Morgunblaðið - 07.08.1991, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1991
ATVI IM 91
Kennarar athugið!
Við Laugaskóla í Dalasýslu eru lausar til
umsóknar kennarastöður.
Meðal kennslugreina: íþróttir og almenn
kennsla yngri barna.
Ef áhugi er á starfi við heimavistarskóla þá
hafið samband við skólastjóra í síma
93-41269 eða 93-41262
og aflið frekari upplýsinga.
Skólastjóri.
Stærri fyrirtæki
eða stofnanir
Bókasafnsfræðingur með góða íslensku-
kunnáttu og kennsluréttindi á framhalds-
skólastigi óskar eftir starfi við umsjón og
skipulagningu safna-, upplýsinga- og
fræðslumála. Skipulagshæfni og góð starfs-
reynsla bæði að safnamálum og kennslu í
boði fyrir góðan vinnustað og sveigjanlegan
vinnutíma.
Áhugasöm fyrirtæki eða stofnanir vinsamleg-
ast sendið upplýsingar til auglýsingadeildar
Mbl. merktar: „B - 11009“ fyrir 15. ágúst.
„Au pair“
óskast til London í byrjun september til að
gæta 2ja ára telpu. Má ekki reykja.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
15. ágúst merktar: „A - 12204“.
ÆT
Iþróttakennarar
íþróttakennara vantar að Grunnskólanum,
Hellu, næsta skólaár.
Upplýsingar veita skólastjóri í síma 98-75943
eða 98-75138 og formaður skólanefndar í
síme* 98-78452.
Sölufólk
Bókaforlag óskar að ráða dugmikið sölufólk
til ýmissa áhugaverðra verkefna. Há sölulaun.
Upplýsingar gefur Kristján í síma 689133.
Starfskraftur
óskast til heimilis í Garðabæ hluta úr degi
(ekki alla daga vikunnar).
Upplýsingar í símum 12500 og 657108 á
kvöldin og um helgar (Guðrún).
Hjúkrunarfræðingur
Sjúkrahúsið á Patreksfirði vantar hjúkrunar-
fræðing til starfa 1. september eða síðar
eftir samkomulagi. Boðið er uppá bjarta og
góða vinnuaðstöðu í nýuppgerðu húsnæði.
Góð starfskjör í boði.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum
94-1110 og 94-1386.
W' IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Sjúkraþjálfari
Laus er til umsóknar staða sjúkraþjálfara við
skólann. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst.
Upplýsingar í veita Ágúst B. Karlsson, að-
stoðarskólameistari, í síma 52907 og skrif-
stofa skólans eftir 14. ágúst.
Sölu- og
afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða starfsmann nú þegar,
hálfan daginn í sérverslun. Tilvalið fyrir kven-
mann á aldrinum 25-50 ára. Reynsla eða
menntun í verslunarstörfum æskileg.
Góð laun.
Upplýsingar í síma 680690.
Skrifstofustarf
Lánasjóður íslenskra námsmanna óskar eftir
starfsmanni sem fyrst til að sinna afgreiðslu
og almennum skrifstofustörfum. Um er að
ræða lifandi starf sem krefst hæfni í mann-
iegum samskiptum og góðrar almennrar
menntunar.
Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri
sjóðsins í síma 25011.
Bakarasveinn
- bakaranemi - aðstoðarmaður
Viljum ráða í ofangreind störf.
Upplýsingar í síma 35280.
Miðbæjarbakarí - Bridde,
versiunarhúsinu Miðbæ,
Háaleitisbraut 58-60.
Þroskaþjálfar
Þroskaþjálfar eða fólk með sambærilega
menntun óskast til starfa við þjálfunarstofn-
unina Lækjarás. Um er að ræða tvær stöður
sem veitast frá 1. september nk.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í
síma 39944 milli 10.00 og 16.00 virka daga.
MIÐNESHREPPUR
Sandgerði
Kennarar
Kennara vantar við Grunnskólann í Sand-
gerði. Sérkennsla, kennsla yngri barna.
Húsnæðisfyrirgreiðsla.
