Morgunblaðið - 07.09.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.09.1991, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1991 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 6. september. FISKMARKAÐUR hf. í I Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð(kr.) Þorskur 94,00 70,00 86,13 33,155 2.855.639 Þorskur/st 100,00 100,00 100,00 0,476 47.600 Smáþorskur 52,00 52,00 52,00 0,268 , 13.936 Ýsa 106,00 94,00 100,23 6,325 634.012 Sandkoli 5,00 5,00 5,00 0,046 230 Lýsa 30,00 30,00 30,00 0,068 2.040 Lax 315,00 150,00 301,12 0,203 61.157 Langa 61,00 61,00 61,00 0,036 2.227 Steinbítur 71,00 65,00 69,78 1,045 72.917 Ufsi 60,00 49,00 54,69 10,166 555.948 Skötuselur 220,00 140,00 193,52 0,179 34.640 Lúða 335,00 235,00 294,13 0,682 200.600 Langa 58,00 56,00 56,07 0,923 51.756 Koli 40,00 40,00 40,00 0,128 5.140 Karfi 60,00 17,00 36,69 4,194 153.910 Samtals 81,04 57,896 4.691.752 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskursl. 105,00 74,00 82,04 27,495 2.255.802 Þorskflök 170,00 170,00 170,00 0,144 24.480 Þorskursmár 60,00 60,00 60,00 0,220 13.200 Ýsa sl. 159,00 39,00 102,40 18,903 1.935.736 Ýsuflök 170,00 170,00 170,00 0,072 12.240 Blandað 71,00 29,00 35,76 0,534 19.096 Karfi 39,00 28,00 29,16 61,828 1.802.731 Keila 41,00 41,00 41,00 0,175 7.175 Langa 57,00 57,00 57,00 0,918 52.326 Lúða 385,00 280,00 338,00 0,423 142.975 Lýsa 10,00 10,00 10,00 0,390 3.900 Skarkoli 65,00 42100 43,06 2,778 119.646 Skötuselur 400,00 200,00 360, 0,050 18.000 Steinbítur 65,00 20,00 50,66 4,587 . 232.435 Ufsi 69,00 20,00 59,13 14,013 828.847 Undirmálsfiskur 40,00 20,00 37,10 1,897 62.962 Samtals 56,11 134,229 7.531.352 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 111,00 70,00 93,06 20,651 1.921.834 Ýsa 105,00 50,00 77,59 2,091 162.233 Humar 1095,00 995,00 1079,73 0,025 27.533 Öðuskel 20,00 20,00 20,00 0,036 720 Undirm. fiskur 50,00 50,00 50,00 0,271 13.550 Lýsa 30,00 30,00 30,00 0,009 270 Háfur 10,00 . 10,00 10,00 0,115 1.150 Langa 65,00 40,00 58,83 1,418 83.423 Blá & Langa 40,00 40,00 40,00 0,208 8.320 Blálanga 45,00 45,00 45,00 0,050 2.250 Lúða 500,00 100,00 375,13 0,197 73.900 Steinbítur 70,00 70,00 70,00 0,154 10.780 Ufsi 59,00 15,00 57,35 49,018 2.811.038 Skötuselur 545,00 395,00 449,55 0,011 4.945 Keila 48,00 38,00 44,55 5,898 262.758 Karfi 53,00 31,00 42,59 5,287 225.154 Blandað 35,00 15,00 26,43 0,168 4.440 Samtals 80,17 85,626 6.864.231 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN. Þorskur (sl.) 115,00 70,00 105,58 5,593 590.519 Ýsa (sl.) 106,00 79,00 81,91 9,037 740.193 Karfi 32,00 20,00 31,62 20,184 638.304 Keila 44,00 44,00 44,00 0,497 21.868 Langa 60,00 59,00 59,35 1,051 62.372 Lúða 325,00 290,00 306,90 0,236 72.582 Lýsa 11,00 .11,00 11,00 0,005 55 Öfugkjafta 20,00 20,00 20,00 0,705 14.100 Skata 107,00 107,00 107,00 0,156 16.692 Skarkoli 70,00 50,00 69,84 1,871 130.670 Skötuselur 300,00 185,00 187,75 0,167 31.355 Sólkoli 78,00 78,00 78,00 0,473 36.894 Steinbítur 60,00 60,00 60,00 0,151 9.060 Ufsi 66,00 55,00 64,84 16,050 1.040.733 Undirm. fiskur 45,00 45,00 45,00 0,884 39.780 Samtals 60,36 57,078 3.445.537 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI. Þorskur 