Morgunblaðið - 17.08.1991, Síða 38

Morgunblaðið - 17.08.1991, Síða 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1991 ' 38 LÍH BEINT ÁSKÁ2V2 ★★★ AI. Mbl. „Fyrir þá sem nutu fyrri myndarinnar í botn þá er hér komið miklu meira af sama kolgeggj- aða, bráðhlœgilega, óborganlega, snarruglaða og fjar- stæðukcnnda húmornum!" ★ ★ ★ AI Morgunblaðið Sýnd kl.5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. POTTORMARNIR ” Sýnd kl. 5. Pelé í Háskólabíói ÞRUMUSKOT HENNAR ..... Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 200. ALLT í BESTA LAGI - „stanno tutti bene“ eftir sama lcikstj. og „Paradísarbíóið" - Sýnd kl. 7. Nýjasta og ein albesta kvikmynd snillingsins Woody Allen. Mynd- in er bæði stórsniðug og leikur- inn hjá þessum f jölbreytta stór- leikarahópi er frábær. Aðdáend- ur Woody Allen fá hér sannkall- að kvikmyndakonfekt. Leikstjórn og handritsgerð: Woody Allen. Aðalhlutverk: Mia Farrow, William Hurt, Judy Davis, Alec B.aldwin, Joe Man- tegna, Cybill Shepherd. A L I C E Sýnd kl. 5,7,9 og 11. inn á lang flest heimili landsins! P.A. DV ★ ★ ★ A.I. Mbl. ★ ★ ★ »/* Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sigríóur Hagalín, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson og fleiri. Handrit: Einar Már Guðmundson og Friðrik Þór Friðriksson. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Miðaverð kr. 700. Síðasta sýningarhelgi í A-sal BÖRN NÁTTÚRUNNAR um helgina UNDANRÁSIR í íslandsmóti í atskák verða dagana 17. - 18. ágúst nk. Teflt verður á þremur stöðum í Reykjavík, á Akureyri og á Isafirði. Mótin eru öllum opin. Atskákmótið hefst kl. 14.00 laugardaginn 17. ág- úst. Tefldar verða 9 umferð- ir eftir Monrad-kerfinu, 5 á laugardag og 4 á sunnudag. Fyrstu verðlaun í Reykjavík eru 18.000 krónuren 10.000 á Akureyri og ísafirði. Þeir j»sem lenda í 2. - 7. sæti í Reykjavík og 2. sæti á Akur- eyri og Isafirði vinna einnig til verðlauna. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Skák- sambandi íslands að einung- is er búið að ákveða lág- marksverðlaun er umsjóna- raðilar ábyrgjast en þeim er heimilt að hafa þau hærri. Gert er ráð fyrir að 16 keppendur tefli í úrslitum. Átta skákmenn úr undanrás- unum vinna sér rétt til þátt- töku í úrslitakeppninni. Sex úr mótinu í Reykjavík en einn úr hvoru hinna mótanna. Þeir sem hafna i 7.- 9. sæti *+ Reykjavík verða varamenn ásamt þeim er hafna í 2. sæti á Akureyri og á ísafirði. Auk þessara átta skákmanna Lýst eftir bifreið BIFREIÐINNI Y-16515 var stolið frá Fannborg 4 í Kópavogi aðfaranótt laugardagsins 10. ágúst , fSÍðastliðins. Bifreiðin er af gerðinni Peugeot 309, af árgerðinni 1987 og fernra dyra. Hún er rauð að lit, hjólkoppalaus, beygluð og vantar svartan lista á hægri hlið. Þeir, sem kynnu að verða bifreiðarinnar varir, eru iieðnir að láta lögregluna vita. eiga atskákmeistari íslands 1990 og sjö stigahæstu skákmenn landsins þátttöku- rétt á atskákmótinu. Ekki er búið að ákveða keppnis- dag né verðlaun en stefnt er að því að halda úrslita- keppnina í ársbyrjun 1992. Þátttökugjald í undanrás- um íslandsmótsins í atskák er kr. 1.500 en 800 kr. fyrir unglinga 15 ára og yngri. í Reykjavík verður teflt í Faxafeni 12. Frami: Nóg af leigubílum til klukkan þijú um nóttina MORGUNBLAÐINU hef- ur borist eftirfarandi frá Bifreiðaslj órafélaginu Frama: „í Morgunblaðinu 13. ágúst sl. er haft eftir foráða- mönnum Lögreglunnar í Reykjavík að mikill skortur hafi