Upplýsingar veita Guðjón Þ. Kristjánsson,
skólastjóri, í síma 92-37436 og Þórunn B.
Tryggvadóttir, yfirkennari, í síma 92-37730.
Skólanefnd.
BORGARSPÍTALINN
Læknaritarar
Læknaritarar óskast til starfa nú þegar eða
í haust. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun
æskileg, hafi umsækjendur ekki löggildingu
sem læknaritarar.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma
696204.
Starfsfólk
óskast í umönnun. Sveigjanlegur vinnutími.
Upplýsingar í síma 26222 frá kl. 10.00-12.00.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
RIKISSPITALAR
Fulltrús
Fulltrúi óskast til starfa við launadeild
Ríkisspítala. Um er að ræða fullt starf við
launavinnslu. Æskilegt er að umsækjendur
hafi stúdentspróf eða sambærilega menntun.
Umsóknir sendist starfsmannahaldi
Ríkisspítala, Þverholti 18, 105 Reykjavík á
eyðublöðum sem þar fást.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1991.
Kópavogshæli
Þroskaþjálfar, fóstrur eða annað
uppeldismenntað fólk
Óskum að ráða deildarstjóra með uppeldis-
menntun til að stjórna daglegum rekstri á
tveimur heimiliseiningum á Kópavogshæli.
Annars vegar er um að ræða einingu þar
sem búa 7 atferlistruflaðireinstaklingar. Hins
vegar er sambýliseining með 8 fullorðnum
einstaklingum.
Unnið er í nánu samstarfi við fagteymi hælisins.
Fyrirhugað er stjórnunarnámskeið í október
fyrir deildarstjóra. Ráðning óskast sem fyrst
eða eftir nánara samkomulagi.
Fagfólk
Óskum að ráða til starfa áhugasamt fólk
með menntun á uppeldissviði. Starfið felur
í sér skipulagningu og framkvæmd þjálfunar
á heimiliseiningum í nánu samstarfi við deild-
arstjóra og fagteymi. Fyrirhugað er að halda
sérhæfð námskeið fyrir starfsfólk heimili-
seininga.
Einnig vantar aðstoðarfólk til framtíðarstarfa
svo og vantar okkur fólk í ræstingu nú þeg-
ar. Um er að ræða hálfar og heilar stöður í
afleysingar og til frambúðar.
Á Kópavogshæli er í boði aðstaða til líkams-
ræktar fyrir starfsfólk.
Upplýsingar um ofantalin störf gefur Sigríður
Harðardóttir, hjúkrunarforstjóri í síma
602700 virka daga frá kl. 9.00-16.00.
Aðstoðarfólk
við sjúkraþjálfun og sundlaug
Aðstoðarmaður óskast til starfa við sundlaug
Kópavogshælis. Ekki er verra að viðkom-
andi hafi einhverja reynslu af þjálfun í vatni
en ekki nauðsynleg. Unnið er í samvinnu við
íþróttakennara og sjúkraþjálfara. Þá er laus
staða aðstoðarmanns við endurhæfingar-
deild Kópavogshælis. Ekki er gerð krafa um
sérmenntun en við leitum eftir hressum og
samviskusömum einstaklingi.
Upplýsingar um ofantalin störf gefur Guðný
Jónsson, yfirsjúkraþjálfari í síma 602725 milli
kl. 9.00-16.00 virka daga.
FLUGMÁLASTJ ÓRN
Laus staða
Staða framkvæmdastjóra fjármálaþjónustu
Flugmálastjórnar er laus til umsóknar.
Gerð er krafa um að umsækjendur hafi við-
skiptafræði- eða sambærilega menntun og
hafi mjög gott vald á enskri tungu. Æskileg
er 8-10 ára reynsla af störfum er snerta
bókhald, fjármálastjórn og áætlanagerð hjá
stóru fyrirtæki (100-200 manns). Laun eru
samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist samgöngu-
ráðuneytinu fyrir 23. ágúst 1991.
Flugmálastjórn.
1(111f*t*«
itiitmn i