Morgunblaðið - 17.08.1991, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1991
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1.ágúst1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 12.123
'A hjónalífeyrir ..................................... 10.911
Fulltekjutrygging ..................................... 26.989
Heimilisuppbót ......................................... 9.174
Sérstök heimilisuppbót ................................. 6.310
Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 7.425
Meðlag v/1 barns ....................................... 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ...........................4.653
Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ......................... 12.191
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............ 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbæturémánaða ......................... 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ........................ 11.389
Fullurekkjulífeyrir ................................. 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ............................... 15.190
Fæðingarstyrkur ....................................... 24.671
Vasapeningar vistmanna .................................10.000
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.000
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ...........................• 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ......................... 517,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri .............. 140,40
Slysadagpeningareinstaklings .......................... 654,60
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40
21% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í ágúst, er inni í upp-
hæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisupp-
bótar.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
16. ágúst.
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavfk
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Blandað 10,00 6,00 6,27 0,209 1.310
Grálúða 16,00 16,00 16,00 0,006 96
Karfi 49,00 28,00 41,75 0,170 7.139
Langa 20,00 ■20,00 20,00 0,261 5.220
Lúða 400,00 100,00 225,13 2,017 454.080
Lýsa 9,00 9,00 9,00 0,060 540
Skarkoli 63,00 20,00 27,40 0,250 6.849
Steinbítur 55,00 42,00 47,79 1,108 52.952
Þorskur sl. 89,00 80,00 84,31 14,357 1.210.432
Þorksursmár 69,00 69,00 69,00 5,570 384.330
Ufsi 38,00 35,00 37,43 2,579 96.535
Undirmálsfiskur 66,00 63,00 63,84 2,678 170.952
Ýsa sl. 132,00 45,00 121,06 1,651 199.863
Samtals 83,78 30,917 1.590.299
FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík.
Þorskur 90,00 84,00 86,13 1,078 92.850
Þorskur undir 56,00 56,00 56,00 0,072 4.032
Ýsa 86,00 86,00 86,00 0,521 44.806
Ufsi 54,00 54,00 54,00 3,056 165.024
Steinbítur 35,00 35,00 35,00 0,027 945
Karfi 35,00 35,00 35,00 0,010 350
Grálýða 30,00 30,00 30,00 0,069 2.070
Samtals 64,16 4,833 310.077
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN.
Blandað 21,00 21,00 21,00 0,035 735
Karfi 40,00 37,00 38,23 2,858 109.274
Keila 37,00 37,00 37,00 0,112 4.144
Langa 62,00 60,00 61,78 2,320 143.340
Lúða 290,00 290,00 290,00 . 0,046 13.340
Langlúra 50,00 50,00 50,00 0,147 7.350
Öfugkjafta 29,00 29,00 29,00 0,160 4.640
Skata 80,00 80,0 80,00 0,030 2.400
Skötuselur 350,00 100,00 142,81 0,327 46.700
Sólkoli 45,00 45,00 45,00 0,161 7.245
Steinbítur 60,00 60,00 60,00 0,837 50.220
Þorskur sl. 97,00 77,00 81,13 5,735 465.330
Þorskur smár 67,00 67,00 67,00 0,014 938
Ufsi 59,00 53,00 57,01 3,951 225.255
Ýsa 116,00 62,00 101,59 7,727 785.07.5
Samtals 76,28 24,461 1.865.986
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
6. júní -15. ágúst, dollarar hvert tonn
BENSÍN ÞOTUELDSNEYTI
325
oUU 074 300
Súper 240/ 238 275
25u 250
om ' „... 228/ 225
Blylaust 227 200~^r~ 1 206/
175 175 205
150 II l l l l l 1 1 1 1 1 150
7J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. 26. 2Á 9. +1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1— 7J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. 26. 2Á 9.
GASOLÍA SVARTOLÍA
325 200
300 175
275 150
250 125
tcb 2og 1 — — - 1 Uu
68/
183/ 50 67
150' 25 ■I i ■ i ■ i i t ■ i i
7.J 14. 21. 28. 5J 12. 19. 26. 2Á 9. II i t • 1 1 1 1 l — r r ■ ■ 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. 26. 2Á 9.
Norræna garðyrkjufélagið:
Aðalfundur haldinn í Reykjavík
Morgunblaðið/Bjami
Norrænu gestirnir skoða gróður í Grasagarðinum í Laugardal.
AÐALFUNDUR Norræna garð-
yrkjufélagsins hófst með kynn-
ingarfundi í Rekjavík í gær en
honum lýkur 19. ágúst nk. Um
þessar mundir eru 10 ár siðan
Norræna garðyrkjufélagið var
stofnað en að því standa lands-
sambönd garðyrkjufélaga á
Norðurlöndum. Aðalmarkmið
þessara félaga er að auka áhuga
og þekkingu á ræktun við
heimahús.