verið á leigubílum síðastliðið laugardagskvöld. Bifreiðastjórafélagið Frami hefur verið aðili að sam- komulagi borgaryfirvalda og lögreglu varðandi ástand mála í miðborg Reykjavíkur. Það er í því fólgið að tryggja framboð á leigubílum að næturlagi um helgar. Um síðustu helgi var nóg af leigubílum í miðborginni allt til klukkan þijú, aðfaranótt sunnudags. Þangað til var Skólabrú lokuð, til að koma í veg fyrir umferð í gegnum miðþapinn.. Við . það, fyll^t „rúnturinn,, af bílum og fyr- ir bragðið komust leigubílar ekki að stæði sínu í útjaðri miðbæjarins. Forráðamenn Frama hafa lagt sig fram við sjá til þess að nóg væri af leigubílum um helgar. Yfirlýsingum lögreglu um að orsakir slæms ástands í miðbænum megi rekja til skorts á leigubíium vísar Frami til föðurhúsanna. Ástæðurnar eru allt annars eðlis og alls ekki á færi leigubílstjóra að hafa þar áhrif á. Hins vegar mættu lögreglumenn sjá til þess að beina óþarfri umferð frá „rúntinum“ og geti þannig séð til þess að leigubílstjórum sé kleift að komast að stæði sínu og farþegum þannig að nýta sér þjónustu þeirra. Það er aðalatriðið í þessari um- ræðu, að tryggja öryggi fólks í miðbænum og að fólk komist örugglega heim til sín þegar það vill. Leigubílstjórar munu sjá til þess að það sé hægt, en lög- reglan verður að leggja sig alla fram í því máli.“ SAGA ÚR STÓRBORG Sýnd 7 og 9. theai doors SPECTRal recoRDING . nni OOLBYSTEREO Sýnd kl. 11. Bönnuð innan14. - Islandsmótið í atskák: Undanrásir M ence ambs EÍCECCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR ÞRUMUNA ÁFLÓTTA T a T n T i 1 rr F 1 M T i 11 §í md T y þ. '4á 1 A 1 A \ d . JL ^ tb. k í ~p i T 1 4 * 1 i t i T L"' j- L- - tt J 1 . 1 . -p i "T i ... X T i 4 < md T k L 1 . \ x i í i i T é ' á i ‘ V i ◄ A T > i .L . k 1 í J T i T i J. I -t í JJ 1 j jt 3 T jjr ’ V 1 1 < 1 _ TPix .ÞVl LfFIÐ LIGGUR VID ÞESSI ÞRUMA ER FRAMLEIDD AF HINUM SNJALLA KVIKMYNDAFRAMLEIÐANDA, RAY- MOND WAGNER, EN HANN SÁ UM AÐ GERA METAÐSÓKNARMYNDINA „TURNER OG HOOCH". „UNGUR NEMI ER Á FERÐALAGI, EN ER SAKAÐUR UM MORÐ OG LÍF HANS BREYTIST SKYNDILEGA í ÖSKRANDI MARTRÖÐ." ,.RUN“ - ÞRUMUMYND SEM ÞÚ SKALT SJfl. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Kelly Preston, Ken Pogue, James Kidnie. Framleiðandi: Raymond Wagn- er. Leikstjóri: Geoff Burrows. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. LAGAREFIR GENE HACKMAN MARY ELIZABETH MASTRANTONIO Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKJALDBOK- URNAR2 EDDIKLIPPI- KRUMLA AVALDI ÓTTANS Sýnd kl. 5. ★ AIMBL. Sýndkl.7. Sýndkl.9og11 Bönnuð innan 12 ára. Venke Nygaard. Ben Nygaard. Nýir forstöðumenn Hjálpræðishersins KAPTEINARNIR Venke og Ben Nygaard hafa nú tekið við forstöðu Reykjavíkurflokks Hjálp- ræðishersins. Kapteinarn- ir Anne Marie og Harold Reinhoidtsen, sem veitt hafa Reykjavíkurflokkn- um forstöðu í sex ár, eru horfin til starfa í Noregi sem leiðtogar Hjálpræðis- hersins í Sandnes fyrir ut- an Stafangur. Venke og Ben Nygaard eru bæðpædd og uppalin í Stafangri og störfuðu um 12 ára skeið við barna- og ungl- ingastarf í norsku þjóðkirkj- unni. Undanfarin fimm ár hafa þau starfað sem foringj- ar í Hjálpræðishernum í Namsos og Bi-umunddal. Þau eru bæði um fertugt og eiga fjögur börn. Tvö þeirra komu með þeim hingað til lands, en jafnframt býr elzta dóttir þeirra hér á landi. Iiún er gift Óskari Einarssyni tón- listarmanni frá Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.