Morgunblaðið - 30.08.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.08.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1991 29 ÁRNAÐ HEILLA (Ljósmst. Nærmynd) HJÓNABAND. Brúðhjónin Edda Björg Sigurðardóttir og Konráð Sigurðsson voru gefin saman í Háteigskirkju þann 20. júlí sl. af séra Vigfúsi Þór Ámasyni. Heimili þeirra er að Brekkulæk 6. (Ljósm. Sigr. Bachmann) HJÓNABAND. Þann 27. júlí voru gefin saman í hjónaband af bæjarfógeta Hafnar- fjarðar, Maijolein Roodbergen og Páll R. Sigurðsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 60, Hafnarfirði. , (Mynd. Hafnarfii-ði) HJÓNABAND. Þann 17. ágúst voru Bald- vin Guðjónsson og Guðfinna Fransdóttir gefin saman af Séra Karli Sigurbjörnssyni í Háteigskirkju. Þau eru til heimilis að Bárugranda 7. (Ljósmyndarinn Jóhannes Long) HJÓNABAND. Brúðhjónin Bryndís Jóns- dóttir og Pétur Valdimarsson voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni 6. júlí sl. af séra Cecil Haraldssyni. Heimili þeirra er í Miðtúni 80, Reykjavík. (Ljósmynannn Sigr. HJÓNABAND. Þann 6. júlí voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Sólveigu Láru þau Rakel Benediktsdóttir og Guð- mundur Ingi Sigurvinsson. Þau em til heim- ilis í Dvergbakka 2, Rvík. (Ljósmyndarinn — Jóhannes Long) HJÓNABAND. Þann 27. júlí voru gefin saman í Bústaðakirkju af séra Tómasi Guðmundssyni þau Rakel Jóhannesdóttir og Gestur Rúnarsson. Þau em til heimilis I Síðumúla 34. (Ljósmyndarinn — Jóhannes Long) HJÓNABAND. Þann 13. júlí voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Bjama Karls- syni þau Karen Bjarnhéðinsdóttir og Tómas Torfason. Þau em til heimilis í Hörgshlíð 6, Rvík. (Ljósmyndarinn — Jóhannes Long) HJÓNABAND. Þann 13. júlí voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Árna Páls- syni þau Oddný Halldórsdóttir og Jón Kr. Snæhólm. Þau eru til heimilis á Brávalla- götu 16, Rvík. (Ljósm. Sigr. Bachmann) HJÓNABAND. Þann 22. júní vom gefin saman í Seltjamameskirkju af séra Sól- veigu Láru þau Esther Ólafsdóttir og Grímkell Arnljótsson. Þau eru til heimilis á Austurströnd 12, Seltj. (Ljósmyndarinn — Jóhannes Long) HJÓNABAND. Þann 20. júlí voru gefin saman í Garðakirkju af séra Braga Frið- rikssyni þau Hildur Ólafsdóttir og Andri H. Sigurjónsson. Þau eru búsett í Noregi. (Ljósmyndarinn — Jóhannes Long) HJÓNABAND. Þann 27. júlí vom gefin saman í Langholtskirkju af séra Pálma Matthíassyni þau Gerður Sævarsdóttir og Ómar Pálsson. Þau eru til heimilis í Skóga- rási 4, Rvík. (Ljósmyndarinn — Jóhannes Long) HJÓNABAND. Þann 13. júlí voru gefin saman í Árbæjarkirkju þau Ámdís Hilmars- dóttir og Guðmundur Magnússon. Þau em til heimilis í Hraunbæ 174, Rvík. J ÞAÐ ER BARA BÆJARLEIÐ í BORGARNES KomiÖ við í eintii glæsilegustu þjónustumiðstöð landsins. Opið frá kl. 8-23.30 alla daga. Kjörbúð með miklu matvöruúrvali - Veitingasalur - Greiðasala - Olíu- og bensínsala - Útibú Sparisjóðs Mýrasýslu - Upplýsingamiðstöð ferðamanna - Úrvals snyrtiaðstaða með skiptiborði fyrir kornabörn. KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA - OLÍUFÉLAGIÐ HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.