Morgunblaðið - 30.08.1991, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1991
Búvörusamning-
ur — Bygg-öaeyðing-
eftirJónu Valgerði
Kristjánsdóttur
íslenskur landbúnaður hefur átt
undir högg að sækja hin síðari ár.
Það hefur verið veist að honum úr
öllum áttum. Sérstaklega hefur
þeim sem stunda sauðfjárrækt verið
legið á hálsi fyrir offramleiðslu,
ofnýtingu lands og þar með ofbeit,
of háa verðlagningu og fleira.
Bændur hafa tæpast náð að bera
hönd fyrir höfuð sér, og almenning-
ur á íslandi er að verða heilaþveg-
inn af þessum áróðri, og finnst það
ekki skipta lengur máli þó hefð-
bundinn landbúnaður leggist af á
stórum svæðum. Sérstaklega á
þetta við um þéttbýlisbúa, sem
halda að það hafi engin áhrif á
þeirra afkomu þó bændum fækki í
nágrenni kaupstaða og kauptúna.
Slíkt er mikil skammsýni, því vita-
skuld hefur það áhrif á þróun
byggðar, og alveg inn í innsta
kjarna atvinnulífsins. Fækkun í
sveitunum þrengir t.d. afkomu af-
urðastöðvanna í kauptúnunum, s.s.
mjólkurstöðva og sláturhúsa og
getur leitt til svo mikillar óhag-
kvæmni i rekstri að lokun sé í sjón-
máli.
Búvörusamningur
í mars á þessu ári var gerður
samningur milli ríkisvaldsins og
bænda og í formála samningsins
segir m.a. að hann hafi að markm-
iði „að stuðla að því að í landinu
eftir Sigurð
Einarsson
Undanfarið hafa verið í ijölmiðl-
um miklar umræður um Byggða-
stofnun og lánveitingar hennar. Það
er gott, að þessi umræða hefjist og
er trúlegt, að hún muni halda áfram
á næstunni. Það er nokkuð ljóst,
að mönnum sýnist sitt hvað um
þessi mál.
Árangur byggðastefnu
Það er eðlilegt að skoða, hvaða
árangri menn hafa verið að ná í
byggðamálum á undanförnum
árum. Allar ríkisstjórnir, a.m.k.
seinustu 15-29 árin, hafa lagt mikla
áherslu á byggðamál í stefnuyfir-
lýsingum sínum.
Árangur hefur samt verið lítiil
ef það er mælt á mælikvarða þess,
hve stór hluti þjóðarinnar býr úti á
landi og hve stór hluti kýs að búa
í þéttbýli við Faxaflóa. Atvinnulíf
á landsbyggðinni stendur einnig
almennt iila og verr en atvinnuiíf í
þettbýlinu. Það er því eðlilegt, að
menn spyrji sig að því, hvort árang-
ur hafi verið nokkur, því að miklum
fjármunum hefur verið eytt til svo-
kallaðra byggðamála.
Útlán Byggðastofnunar
Ég tel, að sú útlánastarfsemi,
sem Byggðastofnun og sambæri-
legar stofnanir hafa stundað und-
anfarin ár, eigi ekki heima í slíkum
stofnunum. Rauði þráðurinn í lán-
veitingum þessara aðila er sá, að
mismuna fyrirtækjum, atvinnu-
greinum og byggðarlögum við lán-
veitingar og við endurgreiðslu á
lánum. Það gengur ekki og er alls
geti þróast hagkvæmur og öflugur
landbúnaður", og „að stuðla að því
að búskapur verði í sem bestu sam-
ræmi við landkosti og æskileg land-
nýtingarsjónarmið". Jafnframt „að
lækka vöruverð til neytenda og
opinber útgjöld til framleiðslunnar,
og koma á og viðhalda jafnvægi í
framleiðslu og sölu afurðanna“.
Til að ná fram þeim markmiðum
að koma á jafnvægi milli fram-
leiðslu og sölu, skal stefnt að fækk-
un sauðfjár í haust um 10% frá
ásetningi haustið 1990. Það þýðir
að ríkissjóður muni þurfa að kaupa
upp allt að 55.000 kindur nú í haust
eða m.ö.o. að fullvirðisréttur sem
er í framleiðslu, nýttur eða ónýttur,
þarf að lækka um a.m.k. 12%. Nú
er það nokkuð breytilegt eftir bú-
markssvæðum/sýslum hvort niður-
færsla kemur að fullu til fram-
kvæmda. Fer það eftir því hve mik-
ill hluti búvöruframleiðslunnar í
sýslunni er í formi sauðfjárræktar.
