Morgunblaðið - 16.10.1991, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
MIÐVIKUDAGUR 16. OKTOBER 1991
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.00 ?Sól-
argeislar (25).
Endurtekinn
þátturfrá
sunnudegi.
Q
<J
STOÐ2
SJONVARP / KVOLD
19.30
20.00
20.30
19.30 ?-
Staupasteinn
(3) (Cheers).
Gamanmynda-
flokkur.
20.00 ? Fréttirog
veður.
b
0
5TOÐ2
19.19 ? 19:19.
Fréttir.
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
18.30
19.00
18.30 ? Töfraglugginn (24).
Blandað erlent barnaefni.
18.55 ? Táknmálsfréttir.
19.00 ? Fimm á flækingi (4).
Brúðumyndaflokkur.
16.45 ? Nágrannar. 17.30 ? Litli Folinn og félagar.
Framhaldsmyndaflokkur. 17.40 ? Draugabanar. Teikni-mynd. 18.05 ? Tinna. Leikin fram-haldsm.fl.
18.30 ? Nýmeti. Þátturum |
nýjasta ítónlistarheiminum.
19.19 ? 19:19.
23.30
24.00
20.40 ? Atali hjá Hemma Gunn. Aðal-
gestur þáttarins er Baldvin Jónsson nýorð-
inn útvarpsstöðyareigandi en auk hans
koma fram söngvararnir Móeiður Júníus-
dóttir og Egill Ólafsson. Afríski tónlistar-
maðurinn Manu Dibango og hljómsveit.
21.50 ? Nýjasta tækni og vísindi. Um-
sjón Sigurður H. Richter.
22.05 ? Maðkur i'mysunni (Wrong Arm
of The Law). Bresk bíómynd frá 1962.
Myndin er í léttum dúr og segir frá hremm-
ingum bófaforingja. Aðalhlv. PeterSellers.
23.00 ? Ellefufróttir.
23.10 ? Maðkur ímysunni
framhald.
20.10 ? A
grænni grund.
20.15 ? Heitun
(The Medicine
Men).
20.45 ? Réttur Rosie
ONeill. Bandarískurfram-
haldsmyndaflokkur með
Sharon Gless í aðalhlutverki.
21.35 ? Spender. Sjöundi
og næstsíðasti þátturþessa
breska spennumyndaflokks.
UTVARP
22.25 ? -
Ti'ska. Haust-
og vestrartisk-
an.
22.55 ? Bila-
sport. Umsjón:
Birgir Þór Braga-
son.
23.55 ? Dag-
skrárlok.
23.30 ? Að eih'fu, Lúlú (Forever,
Lulu). Aðalhlutverk: Hanna Schy-
gulla, Deborrah Harry og Alec
Baldwin. Stranglega bönnuð
börnum.
00.55 ? Oagskrárlok.
RAS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL 6.4S - 9.00
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Gluggað i blöðin.
7.46 Krítík.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
ARDEGISUTVARP KL 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Það var svo gaman ... Afþreying í tali og
tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir
Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson
þýddi. Sigurþór Heimisson les (36)
10,00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Samfélagið og við. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og
barrokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
¦M1IMII.....IhfHHnrMHMB
12.00 Fréttayfirlít á hádegi.
12.01 Að. utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 .Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIDDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 í dagsins önn — Siðferði i opinberu lífi: Lög-
gjafinn. Umsjón: Halldðr Reynisson. (Einnig út-
varpað i naeturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Létt tónlist.
14.00 Fréftir.
14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferðbúin". eftir
Charlottu Blay Bríet Héðinsdóttir les þýðingu
sina (9)
14.30 Miðdegistónlist.
— „Systur í Garðshorni" eftir Jón Nordal. Sigrún
Eðvaldsdóttir leikur á fiðlu og Selma Guðmunds-
dóttir á píanó.
- Kórlög eftir Jón Nordal og Atla Heimi Sveins-
son. Hamrahiiðafkórinn syngur: Þorgerður Ing-
ólfsdóttir stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Ninu
Bjarkar Árnadóttur. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrln. Kristin Helgadóttir ies ævmiyn og
barnasögur.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Sinfónía númer 104 i D-dúr K504 „Lundúnas-
infónían". eftir Joseph Haydn Filharmoníusveit
Lundúna leikur; Sir Georg Solti stjórnar.
17.00 .Fréttir.
17.03 Vitaskaltu. Illugi Jökulsson sér um þóttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð-
ardóttur. (Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir, Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL, 19.00-01.00
18.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Framvarðasveitin. Frá Myrkum músíkdögum
9.-16. febrúar 1991. ¦
- Sex lög fyrir strengjakvartett eftir Karólínu
Eiríksdóttur og.
- Hásselby-kvartettinn eftir Þorkel Sigurbjörns-
son. Reykjavikurkvartettinn leikur.
- Lichtbogen eitir Kaiju Saariaho. CAPUT-hóp-
urinn flytur; Rolf Gupta stjórnar. Frá Norrænu
tónlistarhátíðinni i Gautaborg.
4.-10. febrúar 1991.
- „Nescio" fyrir einleiksflautu eftir Fredrik Öst-
erling. Anna Svensdotter leikur.
