Morgunblaðið - 24.09.1991, Síða 21

Morgunblaðið - 24.09.1991, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1991 21 I I I » » I I I » I í Róbert Arnfinnsson og Herdís Þorvaldsdóttir við opnun sýningarinn- ar. Þjóðleikhúsið-Leikhúsloftið: Munir er tengjast leik- ferli Róberts og Herdísar SÝNING á myndum, handrilum og munum sem tengjast leikferli Róberts Arnfinnssonar og Herdísar Þorvaldsdóttur var opnuð nýjum sal Þjóðleikhússins, Leikhúsloftinu, eftir frumsýningu á barnaleikrit- inu Búkollu, sunnudaginn 15. september. Af því tilefni ávarpaði Stef- án Baldursson, Þjóðleikhússljóri, þau Herdísi og Róbert og færði þeim þakkir. Bæði hafa þau Róbert Arnfinns- son og Herdís Þorvaldsdóttir verið fastráðnir leikarar við Þjóðleikhúsið frá upphafi eða frá haustinu 1949. Þau hafa leikið saman í yfir 60 leik- sýningum. Um þessar mundir leika þau karl og kerlingu í barnaleikrit- inu Búkollu eftir Svein Einarsson sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. Sýn- ingin á Leikhúsloftinu verður opin fram eftir hausti. Úr sumarferð tvíburaforeldra að Flúðum síðasta sumar. ■ STARFANDI er félagsskapur fyrir tvíburaforeldra. Foreldrar hitt- ast og ræða saman um börnin og gang mála og fá ráðleggingar hjá þeim sem lengra eru komnir. Fyrir- hugað er að hafa fyrirlestur eitt kvöld í jnánuði og jólaball í byijun janúar 1992. Félagsgjöld eru engin, það þarf aðeins að koma og setjast niður með hinum. Samkomur eru til skiptis á Vitanum í Hafnarfirði og Fjörgyn í Grafarvogi síðasta vikudag í mánuði, næst miðviku- daginn 25. september í Fjörgyn. Allir tvíburar velkomnir með mömmu og/eða pabba, einnig þeir foreldrar sem eiga von á tvíburum. Til frambúöar Litir: Hvítt, svart, rautt, brúnt þakrennur Sænsk gæða framleiðsla Galvanhúðað stál gefur styrkinn og litað plasthúðað yfirborð ver gegn ryði og tæringu. Fagmenn okkar veita ráðleggingar. Hagstætt verð. Sölu- og þjónustuaöilar: Blikksmiðjan Funi sf., Smiðjuvegi 28, Kóp. S. 91-78733 Blikksmiðjan Vík hf., Smiðjuvegi 18c, Kóp. S. 91-71580 Blikksmiðja Einars sf., Smiöjuvegi 4b, Kóp. S. 91-71100 Bllkksmiðjan Höfði, Eldshöfða 9, Rvk. S.686212 Borgarblikksmiðjan hf., Álafossvegi 23, Mosfellsb. S. 91-668070 Stjörnublíkk hf., Smiðjuvegi 1, Kóp. S. 91-641144 Biikkás hf., Skeljabrekku 4, Kóp. S. 91-44040 Blikksmiðja Erlendar, Hnífsdalsvegi 27, ísaf. S. 94-4488 Blikkrés hf.t Hjalteyrargötu 6. Akureyri. S. 96-27770 Bllkk oa bflar, Túngötu 7, Fáskrúösfiröi. S. 97-51108 Bllkk hf., Gagnheiði 23, Selfossi. S. 98-22040 BHkksmiðja Agústs Guðjónssonar, Vesturbraut 14, Keflav. S. 92-12430. BHkksmiöjan Élntœkni, Bygggörðum 4, Seltjarnesi. S. 91-611665. ISVOR BYGGINGAREFNI, Dalvegi 20, Kópavogi, sími 91-641255, fax 641266. pósthólf 435, 202 Kópv. Nöfn: Ósk Víðisdóttir og Kristján Sigurður Fjeldsted Jónsson Starf: Iþróttakennarar og þjálfarar Aldur: 24 og 23 Heimili: Víðihvammur 5, Kópavogi Bifreið: Mitsubishi Galant 1989 Áhugamál: íþróttir, skemmtanir, ferðalög og útivist Okkar álit: >rAvöxtun á Skyndibréfum og Markbréfum hefur reynst okkur mjög vel. Við höfum líka haft mjög góð kynni af ráðgjöfum hjá Fjárfestingarfélaginu og alltaf fengið mjög persónulega þjónustu.“ < q o x < ' @ VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. HAFNARSTRÆTI 7, 101 REYKJAVÍK, S. (91) 28566 KRINGLUNNI, 103 REYKJAVÍK S. (91) 689700 • RÁÐHÚST0RGI 3, 600 AKUREYRI S. (96) 11100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.