **★ AI Mbl. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. Fj ölskyldudag- ur í Hafnarfirði FJÖLSKYLDUDAGUR verður haldinn í Hafnarfirði á morgun, miðvikudaginn 3. júli. Boðið verður upp á ýmis skemmtiatriði og veitingar fyrir alla fjölskylduna. MEÐTVOITAKINU ALEINN HEIMA FJÖRÍKRINGL - Sýnd kl. 7,9 og 11. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5, Skemmtunin hefst kl. 12 með keppni í bryggjudorgi við Flensborgarhöfn. Verð- laun verða veitt fyrir fyrsta sæti. I Hellisgerði hefst skemmtun kl. 15. Þá mun hljómsveitin Þjófarnir koma fram og farið verður í leiki með börnunum. Hesta- mannafélagið Sörli mun leyfa börnum að komast á hestbak milli kl. 16 og 17. í Hellisgerði verður boðið upp á kaffi og pylsur og gos selt á vægu verði. Um kvöldið verður opið hús í félagsmiðstöðinni Vit- anum fyrir unglinga. FRUMSYND A M0RGUN í BÍÓHÖLLINNI 0G BÍÓB0RGINNI NÝJA „JAMES B0ND" MYND ÁRSINS 1991. RICHARD GRIEC0 UN0I NJ0SNARINN MIÐAVERÐ 300 KR. Á ALLAR MYNDIR GLÆPAKONUNGURINN Hann hefur setið inni í nokkurn tíma, en nú er hann frjáls og hann ætlar að leggja undir sig alla eiturlyf ja- sölu borgarinnar. Ekki eru allir tilbúnir að víkja fyr- ir honum og upphefst blóðug og hörð barátta og er engum hlíft. AÐVORUN! í myndinni cru atriöi, sem ekki eru við hæfi viðkvæms fólks. Því er myndin aðeins sýnd kl. 9 og 11 samkvæmt tilmælum frá Kvikmyndaeftirliti ríkisins. Aðalhlutverk: CHRISTOPHER WALKEN, LARRY FISH BURNE, JAY JULIEN og JANET JULIAN. * * * Mbl. Leikstjóri: ABEL FERRARA. Sýnd kl. 9 og 11. Strangiega bönnuð innan 16 ára. STÁLÍSTÁL Megan Turner er lög- reglukona í glæpaborg- inni New York. Geðveik- ur morðingi vill hana feiga og það á eftir að verða henni dýrkeypt. Aðalhlutverk Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda, Trading Places), Ron Silver (Silkwood). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC * * ★ SV Mbl. * * * I’A DV. **** Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl.5og9. ÓSKARSVERBLAUNAMYNDIN: **** SVMBL. **** AK.Táminn 1MN5AV. Víí> ~Ul£á. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LITLIÞJÓFURINN Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. LÍFSFÖRUNAUTUR Sýndkl. 5,7, 9og11. Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir Nemendur Tölvuskólans í Hótel Jórvík þar sem fagnað var lokum skólans og síðasta prófinu. Tölvuskóli Reykjavíkur útskrifar skrifstofutækna Þórshöfn. ÞAÐ VAR glatt á hjalla hjá nýbökuðum skrifstofutækn- um á Þórshöfn, þegar fréttaritari leit inn hjá þeim í Hótel Jórvík. Hópurinn fór saman út að borða í tilefni af því að lokaprófið var hjá þeim laugardaginn 11. maí og var mökunum boðið með. Tölvuskólinn byijaði hér 9. janúar sl. og voru þar í námi 9 manns. Kennarar hér heima kenndu bóklegu fögin en 2 kennarar frá Vopnafirði og Reykjavík kenndu versl- unarreikning og á tölvurnar. Nemendurnir eru allir full- orðið fólk sem jafnframt náminu sinnti sinni daglegu vinnu. Því var þannig hagað að allur laugardagurinn fór í skólann og auk þéss 2 kvöld. Þessu fylgdi talsvert álag á fjölskylduna, einkum makann sem heima sat. Nemendurnir eru ánægðir með þennan skóla og ósköp fegnir að komast í sumarfrí eins og flestir aðrir nemend- ur. - L.S.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.