Aðalfundurinn hófst með kynn-
ingu á starfsemi Norræna garð-
yrkjufélagsins og félaganna á
Norðurlöndunum. Sigríður Hjart-
ar, formaður Garðyrkjufélags Is-
lands, setti fundinn en síðan
kynntu forsvarsmenn félaganna
starfsemi sína hver á fætur öðrum.
Formaður Norræna garðyrkjufé-
lagsins, Ingevald Fernqvist, fjall-
aði um starfsemi félagsins. Aðal-
markmið þess er að auka enn
ræktunaráhuga almennings á
Norðurlöndum, stuðla að aukinni
fræðslu um garðrækt og að efla
samstarf garðyrkjufélaganna. En
samstarf þeirra beinist m.a. að
neytendaupplýsingum, rannsókn-
um og þróunarverkefnum, garð-
skipulagi, garðalist og garðmenn-
ingu, skólagörðum og kennslu í
tómstundaræktun. Einnig vilja fé-
lagsmenn hafa jákvæð áhrif á
skipulagningu opinna svæða bæj-
arfélaga og íbúðarhverfa. Til þess
að fylgjast sem best með vilja for-
ráðamenn Norræna garðyrkjufé-
lagsins hafa náið samstarf við
opinbera aðila og félagssamtök,
stofnanir og rannsóknarstöðvar á
Norðurlöndum.
Árið 1986 var Norræni garð-
menningarkjarninn stofnaður á
vegum Norræna garðyrkjufélags-
ins í samvinnu við Smágarðasam-
tök Norðurlanda og Landbúnaðar-
háskólann á Ási. Norska ríkið gaf
20 hektara svæði að Ási undir
starfsemina og Norðurlandaráð
veitti styrk til upphafsstarfsins.
Það var Dagfinn Tveito, fulltrúi
garðmenningarkjarnans, er fjall-
aði um þessa starfsemi á kynning-
arfundinum. Á svæðinu að Ási er
stefnt að því að hafa kennslu-,
sýningar- og útivistarsvæði. Auk
þess á að vera þar miðstöð fyrir
upplýsinga-, fræðslu- og þróunar-
störf. Brátt verður hafist handa
um framkvæmdir á svæðinu en
skipulag þess er vel á veg komið.
Á aðalfundinum á m.a. að taka
ákvörðun um tölvutengda upplýs-
ingaþjónustu milli félaganna og
útgáfu norræns uppflettirits um
garðrækt. Einnig á að fjalla um
möguleika þess að auka samstarf
félaganna með því að gera félags-
mönnum kleift að nota útgáfu-
starfsemi allra félaganna gegn
vægu verði og nýtta þau boð er
almennir félagsmenn í hinum fé-
lögunum fá.
Ríkisvaldið getur ekki skotið
sér undan vandanum á Suðureyri
*
- segir Olafur Ragnar Grímsson formaður Alþýðubandalagsins.
ísafirdi. Frá Kristjáni Jónssyni blaðamanni Morgunblaðsins.
„Það stefnir í það að málefni
Suðureyrar verði gerð að eins
konar prófmáli fyrir últrafrjáls-
hyggju SjáIfsstæðisflokksins,“
sagði Kristinn Á. Gunnarsson,
þingmaður Alþýðubandalagsins
á Vestfjörðum, á fréttamanna-
fundi Alþýðubandalagsins á
Isafirði í gær. Hann sagði að á
öðrum stöðum spyrðu menn sig
hverjir yrðu næstir. Formaður
flokksins Olafur Ragnar
Grímsson hefur ásamt Kristni
og Jóhanni Ársælssyni, þing-
manni Alþýðubandalagsins á
Vestfjörðum, ferðast um kjör-
dæmið undanfarna daga og
rætt við forráðamenn byggða-
laganna meðal annars á Suður-
eyri. Olafur Ragnar segir að
ríkisvaldið geti með engu móti
skotið sér undan ábyrgðinni á
vanda fiskiðjunnar Freyju.
