Morgunblaðið - 24.09.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.09.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1991 25 Boðið fram gegn stjórn Dagsbrúnar Undirbúningshópur mótframboðsins í Dagsbrún hefur ákveðið að stefna að því að bjóða aftur fram gegn sfjórn Dagsbrúnar í vetur, en kosið er í byijun árs 1992. Hópurinn bauð fram í síðustu kosningum og laut þá í lægra haldi með talsverðum atkvæðamun. Ekki hafði ver- ið boðið fram gegn sitjandi stjórn Dagbrúnar í yfir 20 ár þegar mót- framboðið kom fram. Á fundi á sunnudag var ennfremur samþykkt ályktun þar sem meðal annars „árásir ríkisstjórnarinnar á mennta- og heilbrigðiskerfið eru fordæmdar," eins og segir orðrétt. Framboðið þarf að stilla upp í 120 manna trúnaðarráð Dagsbrún- ar. Jóhannes Guðnason sem var fulltrúi mótframboðsins í kjöri til formanns og situr í laganefnd sem skipuð var á síðasta aðalfundi til að endurskoða lög félagsins sagði í jsamtali við Morgunblaðið að laga- nefndin hefði aldrei verið kölluð saman til fundar. Mikil óánægja var í mótframboðinu vegna kjörreglna, Veskisþjóf- ur eltur uppi LÖGREGLAN elti uppi veskis- þjóf í Gijótaþorpinu aðfararnótt sunnudagsins. Honum hafði þá tekist að losa sig við veskið sem hann greip úr tösku stúlku í Austurstræti. Málsatvik voru þau að stúlkan var á gangi eftir Austurstræti ásamt vini sínum er piltur á tvítugs- aldri kom aðvífandi og greip seðla- veski úr tösku hennar. Nærstaddir lögreglumenn brugðu skjótt við og eltu piltinn sem kastaði frá sér vesk- inu á hlaupunum. Barst eltingar- leikurinn upp í Gijótaþorp þar sem iögreglunni tókst að hafa hendur í hári þjófsins. þar sem tilnefna þyrfti í alit trúnað- arráðið. Jóhannes sagði að í því sætu trúnaðarmenn á vinnustöðum að langstærstum hluta og ástæðu- laust að bjóða fram gegn þeim þó boðið væri fram gegn stjóminni. Hann sagði að dýrmæt reynsla hefði fengist í mótframboðinu í fyrra sem myndi vonandi nýtast nú. Skipu- lagsleysi hefði háð þeim í fyrra, en nú yrðu vinnubrögðin markvissari, þar sem þau vissu nú hvað þau væru að fara út í. í ályktun sem fundur mótfram- boðsins samþykkti er verkalýðs- hreyfingin hvött til þess að standa vörð um árangur áratuga baráttu fyrir jöfnum rétti til náms og heilsu- gæslu óháð efnahag og verkalýðs- hreyfingin vítt fyrir andvaraleysi í þessum efnum. Þess er krafist að laun verði vísitölutryggð og ríkis- stjórnin leggi skatt á fjármagns- tekjur. Lýst er yfir fullum stuðningi við Sjómannafélag Reykjavíkur vegna skráningu skipa erlendis og brota vinnuveitenda á langtíma- samningi við þá. Ennfremur segir: „Fundurinn hvetur stjórn Dags- brúnar til þess að halda almenna • félagsfundi til að móta kröfugerð fyrir komandi kjarasamninga. Því aldrei hefur verið meiri þörf fyrir virka og lýðræðislega verkalýðs- hreyfingu.“ Leikarar halda upp á afmæli Félag íslenzkra leikara átti 50 ára afmæli s.l. sunnudag. Var þess minnst með afmælishátíð í Borgarleikhúsinu. Fjöldi gesta sótti hátíðina og meðal þeirra sem ávörp fluttu var Guðrún Alfreðsdóttir, formaður félags- ins. Laugardalsvöllur miðvikudaginn 25. september kl. 17.15 ISLAND SPANN má Komdu og sjáðu spænsku stjörnurnar Butragueno og Michel. Dómari: Bakker frá Hollandi. SIÐASTISTORLIIKUR ARSINS! FORSALA aðgöngumiða er á Laugardalsvelli 24.-25. sept. frá kl. 10.00. Fyrstu 100 kaupendurnir fá SPORT WILLIAMS rakspíra að gjöf frá Stefáni Thorarensen hf. FVfst''®ands- SOO^’ £\Í9S FLUGLEIDIR Sigurður Eyjólfur williams <&> FJARFESTINGARFELAGIÐ Hafnarstræti 7 101 Reykjavík móiK Fcrskur ilniur fvrir triska mcnn BRIMB0RG Ólympíuliö íslands og Spánar leika þriðjudaginn 24. sept. á Kópavogsvelli og hefst leikurinn kl. 17.1 5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.