Morgunblaðið - 17.08.1991, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 17.08.1991, Qupperneq 30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1991 , 30 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vinir hrútsins kunna að íþyngja honum með vandamál- um sínum núna. Hann ætti að veita smáatriðunum í starfi sínu sérstaka athygli um þess- ar mundir. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið freistast til að kaupa eitthvað dýrt núna. Það ætti ekki að blanda saman leik og starfí. í kvöld væri tilvalið fyr- ir það að bjóða til sín gestum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Tvíburanum hættir til að láta sér sjást yfir smáatriðin í dag. Einhver í hópi tengdafólks hans biður hann um greiða. Hann verður að gæta sín á að missa ekki út úr sér óviðeig- andi athugasemd. Krabbi - '(21-júní - 22. júlí) Hír8 Starfsleiði dregur úr afköstum krabbans í dag, en hann nær sér á strik með sjálfsaganum einum saman. Hann hefur heppnina með sér á sviði fjár- mála. Ljón (23. júlí - 22.j ágúst) Ljónið er glaðlynt og bjartsýnt í dag. Hlutimir fara að mestu eftir óskum þess, en því hættir til að eyða of miklu. Það er í sviðsljósunum núna. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Ovarkárt tal gæti komið meyj- unni í klípu í dag. Hún ætti að draga úr gagnrýni sinni á einhvern í fjölskyldunni og sýna tilfinningum annarra meiri tillitssemi. (23. sept. - 22. október) Vogin nýtur þess að leika sér með börnunum sínum í dag. Hún ætti að gæta þess að hafa taumhald á tungu sinni. Hún eignast góðan vin. Sporðdreki (23. okt. — 21. nóvember) ®Kj0 Ættingja sporðdrekans geðjast ekki að einum vina hans. Gott tækifæri kemur upp í hendurn- ar á honum núna. Vog Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) «0 Bogmanninum hættir til að vanmeta möguleika sína núna. Hann á fyrir höndum feikilega skemmtilegt ferðalag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Steingeitin er heppin í peninga- málum í dag. Hún fær fjár- hagslegan stuðning til að ráð- ast í ákveðið verkefni. Þó að hún sé óvenjuviðkvæm um þessar mundir ætti hún að forð- ast að bregðast illa við óþægi- legri athugasemd. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn kann að nota láns- kortið sitt einum of djarflega núna. Hann lendir í smáþjarki við vin sinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn sinnir verkefni sem hann hefur með höndum um þessar mundir, en honum bjóð- ast ný tækifæri í dag. Hann ætti að reyna að vera í takt við vini sína. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi - byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS SMÁFÓLK The name of the other teanv was Pevil’s Advocate Nafn hins liðsins var Útsendarar Djöfulsins. “Theyalways win,” he said.“ ] hate to play Devil’s e Advocate!” | „Þeir vinna alltaf,“ sagði hann. Mér er illa við að leika við Útsend- ara Djöfulsins! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Arturo Pardo, einn liðsmaður spönsku sveitarinnar á _ EM, sýndi það í leiknum við ísland að hann er hvergi smeykur í sögnum. Hann komst ítrekað upp með hörkuna í fyrri hálfleik og skóflaði inn stigum fyrir þjóð sína. Pardo hélt uppteknum hætti í þeim síðari, en var ekki eins „heppinn með biindan". Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D109 ¥ DG862 ♦ 108 ♦ 985 Austur ♦ 432 ¥7 ♦ DG73 ♦ KG1043 Suður ♦ K765 ¥ ÁK10954 ♦ Á ♦ 62 Pardo fékk bartsýniskast í þessu spili á móti Þorláki Jóns- syni og Guðm. P. Arnarsyni: Vestur Norður Austur Suður Guðm. Lantaron Þorl. Pardo — Pass Pass 1 hjarta 2 tíglar Dobl 3 lauf 3 spaðar 4 lauf 4 hjörtu 5 tíglar 6 hjörtu! Dobl Lantaron lagði grunninn að dellunni með neikvæðu dobli, sem hafði þann tilgang fyrst og fremst að reyna að kaupa samn- inginn í 4 hjörtum. Pardo fann ekki spaðagosann og fór þrjá niður: 800 til ís- lands. Á hinu borðinu opnaði Aðalsteinn Jörgensen á 1 hjarta, vestur doblaði og Jón Baldurs- son stökk í 3 hjörtu. Aðalsteinn hækkaði í fjögur og þar við sat. Hann hitti á réttu spaðaíferðina og fékk 10 slagi; 620 til íslands og 16 IMPa gróði. SKÁK Vestur ♦ ÁG8 ¥3 ♦ K96542 ♦ ÁD7 Umsjón Margeir Pétursson Á öflugu opnu hraðmóti í Jyvá- skylá í miðju Finnlandi, sem hald- ið var í sumar, kom þessi staða upp í viðureign júgóslavneska stórmeistarans Lilic (2.510), sem hafði hvítt og átti ieik, og sovézku stúlkunnar Joseliani (2.445). 30. Bxg6+! - Hxg6, 31. Hxg6 - Kxg6, 32. Hgl+ - Kf5 (Hvítur vinnur einnig eftir 32. - Kf7, 33. Hg7+ - Ke8, 34. Hg8+ - Kf8, 35. Bh6 - Kf7, 36. Hg7+) 33. Ke3 - Rxe5 (Eina leiðin til að hindra Hg5 mát.) 34. Bxe5 - h4, 35. f7 og svartur gafst upp. Á mótinu tefldu tæplega 20 stór- meistarar, langflestir frá A-Evr- ópu. Aðeins voru tefldar sjö um- ferðir og höfðu keppendur tvo tíma á skákina. Lítt þekktur sovézkur alþjóðameistari sigraði, en slíkt er reyndar liætt að vekja athygli. Röð efstu manna: 1. Dragomaretskí 6‘A v.'af 7 mögu- legum, 2-3. Pigusov og Ruban, Sovétr. 6 v. 4-14. Westerinen og Rantanen, Finnlandi, Adorjan, Ungvl., Krasenkov, Monin, Bag- irov, Savtsjenko, Kotsjev, Solotsj- enkín og Palatnik, Sovétr. og Veingold, Eistlandi 5'A v. Hinn kunni eistlenski stórmeistari Jan Ehlvest hlaut 5 v. ásamt 16 öðr- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.