Morgunblaðið - 10.09.1991, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991
7
Victor og AST
eru löngu viðurkennd gæbamerki
í tölvuheiminum fyrir áreibanleika,
tæknilega fullkomnun og framsýni.
Hvers vegna Victor og AST
gæöatölvur?
■ Fjárfesting til framtíbar,
þær hafa þá sérstöðu ab fást uppfæran-
legar sem þýðir að líftími þeirra er lengri
en sambærilegra tölva og eigendurnir
sitja ekki skyndilega uppi með úrelta
tölvu - þær vaxa með verkunum.
■ Öflugar, afkastamiklar og hljóðlátar.
■ Fyrsta flokks EJS þjónusta og
þekking.
AST Bravo 486/25
- vinnustöb framtíöarinnar.
Aflmikill Í486 25MHZ örgjörvi. 2MB innra minni,
stækkanlegt. 14" Super VCA litaskjár. Miklir
tengimöguleikar. Úrval diska frá 52MB - 1GB.
Verð frá 299.900 kr. stgr. m/vsk.
Tilboö í september.
VICTOR V386MX
80386 SX örgjörvi. 1 MB innra minni, stækkan-
legt. 14" VGA litaskjár. 52 MB diskur. Disklinga-
drif 3,5" 1,44 MB. MS-DOS. WINDOWS.
Hólf fyrir ADD-PAK, (færanlegur harbur diskur).
Uppfæranleg. Tengi fyrir mús, prentara o.fl.
139.950 kr. stgr. m/vsk.
Tilbob í september.
VICTOR V386MWX
-nett disklaus vinnustöö á netiö.
80386SX örgjörvi. 1MB minni, stækkanlegt.
14" VGA litaskjár. Tengi fyrir mús, prentara o.fl.
109.980 kr. stgr. m/vsk.
Tilboð í september.
AST Premium Exec - feröatölva
Mjög hraðvirkur örgjörvi (80386 SX 20 MHZ).
2 MB innra minni, stækkanlegt. 40 MB diskur.
Disklingadrif 3,5" 1,44 MB. Fislétt (rúm 3 kg).
3 klst. samfelld notkun án hleöslu. VGA skjár - 32
gráskalar. Tengi fyrir mús, litaskjá, prentara o.fl.
249.900 kr. stgr. m/vsk.
Tilboö í september.
EINAR J. SKULASON HF
-lykill að árangri
Grensásvegi 10, 108 Reykjavík, Sími 686933
HÉR 8 NÚ MJaÝSNGASrOM/SÍA