Morgunblaðið - 24.09.1991, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.09.1991, Blaðsíða 51
iiimiiiiiiimiTTTnimiiiiiiiiiiiiiiiiimrTritniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiim MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1991 51 BÍÚHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: HÖRKUSKYTTAN FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA HÖRKUSKYTTAN HÉR ER TOPPLEIKARINN TOM SELLECK MÆTT- UR í PRUMU-VESTRANUM „QUIGLEY DOWN UNDER", SEM ER FULLUR AF GRÍNIOG MIKLUM HASAR. MYNDIN, SEM HEFUR GERT ÞAÐ GOTT VÍÐA ERLENDIS UNDANFARIÐ, SEGIR FRÁ BYSSUMANNINUM OG HARÐHAUSNUM QUIG- LEY SEM HELDUR TIL ÁSTRALÍU OG LENDIR ÞAR HELDUR BETUR f HÖRÐUM LEIK. ÞRUMUMYND, SEM HITTIR BEIHT í MARK! Aðalhlutverk: Tom Selleck, Laura San Gíacomo, Alan Rickman . Framleiðandi: Stanley O'Toole Leikstjóri: Simon Wincer Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og~11.15. Bönnuð innan 16 ára. RAKETTUMAÐURINN T tl E ROCtlETEER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Ý' Kr. 300. MOMMUDRENGUR NEWJACKCITY Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Kr. 300. Bönnuð i. 16 ára. Kr. 300. SKJALDB0KURNAR2 Sýnd kl. 5. Kr. 300. ALEINNHEIMA Sýnd kl. 5,7,9og11. Kr. 300. ALÞYÐULEIKHUSIÐ sími 15185 > UNDIRLEIKUR VIÐ MORÐ eftir David Pownell. i Sýnt í kjallara Illaðvarpans, Vesturgötu 3 5. sýn. laugard. 28. sept. kl. 17.00. 6. sýn. sunnud. 29. sept. kl. 20.30. Miðapantanir í símsvara allan sólarhringinn 15185. Vcitingar í Lyst og list fyrir og eftir sýningu. Borða- og mióa- pantanir í símum 19560 og 19055 frá kl. 11-19. Miðasala á skrifstofu Alþýðulcikhússins í Hlaðvarpanum, opin sýningardaga frá kl. 17. Greiðslukortaþjónusta LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR. TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI UPPI HJA MADOIMIMU SÞECTRal rccORDING . □nrDOLBYSTEREO Fylgst er með Madonnu og fylgdarliði hennar á „Blond Am- bition"-tónleikaferðalaginu. Á tónleikum, baksviðs og uppí rúmi sýnir Madonna á sér nýjar hliðar og hlífir hvorki sjálfri sér né öðruin. Mynd, sem hneykslar marga, snertir flesta, en skemmtir öllum! Framleiðandi: Propaganda Films (Sigurjón Sighvats- son og Steven Golin). Leikstjóri: Alek Keshishian. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.15. ELDHUGAR Stórmynd um slökkviliðs- mcnn Chicago -borgar: Aðalhlv.: Kurt Russell, Will- iam Baldwin, Robert DeNiro o.fl. Sýnd í B-sal kl. 4.50, 7.10 og 9.20. Bönnuðinnan 14ára. LEIKARALOGGAN Stórgóð grínmynd með Michael J. Fox og James Woods í aðalhlutverkum. Synd kl. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 12 ára. sjlgj, ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 Sala aðgangskorta á 3.-10. sýningu stendur yfir. Vekjum athygli á 5 mismunandi valkostum í áskrift. Sjá nánar í kynningarbæklingi Þjóðleikhússins. BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýningar lau. 28/9 kl.,14, sun. 29/9 kl. 14. * „Hágæða galdraleikhús." Mbl. 17/9. eftir Kjartan Ragnarsson Frumsýning föstudaginn 27. september. 2. sýn. lau. 28/9 kl. 20. 3. sýn. mið. 2/10 kl. 20. 4. sýn. fös. 4/10 kl. 20. 5. sýn. lau. 5/10 kl. 20. • LITLA SVIÐIÐ í samvinnu við Alþýðuleikhúsið //«KÁL eftir Magnús Pálsson. 6. sýning 28/9 kl. 17.00, 7. sýning 29/9 kl. 17.00. AÐEINS 2 SÝNINGAR EFTIR * „Ahugamenn um leikhús ættu ekki að láta þessa sýningu fara fram hjá sér“. Þjv. 20/9. Miðasaian er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Tekið cr á móti pöntunum í síma frá kl. 10. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA - Græna línan 996160. ISLENSKA OPERAN sími 11475 = • TÖFRAFLAUTAN eftir W.A. Mozart SARASTRÓ: Viðar Gunnarsson, Tómas Tþmasson, TAMÍNÓ: Þorgeir J. Andrésson, ÞULUR: Loftur Erlingsson, PRESTUR: Sigurjón Jóhannesson, NÆTURDROTTNING: Yelda Kodalii, PAMÍNA: ÓlöfKolbrún Harðardóttir, l.DAMA. Signý Sæmunds- dóttir. 2. DAMA: Elín Ósk Óskarsdóttir, 3. DAMA: Alina Dubik, PAPAGENÓ: Bergþór Pálsson. PAPAGENA: Sigrún Hjálmtýs- dóttir, MÓNÓSTATOS: Jón Rúnar Arason, 1. ANDI: Alda lngi- bergsdóttir, 2. ANDI: Þóra I. Einarsdóttir, 3. ANDl: Hrafnhildur Guömundsdóttir, 1. HERMAÐUR: Helgi Maronsson, 2. HER- MAÐUR: Eiður Á. Gunnarsson. Kór og liljómsvcit íslensku óperunnar. Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton. Leikstjóri: Christopher Renshaw. I.eikmynd: Robin Don. Búningar: Una Collins. Lýsing: Davy Cunningham. Sýningar- stjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Dýragervi: Anna G. Torfadótir. Dansar: Hany Hadaya. Frumsýning mánudaginn 30. sept. kl. 20.00. UPPSELT. Hátíðarsýning laugardaginn 5. okt. kl. 20.00 3. sýning sunnudaginn 6. okt. kl. 20.00. 4. sýning föstudaginn 11. okt. kl. 20.00. Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Simi 1 1475. fg- i ’NIIIO©IIINIIN CSD 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA NÆTURVAKTINA OG HRÓA HÖTT NÆTURVAKTIN HRIKALEGA HROLLVEKJANDI SPENNUMYND, BYGGÐ Á SÖGU STEPHENS KING. ÆSILEGUR TRYLLIR FRÁ UPPHAFI TIL ENDA. EF ÞÚ ERT VIÐKVÆM SÁL, FARÐU ÞÁ Á 5-SÝNINGU, ÞVÍ ÞÉR KEMUR EKKI DÚR Á AUGA NÆSTU KLUKKUTÍMANA Á EFTIR. Aðalhlutverk: David Andrews (Blind Faith, Burning Bed) Bred Dourif (Missisippi Burning, Blue Velvet, Childs Play). Leikstjóri: Ralph S. Singelton (Another 48 hrs., Cagney and Lacey). SPtCTmwBicoHDlRG. □□iDOLBYSTEREOl^ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. HRÓIHÖTTUR PRINS ÞJÓFANNA Hvað á að segja. Tæp- lega 40 þúsuxidá- horf cndur á íslandi. U.þ.b. 12.500.000.000 kr. í kassann víðs- vegar í heiminum. - SKELLTU ÞÉR- NÚNAI!!! Aðalhlv: Kevin Costner (Dansar við Úlfa), Morgan Free- man (Glory), Christ- ian Seater, Alan Rickman, Elisabeth Mastrantonio. Leikstj.: Kevin Reynolds. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: Dahsak V!t> -ViU-f* «1 ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN CYRANO DE BERGERAC ★ SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn. Sýnd kl. 5 og 9. iA LEIKFELAG AKUREYRAR96-24073 • STÁLBLÓM eftir Robert Ilarling Frumsýning föst. 4/10 kl. 20.30, 2. sýn. lau. 5/10. Sala áskriftarkorta hefst í dag! Verð 3.800 kr.: STÁLBLÓM - TJÚTl & TREGI - ÍSLANDSKLUKKAN. Miðasalan er opin alla virka daga ncma mánudaga kl. 14-18. ■ FUNDUR í Verka- mannafélaginu Hlíf, fimmtudaginn 19. september sl. ítrekar fyrri ályktanir fé- lagsins um að veiðiheimildir í fslenskri fiskveiðilögsögu verði skilyrtar við löndun afla á íslenskum fiskmörkuð- um. Þar fer saman þjóðar- hagur og atvinnuöryggi fisk- vinnslufólks. í ljósi þeirra staðreynda að^ helstu fiski- stofnar okkar íslendinga eru fullnýttir og minnka verður verulega veiðar úr þeim, er mjög mikilvægt að fullvinna sem mest af aflanum hér heima. Sjávarútvegur og fiskvinnsla gegna lykilhlut- verki í atvinnulífi íslendinga. Fiskurinn er sameign okkar allra og það verður að setja strangar reglur til að hann verði nýttur sem best okkur öllum til hagsbóta. Þar má ekki setja einkahagsmuni og sérgróða ofar hagsmunum almennings. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.