„Staðreyndin er að fyrirtækið
stendur mjög vel, er langt frá því
að vera gjaldþrota, og aðeins þarf
rúmlega hundrað miljónir króna
til að leysa vanda þess. Við höfum
farið yfir bókaskápinn hjá Freyju
með forráðamönnum fyrirtækisins
og þeir hafa útskýrt sín sjónarm-
ið. Þeir sögðu okkur að Elín hefði
GENGISSKRÁNING
Nr. 154 16. ágúst 1991
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi
Dollan 61.43000 61.59000 61.72000
Sterlp. 102.76300 103.03100 103,36200
Kan. dollari 53,68600 53,82600 53,71900
Dönsk kr. 9.09400 9.11770 9.09990
Norsk kr. 8.98820 9.01160 9.01550
Sænsk kr. 9.67400 9.69920 9.70440
Fi. mark 14,43540 14,47300 14.59960
Fr. franki 10.33310 10.36000 10.34230
Belg. franki 1.70660 1,71110 1.70890
Sv. franki 40.07180 40.17610 40,30040
Holl. gyllini 31,17800 31,25920 31,21510
Þýskt mark 35.13700 35,22850 35.19320
íf. líra 0.04693 0,04705 0,04713
Austurr. sch. 4.99740 5,01040 4.99980
Port. escudo 0.40950 0,41060 0,41010
Sp. peseti 0.56200 0,56350 0.56160
Jap. jen 0.44887 0,45004 0,44668
Írskí pund 93.96000 94,20500 94,06100
SDR (Sérsi.) 81.94020 82,15370 82.11720
ECU, evr.m. 72,11880 72.30670 72.24630
Tollgengi fyrir ágúst er sölugengi 29. júli. Sjálfvirkur
símsvari gengisskráningar er 62 32 70.
misst úr tíma og þess vegna hefði
minni afli en ella borist til frysti-
hússins."
Ólafur benti einnig á að Alþingi
hefði samþykkt að láta byggja
jarðgöng til eflingar byggðar með-
al annars á Suðureyri og því væri
út í hött að tefla byggðalögum í
tvísýnu með því að selja togarann.
Hann sagðist mótfallinn þeirri
hugmynd að nágrannabyggðalög
fengju togarann. Ekki væri rétt
að tefla byggðum saman með
þessum hætti.
Er blaðamaður Morgunblaðsins
spurði hvort það væri stefna Al-
ÁRLEG Hólahátíð verður hald-
in sunnudaginn 18. ágúst í
tengslum við hátíðina verður
aðalfundur Hólafélagsins hald-
inn kl. 11.00 árdegis sama dag.
Hólahátíð hefst með guðsþjón-
ustu í Hóladómkirkju kl. 14.00 en
þar mun predika sr. Guðni Þór
Ólafsson prófastur, en fyrir altari
þjóna sr. Kristján Valur Ingólfs-
son, sr. Kristján Björnsson og sr.
Bolli Gústavsson vígslubiskup.
Við guðsþjónustuna syngur
Lissýjarkórinn undir stjóm frú
Margrétar Bóasdóttur, sem einnig
syngur einsöng, en organisti er
Björn Steinar Sólbergsson.
Hátíðarsamkoma hefst í Dóm-
kirkjunni kl. 16.30 þar sem Lissýj-
arkórinn ásamt þeim Margréti
Bóasdóttur og Birni Steinari Sól-
bergssyni annast tónlistina sem
er eftir íslensk og erlend tónskáld,
en erindi um „Skoðanir og inn-
ræti“ flytur Jón Björnsson félags-
málastjóri Akureyrar og lokaorð
þýðubandalagsins að ríkisvaldið
ætti alltaf undantekningalaust að
hlaupa undir bagga ef byggð væri
í hættu_ vegna skuldasöfnunar
svaraði Ólafur að svo væri ekki.
„Við viljum að lagt verði mat á
arðsemina í hveiju tilviki en hér
er aðeins um að ræða 100 miljón-
ir og því fjarstæða að láta stranda
á upphæðinni. Er spurt var hve
há fjárhæðin þyrfti að vera til að
Alþýðubandalagið benti á aðrar
leiðir svaraði Ölafur, „ef dæmið
væri uppá einn og hálfan til tvo
miljarða myndum við vilja íhuga
málið.“
flytur svo sr. Bolli Gústavsson.
Á aðalfundi Hólafélagsins eiga
sæti allir prestar Hólastiftis og
einnig er þess vænst að sem flest-
ir leikmenn úr héraði sem styðja
vilja að vexti og viðgangi Hóla-
staðar, sem kirkju, skóla og menn-
ingarseturs sjái sér fært um að
sitja fundinn.
- BB.
■ ÚTIVIST kynnir ársrit sitt fyr-
ir 1991 í dag kl. 13.00-17.00 á
Steindórsplani. Boðið verður í
stutta rútuferð með gamalli rútu
Ford árg. 1947, samskonar og Bif-
reiðastöð Steindórs hafði í ferðum
suður með sjó og austur í sveitir.
Sæmundur Sigmundsson sérleyfis-
hafi í Borgarnesi er eigandi rútunn-
ar. Farið verður frá Steindórsplani
kl. 14.00 og kl. 15.00. Jafnframt
verður kynning á ýmsu sem tengist
starfsemi Bifreiðastöðvar Stein-
dórs. Kjörið tækifæri til að rifja upp
gamla tíma og kynna vinum og
vandamönnum.
Arleg Hólahátíð verð-
ur haldin á sunnudag
Sauðárkróki.