Morgunblaðið - 07.09.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.09.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. SEPTBMBER 1991 9 Aðstoð á heimili Vegna veikinda vantar aðstoð á heimili í Selja- hverfi, milli kl. 15.30 og 20.00 virka daga. Til greina kemur að ráða fleiri en eina mann- eskju til starfsins. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 10624“ fyrir 11. september. Vörubílar og Bruyt tll sölu Til sölu í Færeyjum SCANIA vörubílor T-112, R-142, L-141, árg. '80-'85. Einnig BR0YT grafa með telescope. Nánari upplýsingar í síma 46991 eftir kl. 20. Myndir sem birtast í Morgunblaöinu, teknar af Ijósmyndurum blaösins fást keyptar, hvort sem er til einkanota eöa birtingar. LJÓSMYNDADEILD „SALA MYNDA" Aðalstrœti 6, sími 691150 101 Reykjavík Verð: 2.495,- STEINAR WAAGE Stærðir: 36-41 Litir: Svartur, rauður, brúnn og Ijósgrænn Efni: Skinn 5% staðgreiðstuafsláttur. . Póstsendum samdægurs. Toppskórinn, Kringlunni, Veltusundi, s. 21212. sími689212. Valið af matseðlinum í forystugrein þýska dagblaðsins Frankf- urter Allgemeine Zeitung er nýskipan Sovétríkjanna líkt við matseðil þar sem gestirnir, þ.e. lýðveldi Sovétríkjanna, geta valið af matseðlinum. Ekki er lengur um það að ræða að einungis sé boðið upp á rétt dagsins. Breska vikuritið The Economist segir að margar hættur fylgi nýfengnu frelsi lýðveldanna til að velja. Ein þeirra er sú að efnahagslegt sjálf- stæði leiði til haftastefnu og sjálfsþurftar- búskapar. Gk)rbatsjov áfram með I forystugrein þýska dagblaðsins Frankfurter Allgemeine Zeitung 3. september sl. segir um tillögur þær sem Míkhaíl Gorbatsjov og leidtogar tíu sovétlýðvelda lögðu fyrir fulltrúaþingið dag- inn áður: „1 samkomulag- inu er hægt að sjá horn- steinana í Sambandi full- valda lýðvelda. Lýðveldin geta valið af matseðlin- um svo notuð sé líking úr umræðumii um Evr- ópusamrunann. Hvert lýðveldi á að geta ákvéð- ið sjálft hvemig þátttöku það kýs. Askorunin um að Sameinuðu þjóðimar líti á lýðveldin sem and- lag þjóðaréttar sýnir hversu hátíðlega þetta er meint. Þau tíu lýðveldi sem vilja vera með í ríRjasam- bandi náðu samkomulagi og þar kynni að hafa skipt máli að vestræn ríki fóm ekki dult með vilja shm tíl að sameiginlegt ríki viðhéldist: Fyrir þeim vakir stöðugleiki og þar að auki höfðu yfirlýs- ingar úr herbúðum Jeltsins vakið ótta við stórrússneska útþenslu- stefnu og harkaleg við- brögð við henni. Gorb- atsjov nýtur stuðnings Bush, Kohls og Majors og verður með í leiknum, að mhmsta kosti fram að kosningunum sem boðað- ar hafa verið.“ Markaður 700 milljóna manna I forystugrein banda- ríska vikuritsins Busin- ess Week í tölublaði sem dagsett er 9. september segir: „Hin volduga upp- reisn í Sovétríkjunum er mikilfenglegasta dæmi sögunnar um umskipti frá kúgunar- og alræðis- stjórn til lýðræðis. Hún gefur eiimig fyrirheit um risastökk frá haftabú- skap til opnai-a markaðs- hagkerfis. Valdaránið virðist ömgglega ætla að hraða því að Mikliaíl Gorbatsjov nái keppikefli sínu sem var að tengja hið lokaða Sovétkerfi við hagkerfi heimsins. Þegar lýðveldin sem öðlast liafa sjálfstæði byrja að knýja fram eigin umbætur virð- ist líklegft að það gerist með smærri skrefum en ekki siður ákveðnum. Þegar einokun skrif- finnaima i Moskvu á ákvarðanatöku hrynur munu frumkvöðlar