Ef sá hluti er yfir 90% af heildarfuli-
virðisrétti sýslunnar, þá er skerð-
ingin minni eða 7,2%. Undir það
ákvæði fellur t.d. Strandasýsla þar
sem sauðfjárbúskapur er þungam-
iðjan. Sé sauðfjárframleiðslan á bil-
inu 70—90% af heildarfullvirðisrétt-
inum, þá er skerðingin 9,6%. Þáð á
t.d._ við um A-Barðastrandarsýslu
og ísafjarðarsýslurnar en V-Barða-
strandarsýsla fær á sig 12% skerð-
ingu, þar sem þar er einnig talsverð
mjólkurframleiðsla, og vægi sauð-
fjár minna.
Náist ekki tilskilin fækkun sauð-
fjár með frjálsri sölu fullvirðisréttar
ekki æskilegt ef stunduð er lána-
starfsemi með opinberu fé, að mis-
muna lántakendum með þeim hætti
sem gert hefur verið undanfarin ár.
Tvöfalt siðgæði
Það er hluti af því andrúmslofti,
sem Byggðastofnun og sambæri-
legir aðilar starfa í, að tvöfalt sið-
gæði er mjög áberandi. Ég tel, að
lífsviðhorf flestra Islendinga sé, að
allir eigi að sitja við sama borð og
menn eigi að endurgreiða lán.
Þegar kemur að starfsemi
Byggðastofnunar og annarra sam-
bærilegra stofnana, kemur í ljós,
að sumir eiga að borga sínar skuld-
ir og standa við þær en aðrir ekki.
Þetta tvöfalda siðgæði hefur orðið
til þess að slæva mjög frumkvæði
atvinnulífs á landsbyggðinni. Menn
hafa haft á tilfinningunni, að sumir
þurfí að standa við skuldbindingar
sínar en aðrir ekki og verður það
til þess að bijóta niður sjálfsbjarg-
arviðleitni manna.
Er Byggðastofnun skaðleg
atvinnulífi
landsbyggðarinnar?
Ég tel, að oft á tíðum hafi starf-
semi Byggðastofnunar beinlínis
verið skaðleg atvinnulífi lands-
byggðarinnar. Stofnun, sem tekur
að sér að mismuna á milli fyrir-
tækja, atvinnugreina og byggðar-
laga með þeim hætti sem þar er
gert, og hlaupa undir bagga sitt á
hvað, hefur oft orðið til þess að
skaða atvinnulíf landsbyggðarinnar
sem heildar. Það hefur gert það að
verkum, að fyrirtæki hafa haldið
áfram rekstri fram yfir öll skynsam-
leg mörk og skuldsetning þeirra
hefur orðið allt of mikil. Áföllin
kemur til flöt skerðing eins og áður
er lýst. Ekki er tekið tillit til þess
hvort bændur eru með 200 kinda
bú eða 6-800 fjár. Hin flata skerð-
ing kemur jafnt niður á alla sem
ekki hafa nýtt sér kaup ríkisins á
fullvirðisrétti fyrir 1. september,
hvort sem þeir reka stærri eða
minni bú. Ekki er heldur í samn-
ingnum nein ákvæði um að taka
beri tillit til landgæða eða hvar
æskilegast sé að stunda sauðfjárbú-
skap. Þó vita allir sem um þessi
mál hugsa að sé verið að skiþu-
leggja búvöruframleiðslu, er beitar-
þol landsins mjög mikilvægt atriði.
Einnig sú staðreynd að eitt land-
svæði hentar betur en annað til
sauðfjárræktar. Þá er ekki tekið
tillit til byggðasjónarmiða í samn-
ingi þessum, og greinilegt að með
honum er verið að stefna að eyð-
ingu byggðar í landinu og sér í Iagi
þar sem ekki verður með góðu
móti komið við breyttum búháttum.
Aftur á móti er verið að gera þeim
bændum, sem vilja hætta búskap,
það kleift að fá þarna einhveijar
bætur fyrir, og er það vel, þegar
um frjálst val manna er að ræða.
