Morgunblaðið - 24.09.1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.09.1991, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1991 21 I I I » » I I I » I í Róbert Arnfinnsson og Herdís Þorvaldsdóttir við opnun sýningarinn- ar. Þjóðleikhúsið-Leikhúsloftið: Munir er tengjast leik- ferli Róberts og Herdísar SÝNING á myndum, handrilum og munum sem tengjast leikferli Róberts Arnfinnssonar og Herdísar Þorvaldsdóttur var opnuð nýjum sal Þjóðleikhússins, Leikhúsloftinu, eftir frumsýningu á barnaleikrit- inu Búkollu, sunnudaginn 15. september. Af því tilefni ávarpaði Stef- án Baldursson, Þjóðleikhússljóri, þau Herdísi og Róbert og færði þeim þakkir. Bæði hafa þau Róbert Arnfinns- son og Herdís Þorvaldsdóttir verið fastráðnir leikarar við Þjóðleikhúsið frá upphafi eða frá haustinu 1949. Þau hafa leikið saman í yfir 60 leik- sýningum. Um þessar mundir leika þau karl og kerlingu í barnaleikrit- inu Búkollu eftir Svein Einarsson sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. Sýn- ingin á Leikhúsloftinu verður opin fram eftir hausti. Úr sumarferð tvíburaforeldra að Flúðum síðasta sumar. ■ STARFANDI er félagsskapur fyrir tvíburaforeldra. Foreldrar hitt- ast og ræða saman um börnin og gang mála og fá ráðleggingar hjá þeim sem lengra eru komnir. Fyrir- hugað er að hafa fyrirlestur eitt kvöld í jnánuði og jólaball í byijun janúar 1992. Félagsgjöld eru engin, það þarf aðeins að koma og setjast niður með hinum. Samkomur eru til skiptis á Vitanum í Hafnarfirði og Fjörgyn í Grafarvogi síðasta vikudag í mánuði, næst miðviku- daginn 25. september í Fjörgyn. Allir tvíburar velkomnir með mömmu og/eða pabba, einnig þeir foreldrar sem eiga von á tvíburum. Til frambúöar Litir: Hvítt, svart, rautt, brúnt þakrennur Sænsk gæða framleiðsla Galvanhúðað stál gefur styrkinn og litað plasthúðað yfirborð ver gegn ryði og tæringu. Fagmenn okkar veita ráðleggingar. Hagstætt verð. Sölu- og þjónustuaöilar: Blikksmiðjan Funi sf., Smiðjuvegi 28, Kóp. S. 91-78733 Blikksmiðjan Vík hf., Smiðjuvegi 18c, Kóp. S. 91-71580 Blikksmiðja Einars sf., Smiöjuvegi 4b, Kóp. S. 91-71100 Bllkksmiðjan Höfði, Eldshöfða 9, Rvk. S.686212 Borgarblikksmiðjan hf., Álafossvegi 23, Mosfellsb. S. 91-668070 Stjörnublíkk hf., Smiðjuvegi 1, Kóp. S. 91-641144 Biikkás hf., Skeljabrekku 4, Kóp. S. 91-44040 Blikksmiðja Erlendar, Hnífsdalsvegi 27, ísaf. S. 94-4488 Blikkrés hf.t Hjalteyrargötu 6. Akureyri. S. 96-27770 Bllkk oa bflar, Túngötu 7, Fáskrúösfiröi. S. 97-51108 Bllkk hf., Gagnheiði 23, Selfossi. S. 98-22040 BHkksmiðja Agústs Guðjónssonar, Vesturbraut 14, Keflav. S. 92-12430. BHkksmiöjan Élntœkni, Bygggörðum 4, Seltjarnesi. S. 91-611665. ISVOR BYGGINGAREFNI, Dalvegi 20, Kópavogi, sími 91-641255, fax 641266. pósthólf 435, 202 Kópv. Nöfn: Ósk Víðisdóttir og Kristján Sigurður Fjeldsted Jónsson Starf: Iþróttakennarar og þjálfarar Aldur: 24 og 23 Heimili: Víðihvammur 5, Kópavogi Bifreið: Mitsubishi Galant 1989 Áhugamál: íþróttir, skemmtanir, ferðalög og útivist Okkar álit: >rAvöxtun á Skyndibréfum og Markbréfum hefur reynst okkur mjög vel. Við höfum líka haft mjög góð kynni af ráðgjöfum hjá Fjárfestingarfélaginu og alltaf fengið mjög persónulega þjónustu.“ < q o x < ' @ VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. HAFNARSTRÆTI 7, 101 REYKJAVÍK, S. (91) 28566 KRINGLUNNI, 103 REYKJAVÍK S. (91) 689700 • RÁÐHÚST0RGI 3, 600 AKUREYRI S. (96) 11100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.