79,00 71,00 76,95 12,889 991.871 Grálúða 86,00 86,00 86,00 0,079 6.794 ’ Ýsa 99,00 80,00 94,80 1,096 103.896 Langa 20,00 20,00 20,00 0,041 820 Lúða 225,00 225,00 225,00 0,140 31.500 Skarkoli 40,00 40,00 40,00 0,060 2.400 Keila 32,00 15,00 29,67 0,146 4.332 Hlýri 40,00 40,00 40,00 0,020 800 Karfí 27,00 27,00 27,00 0,880 23.760 Öðuskel 20,00 20,00 20,00 0,036 720 Steinbítur 63,00 54,00 55,97 3,685 206.235 Samtals 72,00 19,072 1.373.128 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 2.— 6. september 1991 Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 173,24 58,565 10.145.743 Ýsa 178,35 15,935 2.746.351 Ufsi 72,72 0,600 43.632 'Karfi 70,49 1,455 102.566 Koli 145,15 0,520 75.477 Grálúða 141,12 1,820 256.830 Blandað 153,19 4,946 757.671 Samtals 168,51 83,841 14.128.273 GÁMASÖLUR í Bretlandi 2..- 6 . september 1991 Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (krj (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 164,16 97,817 16.057.955 Ýsa 159,10 173,359 27.581.171 Ufsi 77,36 15,259 1.180.414 Karfi 61,08 32.173 1.965.242 Koli 140,74 44,180 6.217.773 Grálúða 162,26 0,350 56.791 Blandað 184,87 47,846 6.453.186 Samtals 144,80 410,985 59.512.576 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 2. — 6. september 1991 Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 124,93 7,221 901,390 Ýsa 134,77 0,319 42.992 Ufsi 102,65 32,682 3.350.435 Karfi 81,85 353,961 28.970.837 Koli 0,00 0,00 0,00 Grálúða 127,89 0,728 92.748 Blandað 42,83 27,912 1.195.454 Samtals 81,73 422,779 34.553.853 Selt var úr Ögra RE 72 í Bremerhaven 2. 9., Skagfirðingi SK 6 í Bremerhaven 4. 9. og Heiðrúnu IS 4 í Bremerhaven 2. 9. Arleg söfnun Hjálparstarfs aðventista UM ÞESSAR mundir fer fram hin árlega söfnun Hjálparstarfs aðventista. Þessi söfnun mun vera eins sú elsta í landinu eða nálægt því hálfrar aldar gömul. Hjálparstarfið er alþjóðlegt starf og á undanförnum áratugum hefur fjölda stofnana verið komið á fót, s.s. sjúkrastöðvum, sjúkrahúsum, heilsugæslustöðvum, verknáms- skólum og öðrum skólum. Þessar stofnanir eru mannaðar árið um- kring af fórnfúsu húgsjónafólki. Meðlimir aðventsafnaðarins ' um heim allan leggja fram fjármuni vikulega í þetta starf, en auk þess fer fram þessi árlega, almenna söfn- un, venjulega í ágúst og september. Landsmenn allir, einstaklingar og fyrirtæki hafa sýnt þessu hjálp- arstarfí mikinn hlýhug og góðan stuðning. Á síðasta ári nam söfnun- in um 4,6 milljónum og fyrir hönd þeirra sem hjálpina fengu færum við ykkur bestu þakkir. Hvenær sem hörmungar dynja yfir fer Hjálparstarf aðventista á vettvang ásamt öðrum hjálparsveit- um með alla þá aðstoð sem hægt er að veita. En það sem er mikil- vægara er að þegar neyðarhjálpinni er lokið heldur hið daglega, fyrir- byggjandi starf áfram ásamt þjálf- un og hjálp til sjálfsbjargar. Við þökkum stuðning og hlýhug- inn á undanförnum árum og von- umst til að njóta þess sama í ár þegar söfnunarfólkið knýr dyra. (Fréttatilkynning) * Islenska lestrarfélagið: Sögulestur fyrir börn í Kringlunni Á AÐVENTU 1990 var stofnað í Reykjavík nýtt félag og hlaut nafnið Islenska lestrarfélagið. Markmið félagsins er að vinna eftir megni að bættri lestrar- kennslu, lestrarhvatningu