En á þeim svæðum þar sem byggð-
in byggist á því að sauðíjárbúskap-
ur sé stundaður, og fólk vill halda
áfram búskap, eru afkomumögu-
leikar þess skertir með valdboði
skv. samningi þessum.
Samkvæmt upplýsingum frá
búnaðarsamböndum á Vestfjörðum,
mun að öllum líkindum ekki nást
tilskilin fækkun með fijálsri sölu
fullvirðisréttar á A-Barðastrandar-
„Það er verkefni stjórn-
málamanna að tryggja
atvinnulífinu eðlilegan
rekstrargrundvöll með
því að fyrirtæki geti
hagnast eðlilega en
ekki að gera það með
útdeilingu á opinberu
fjármagni.“
hafa jafnframt orðið mjög stór,
þegar illa hefur farið. Þessar lán-
veitingar hafa orðið vítahringur og
reynst mjög erfitt að hætta þeim.
Það er jafnframt ljóst, að í þeim
atvinnugreinum, sem Byggðastofn-
un hefur einkum lánað til, eins og
í sjávarútvegi, er vaxandi munur á
stöðu fyrirtækja. Ég tel, að lánveit-
ingar Byggðastofnunar skýri það
að hluta til að sjávarútvegsfyrir-
tæki í þéttbýli standa almennt mun
betur en fyrirtæki á landsbyggð-
inni.
Það er langeðlilegast, að atvinnu-
fyrirtæki landsbyggðarinnar eins
og fyrirtæki annars staða fái al-
menna fyrirgreiðslu í gegnum
bankakerfið eða stofnlánasjóði við-
komandi atvinnugreina en ekki sé
um sérstaka opinbera sjóði að ræða,
sem sjái um slíkar lánveitingar. Það
er eðlilegra, ef það er pólitískt
mat, að það þurfi að styrkja at-
vinnulíf einhvers staðar, að gera
það með beinum styrkjum á fjárlög-
um frekar en með „lánveitingum".
Nýskipun Byggðastofnunar
Byggðastofnun á að hætta lán-
veitingum. Það væri lang eðlileg-
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir
„Yilji núverandi ríkis-
stjórn standa að byggð-
amálum með jákvæðum
hætti verður hún þegar
í stað að gera ráðstaf-
anir til að koma í veg
fyrir þá eyðingu byggð-
ar sem fyrirsjáanleg er
komi samningurinn
óbreyttur til fram-
kvæmda.“
sýslu og Strandasýslu. Hins vegar
hefur því marki verið náð í V-
Barð.- og ísafjarðarsýslum báðum.
Það er því útlit fyrir að verði skerð-
ingarákvæðum búvörusamningsins
framfylgt muni það koma niður
með fullum þunga á þessar sveitir,
þar er í flestum tilfellum um að
ræða bú með framleiðslurétt fyrir
Sigurður Einarsson
ast, að jafnframt yrði stofnunin
flutt út á land og gæti hún verið
mun minni en nú.
Það væri líka út af fyrjr sig
ákveðin hugmynd að leggja hana
alveg niður. Ég tel, að það væri
engin goðgá að gera það, miðað
við árangursleysi þeirra vinnu-
bragða, sem þarna hafa verið
stunduð undanfarin ár. Það hefur
ekki mikinn tilgang að halda þessu
áfram og stofnunin virðist vera í
litlum tengslum við landsbyggðina.
Ef það þarf að gera einhveijar
sérstakar ráðstafanir fyrir atvinnu-
lífið, er eðlilegast að gera það með
almennum aðgerðum, sem eru
byggðar á stjórnmálalegu mati en
ekki með sértækum aðgerðum eins
og í gegnum Byggðastofnun eða
sambærilega aðila.
Það er verkefni stjórnmálamanna
að tryggja atvinnulífinu eðlilegan
rekstrargrundvöll með því að fyrir-
tæki geti hagnast eðlilega en ekki
að gera það með útdeilingu á opin-
beru fjármagni, sem menn þurfa í
sumum tilfellum að endurgreiða en
öðrum ekki.
Höfundur er útvegsbóndi í
Vestmannaeyjum.
150—250 ærgildi, sem ekki eru tal-
in nægja til framfærslu vísitöluijöl-
skyldunnar, (þ.e. ca. 400 ærgildi).
