Morgunblaðið - 24.09.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.09.1991, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGuR 24. SEPTEMBER 1991 fólk í fréttum Morgunblaðið/Theodór Kr. Þórðarson x BORGARFJÖRÐUR A Ahugi á umferðarfræðslunni Alls mættu um 70 börn á námskeið Umferðar- námskeiðinu, sögðu sögur af sér og sínum í umferð- ráðs og lögreglunnar í umferðarfræðslu sex inni. Þá teiknuðu þau myndir af bílum og krökkum ára bama sem haldið var í Grunnskóla Bor- að fara yfir gangbrautir og halda hér á lofti sýnis- gamess á dögunum. Bömin tóku virkan þátt í hornum af vinnu sinni. Steinar, Karnabær, Sonja, Vinnufatabúðin, Partý, Bombey, Strikið, Kókó/Kjallarinn, Stúdíó, Saumalist, Theodóra, Árblik, Blómalist, Karen og Madam mnmn-videóhorn fyhihbörnin - ÓTRÚLEGT VERD Fjö/di fyrirtækja - gífuriegt vöruúrvai Með lágu verði, miklu vöruúrvaii og þátttöku fjöida fyrirtækja hefurstór- útsöiumarkarðurinn svo sannariega s/eg/ð ígegn og stendurundirnafni. Opnunantími: Föstudaga kl. 13-19. Laugandaga kl. 10-16. Aðna daga kl. 13-18 Spýtararnir Ágúst og Bima.... Morgunbiaðið/pþ ÆSKULÝÐSSTARF Keppt í sveskjusteins- spýtingum > Aárlégu landsmóti æskulýðsfé- laga kirkjunnar sem haldið var að þessu sinni að Laugum í Reykjadal í Þingeyjarsýslu var keppt í margvíslegum athyglisverð- um greinum og þrautum. Auk venjubundinnar dagskrár landsmótsins, reyndu þátttakendur, sem voru alls um 100 talsins, með sér í skóskaki, stígvélastappi, stíg- vélakasti, hráskinsskasti líkt og fommenn iðkuðu, og svo síðast en ekki síst í sveskjusteinaspýtingum. Enginn þátttakenda hafði áður keppt í síðast nefndu greininni, en framfarir voru stórstígar hjá mörg- um, því menn máttu reyna með sér mörgum sinnum. Fór töluverður tími í að naga utan af sveskjustein- inum og innbyrtu menn jafnan sveskjuna og átu hana. Sigurvegar- ar í þessari nýstárlegu íþrótt voru Ágúst Kristmannsson sem spýtti lengst 6,72 metra í karlaflokki og Birna Bjömsdóttir sem spýtti lengst 4,86 metra í kvennaflokki. vvyvvvyyvvv V V V V V V V V V V V V V V V V V V vvvvvvvvvvv Símar 13303 -10245 Komið og njótið góðra veitinga i þægilegu og ofslappandi umhverfi. Munið sérstöðu okkar til að taka ð móti litlum hópum til hvers konar veislu- og fundarhalda. Nýtt útlit - betri staður. Verið velkomin. Starfsfólk Torfunnar. v v V V V V V V V V V V V V V V V V Wkxmders KorkrcvPlast Sœnsk gœðavara í 25 ór. Hringið eftir Ef þú býrð úti á landi þá sondum trekari upplýsingum viö þór ókeypis sýnishorn og bækling ■ Einkaumboð á íslandi: Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 • Reykjavík • Sími 38640 AKORTALISTI Dags. 24.9.1991. NR. 51 5414 8300 0362 1116 5414 8300 2013 1107 5414 8300 2675 9125 5414 8300 2717 4118 5421 72“ 5422 4129 7979 7650 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF. Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.