af ýmsu tagi og almennt að stuðla að því að ný reynsla og þekking á þessu sviði berist hingað til lands svo hratt sem kostur er. Á MORGUN, sunnudaginn 8. sept- ember, verður guðsþjónusta í Fríkirkjunni Hafnarfirði kl. 11. Við guðsþjónustan verður tekin í notkun ný sálmabók sem gefin var út á liðnu sumri. Er þessi nýja sálmabók framhald hinnar gömlu með mörgum nýjum og fallegum sálmalögum. í Ijósi þess að mikið hefur verið spurt um nýja sálma til notkunar í kirkjum er útkoma hinnar nýju sálmabókar fagnaðarefni. Organisti 275 175 150-H—I—I—I—I—I—I—I—1—I—+ 28.J 5.J 12. 19. 26. 2Á 9. 16. 23. 30. GASOLÍA 300-------- 275 250 225-------------------------------192/ 150 -H----1—I-----1----1----1---1---1----1----1“4 28.J 5.J 12. 19. 26. 2.Á 9. 16. 23. 30. Það er eitt af markmiðum ís- lenska lestrarfélagsins að minna á hve nauðsynlegur lestur er fyrir málþroska einstaklinganna og þá um leið að halda á loft þeirri stað- reynd að málþroska ungra barna fleygir fram ef lesið er fyrir þau. I tilefni af degi læsis, Jiinn 8. september, hafa félagar íslenska lestrarfélagsins tekið höndum sam- og kórfélagar sem nýkomnir eru frá kóranámskeiði í Skálholti munu kynna hina nýju sálma. Þá er rétt að minna á að þeir sem áhuga hafa á að kynna sér betur söngstarfið í kirkjunni eru boðnir velkomnir á æfingar kirkjukórsins sem eru í kirkjunni öll þriðjudagskvöld kl.20. Organisti kirkjunnar er Kristjana Ásgeirsdóttir og mun hún jafnframt stjórna barnakór kirkjunnar en starf- semi barnakórsins verður kynnt bet- ur á næstunni. ÞOTUELDSNEYTI 300—------------- 275 175 150-H----1----1--1---1----1----1---1----1---1—t 28.J 5.J 12. 19. 26. 2Á 9. 16. 23. 30. SVARTOLÍA 150---------- 125------------------------- 100 66/ 65 50 25 °-H—I—I—I—I—I—I—I—I—h-1 28.J 5.J 12. 19. 26. 2Á 9. 16. 23. 30. an við ráðamenn Kringlunnar og Borgarkringlunnar í Reykjavík og laugardaginn 7. september verður ungum gestum í þessum verslanam- iðstöðvum boðið að hvíla sig á erli og amstri dagsins og hlusta á sögu- lestur í tjaldi milli Kringlanna sem og í myndbandaherbergi Hagkaups frá klukkan 11 til 14. Margir kunn- ir leikarar hafa gerst sjálfboðaliðar og munu ásamt félögum úr Islenska lestrarfélaginu minna á að önnur tómstundaiðja getur verið miklu hollari og jafnvel skemmtilegri en myndbönd og tölvuleikir. í stjórn íslenska lestrarfélagsins eru Guðmundur B. Kristmundsson (formaður), Erna Árnadóttir, Heim- ir Pálsson, Ingibjörg B. Frímanns- dóttir og Jónína Friðfinnsdóttir. ------------------r ■ ÁTJÁNDI áfangi Póst- göngunnar verður farinn á morgun, sunnudag. Þá verður farinn síðasti hluti léiðarinnar sem Sigvaldi Sæ- mundsson, fyrsti fastráðni land- pósturinn fór haustið 1785. Lagt verður af stað frá Vetleifsholts- hverfi, yfir að Bjólu, niður með Ytri-Rangá. Fólk verður ferjað þar fyrir og gengið að Odda. Þaðan að Eystri-Rangá og ferjað þar yfir að Móeiðarhvoli. Þar verður táknræn athöfn þegar sýslumanni Rangæ- inga verður eins og fyrrum afhent- ur póstur. í fyrstu ferðinni gekk Sigvaldi frá pappírum að Bessa- stöðum 24. okt. 1785 og fyrsti áfangastaðurinn var Keflavík. Hann fór um Básenda, Grindavík, Eyrarbakka, Oddgeirshóla og að Skálholti og til baka frá Skálholti að Oddgeirshólum og þaðan að Móeiðarhvoli, sýslumannssetri Rangæinga á þein'i tíð. Þangað kom hann 9. nóvember. Þar sneri hann við og fór sömu leið til baka og var kominn til Bessastaða 1. des. í Póstgöngunni á sunnudaginn verð- ur fylgt gamalli þjóðleið frá Lind- arbæ yfir að Móeiðarhvoli. Gangan er um 12 km og hentar því vel fyr- ir alla ijölskylduna. Staðfróðir Rangæingar verða fylgdarmenn. Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli feijar göngufólk yfir árn- ar. Á pósthúsinu á Hvolsvelli verða göngukortin stimpluð og þar verður boðið upp á hressingu. Lagt verður af stað með rútu frá Umferðarmið- stöðinni kl. 10.30 og stansað við Árbæjarsafn. Þeir sem tekið hafa þátt í fyrri Póstgöngum eru hvattir til að slást með í för. Þó þessum hluta Póstgöngunnar sé lokið held- ur hún áfram og fram að áramótum verður í átta áföngum gengin póst- leiðin frá Odda til Reykjavíkur sem farin var um aldamót. (Fréttatilkynning) GENGISSKRÁNING Nr. 169 6. september 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kt. 09.15 Kaup Sala Gangi Dollari 61,00000 61,16000 61.67000- Sterlp, 103,42600 103,69700 103,35000 Kan. dollari 53.48300 53,62300 54,02800 Dönsk kr. 9,10380 9,12770 9,11270 Norsk kr. 8,99040 9,01400 8,99440 Sænsk kr. 9,67950 9,70490 9,68890 Fi. mark 14,42370 14,47060 14,42070 Fr. franki 10,33900 10,36610 10,34730 Belg. franki 1,70630 1,70740 1,70740 Sv. franki 39,97250 40,07730 40,38640 Holl. gyllini 31,18610 31,26790 31,17720 Þýskt mark 35,11900 35,21110 35,11260 ít. líra 0,04710 0,04723 0,04711 Austurr. sch. 4,99080 5,00390 4,98950 Port. escudo 0,41060 0,41170 0.41050 Sp. peseti 0,56350 0,56500 0,56460 Jap. jen 0,44837 0,44954 0,44997 Irskt pund 93,90600 94,15300 93,89300 SDR (Sérst.) 81.72780 81,94220 82,15990 ECU.evr.rn. 72,12950 72,31860 72,19400 Tollgengi fyrir september er sölugengi 28. ágúst. Sjálf- virkur símsvari gengisskráningar er 62’ 32 70. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Ný sálmabók tekin í notkun ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. september 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123 'A hjónalífeyrir ....................................... 10.911 Full tekjutrygging ..................................... 25.651 Heimilisuppbót .......................................... 8.719 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.997 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.425 Meðlag v/ 1 barns ....................................... 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eðafleiri .............. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .................,....... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671 Vasapeningar vistmanna ..................................10.000 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrir hvert barn áframfæri ............. 140,40 15% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í september, er inni í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimil- isuppbótar. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 27. júní - 5. september, dollarar hvert tonn BENSÍN 300-------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.