Með þessu er verið að framfylgja
byggðaeyðingu, því möguleikar
fólksins sem byggir þessi svæði, tii
að bæta sér þessa skerðingu með
annarri vinnu, eru nánast engir.
Pólitísk ákvörðun
Þegar núverandi búvörusamn-
ingur var kynntur, komu fljótlega
þeir ágallar í ljós, sem hér hefur
verið bent á. Þrátt fyrir mikla um-
ræðu um það sl. vor, bæði á þingi
og í kosningabaráttunni, heyrist
ekkert um það frá opinberum aðil-
um að taka þurfi á þessu máli.
Hagsmunaaðilar, þ.e. bændur, hafa
ekki styrk né vald til að breyta
þessum búvörusamningi, það er
pólitísk ákvörðun sem hér verður
að koma til. Vilji ríkisstjórnin stuðla
að þeim markmiðum sem sett eru
fram í samningi þessum, að þróa í
landinu hagkvæman og öflugan
landbúnað sem verði í sem bestu
samræmi við landkosti og æskileg
landnýtingarsjónarmið, þá eru aft-
an við samninginn sérstakar bókan-
ir sem aðilar voru sammála um, en
þar segir í bókun 3 um viðskipti
með fullvirðisrétt og greiðslumark:
„Ef hætta skapast á að tilfærsla á
framleiðslurétti gangi gegn æski-
legum landnýtingar- og hagræðing-
arsjónarmiðum, eða hafi umtals-
verða byggðaröskun í för með sér,
verði settar reglur um viðskiptin
sem hindri slíkt með forkaups-
réttarákvæðum eða öðrum hætti."
Vilji núverandi ríkisstjórn standa
að byggðamálum með jákvæðum
hætti verður hún þegar í stað að
gera ráðstafanir til að koma í veg
fyrir þá eyðingu byggðar sem fyrir-
sjáanleg er komi samningurinn
óbreyttur til framkvæmda. Þarna
er um að ræða sveitir bæði á Vest-
Ú'örðum, í Húnavatnssýslum, N-
Þingeyjarsýslum og sjálfsagt víðar,
þar sem undirstaða byggðar er svo
veik að komi fyrirhuguð skerðing
til framkvæmda mun það valda
fólksflótta í enn frekari mæli. Þar
getur landbúnaðarráðherra búið svo
um hnútana, með pólitískri ákvörð-
un, að til þess komi ekki. Þó að
tilskilin fækkun sauðíjár til aðlög-
unar að innanlandsmarkaði tæki
lengri tíma en nú er stefnt að, er
það þess virði, ef það styrkir byggð-
ina. Þar með væri komið í veg fyr-
ir enn meiri byggðaröskun en þegar
er orðin, og fólki væri 'gert kleift
að búa þar sem það vill vera, hlúð
væri að mannlífi í stað þess að
hrekja það á brott, með stjórnvalds-
aðgerðum.
Höfundur er þingmaður fyrir
Kvennalistann á Vestfjörðum.
...—«
Risafló
hjá FEF
á morgnn
ÁRLEG flóamarkaðarispa Fé-
lags einstæðra foreldra hefst á
morgun, laugardag 31.ágúst i
Skeljahelli, Skeljanesi 6 frá kl.
14 og síðan á hverjum laugar-
degi í september.
A markaðnum á morgun er
óvenjulitríkt vöruúrval; mikið er af
góðum bókum, skrautmunum,
búsáhöldum og húsgögnum. Þá er
sægur af myndum og málverkum,
nýjar úlpur á börnin í skóla og síð-
an tískufatnaður frá ýmsum tímum
á karla og konur. Félag einstæðra
foreldra býður upp á þá nýbreytni
nú að viðskiptavinir mega borga
með greiðslukortum.
Allur ágóði rennur sem fyrr til
neyðar- og bráðabirgðahúsnæðis
félagsins en í sumar hefur verið
gert við þak Öldugötuhússins og
lagfærðar steypuskemmdir. Vetrar-
starf FEF hefst senn . og verður
kynnt í fréttabréfi þess á næst-
unni. í fréttatilkynningu FEF eru
menn hvattir til að köma stundvís-
lega.
Það eru góðar fréttir fyrir
landsbyggðina að leggja
niður Byggðastofnun