sem fram koma leita út á við að seljendum, mörkuð- um, þckkingu og sam- starfsaðilum í fjárfest- ingum. Likleg niðurstaða er gifurleg uppsveifla i Evrópu. Á næstu áratug- urn gæti því komið fram geysistór markaður 700 milljóna manna sem teygi sig yfir hálfan hnöttínn.11 Fortíð róm- önsku Ameríku Breska vikuritið The Economist segii- að margar hættur blasi við lýðveldunum sem áður mynduðu Sovétrikin en livað alvarlegust sé sú að þau misnoti nýfengið efnahagslegt sjálfstæði. „Margt af því sem þau mmiu líta á sem efna- hagslegt sjálfstæði gætí auðveldlega Ieitt til stj órnunaráráttu af versta tagi; hafta á versl- un, eignir útlendinga, og notkun „erlendra“ gjaldmiðla. Ef hægt er að segja að við Sovétríkj- unum blasi stjómmálaleg framtíð í anda Júgóslaviu þá má segja að efnahags- legri framtíð svipi skuggalega til fortíðar rómönsku Ameríku. Stjómmálalegt stolt jafn- gildir sjálfsþurftabú- skap; þetta er sú jafna sem getur af sér sam- drátt. Forsendur þessarar spár eru ekki sóttar í hagfræði eða reynslu annarra ríkja heldur i raunveruleikaim eins og liann blasir við í Sov- étríkjunurn. Ef öll lýð- veldin fimmtán öðlast sjálfstæði myndu flest þein-a verða opnaii fyrir alþjóðaverslun cn aðild- aiTÍki Evrójmbandalags- ins eru nú. I ellefu sovét- lýðveldum fai-a meira en 40% af útflutningi tíl ann- arra sovétlýðvelda. Vilji þau verða sjálfum sér nægari í efnahagsmálum í nafni þjóðemisstefnu eða fráhvarfs frá mið- stýringu þá munu þau ijúfa tengslin við stóran hluta af viðskiptavinum sínum. Vissulega má rekja þessi tengsl að ein- hveiju leytí til þess hugs- unarháttar áætlmiarbú- skaparins að samkeppni væri slæm og að fram- leiðslugreinum skyldi skipt milli verksmiðja og landsvæða. I nýlegri sov- éskri rannsókn sem náði tíl nærri 6.000 mismun- andi vörutegunda kom fram að það átti við uni þtjár af hveijum fjórum að þær voru einungis framleiddar hjá einum aðila.“ Blaðið segir að í Eyst- rasaltsríkjunum verði þess vart að misjafnlega gangi að nýta sér nýfeng- ið sjálfstæði. „I Eistlandi gengur þróunin til mai-k- aðsbúskapai- mmi hraðar en í Litháen eða Lett- landi. Þar fagna memi erlendri fjárfestíngu, einkavæða verslanir og verksmiðjur og færa sjálfstæðum . bænduin ræktunarlönd. En hægt gæti á framförunum þar vegua nágraimanna sem ekki standa sig jafn vel, dregið gæti úr útflutn- ingi og los komist á að- flutninga." Mörg rúblu- afkvæmi ekki lausnin Síðar í Ieiðai-a The Economist segir: „Eitt svið efnahagslífsins krefst skoðunar án tafar. Penhigaseðlar geta + verið tákn þjóðar en eiimig ávismi á óðaverð- bólgu. Nokkur lýðveldi segjast ætla að segja skil- ið við rúbluna og láir þeim það enginn. En lausnm er ekki fólgin í mörgum afkvæmum rúbluiuiar víðs vegar um landið þótt þetta sé það sem geti gerst i upphafi. Það er áhyggjuefni ef til verða mai-gir mismun- andi gjaldmiðlar sem all- ir lytu gengisstjórn. Það yki völd ríkisstjórna á kostnað fólksins á mörk- uðunum. Betra væri að halda einum gjaldmiðli undir stjóm eins aðal- banka þar sem það er hægt.“ Bókin sem bylti heiminum ÉG ER eftir Dr. Benjamín H.J. Eiríksson kom út í nóvember 1983 Framhald hennar, bókin HÉR OG NÚ er komin í bókaverzlanir Dreifing: íslenzk bókadreifing h.f. Suðurlandsbraut 4. Sími 686862

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.