- „Lex" fyrir sópran og kammersveit eftirThom-
as Liljeholm. Eva Zwedberg syngur með MODE-
kammersveitinni; Carl Axel Hall stjórnar. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir.
21.00 Húsfreyjur í sveit. Umsjón: Guðrún Gunnars-
dóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I dags-
ins önn frá 10. september.)
21.30 Sígild stofutónlist. Flautusónötur númer 6 i
e-moll og númer 11 í b-moll eftir Jean Marie
Leclaír. Berhold Kuijken, Wieland Kuijken. og
Robert Kohnen leika á upprunaleg hljóðfæri,
barrokkflautu, gömbu og sembal.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Út i náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardótt-
ir. (Áður útvarpað sl. mánudag.)
23.00 Brot úr lífi og starfi Sigfúsar Daðasonar. (End-
urtekinn þáttur úr þáttaröðinni I fáum dráttum
frá miðvikudeginum 25. september.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RAS2
FM90.1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. - Inga Dagfinnsdóttir talar frá
Tokyo.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: ÞorgeirÁstvaldsson, Magnús R. Einars-
son og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal,
Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald-
ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar-
ar heima og erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhúsið.
Leikstjóri: Þorvaldur Þorsteinsson.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýríngaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tóm-
asson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir. ,
19.32 Landsleikur íslands og Tékkóslóvakíu í hand-
¦ knattleik. iþróttafréttamenn lýsa leiknum úr Laug-
ardagshöll.
21.00 Gullskifan: „For the sake of mankind". Eirik-
ur Hauksson syngur með og leikur með félögum
sínum í rokksveitinni Artch.
22.07 Frakkrokk-. Manu Dibango og Soul Makossa
Gang Kvartett Sigurðar Flosasonarog Sveinbjörn
Beinteinsson allsherjargoði. Bein útsending frá
tónleikum á Hótel íslandi.
0.10 I háttinn. Umsjón: Gyða DröfnTryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum tíl morguns.
Fréttír kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00,
22.30.
8.00, 19.00, 19.30, og
NÆTURUTVARPIÐ
l.UU mcoturiunér.
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar. - hljóma áfram.
3.00 ( dagsins önn - Siðferði í opinberu lífi: Lög-
gjafinn. Umsjón: Halldór Reynisson. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags-
¦ ins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnír. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. - Hljóma áfram.
LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra og Anna. Fréttir á heila og hálfa timanum.
9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl, 10.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason á vaktinni. íþróttafréttir
kl. 13.
14.00 Snorri Sturluson. Kl. 16 veðurfréttir.
17.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Einar Örn Benediktsson. Fréttir kl. 17.17.
17.30 Reykjavik siðdegis heldur áfram.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2.
20.00 Örbylgjan. Ólöf Marín.
23.00 Kvöldsögur. Sannar sögur í trúnaði við Bjarna
Dag og Bylgjuhlustendur.
00.00 Björn Þórir Sigurðsson.
04.00 Næturvaktin.
AÐALSTÖÐIN
FM90.9/ 103,2
7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og og Þuríður Sigurðardóttir. Kl. 7.05 Kikt
i blöðin, fjallað um færð, flug, veður o. fl. Ki.
7.30 Hrakfallasögur úr atvinnulifinu. Kl. 8.00
Gestir í morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu. Kl.
8.30 Neytandinn og réttur hans, umferðarmél
og heilsa. Kl. 9.00 Sagan bak við lagið. Kl. 9.30
Heimilið i viðu samhengi.
Langur vegur
Margir hafa ekkert annað að
gera um helgar en að aka
um á bílum," sagði Eiríkur.Bylgju-
morgunhani og bætti við eitthvað
á þessa leið: Og nú geta fjölskyld-
urnar farið niður Laugaveginn um
helgar því verslanirnar eru að opna
á sunnudögum. En tilefni þessara
ummæla var sunnudagsopnun
ónefndrar hljómplötubúðar en svo
einkennilega vill til að þessi búð er
í eigu eins aðaleiganda Bylgjunn-
ar/Stöðvar 2/Sýnar hf. Hvernig
verður ljósvaka- og plötumarkaður-
inn þegar þessi einstaklingur verður
kominn þar með alla þræði í sínar
hendur í stíl Berlusconi? Það er híns
vegar hárrétt athugað hjá Eiríki
að Laugavegurinn lifnar við sunnu-
dagsopnunina sem skákar þá
Kringluveldinu. En þannig vinna
þeir sem verða stórir í hinum kapít-
alíska heimi. Þeir eru einfaldlega á
undan keppinautunum með nýjar
hugmyndir. Það kann hins vegar
að reynast smærri verslunareigend-
um erfiður róður að halda opnum
verslunum alla sunnudaga. En er
nokkuð pláss fyrir litla manninn 1
þessum kringluheimi? Víkjum næst
að tveimur íslenskum þáttum -sem
voru á dagskrá sjónvarpsstöðvanna
í fyrrakveld.
Fyrri þátturinn var úr smiðju
þeirra ríkisútvarpsmanna og nefnd-
ist: Hugsað heim til íslands — fyrsti
þáttur af þremur um Vestur-íslend-
inga. Þessi þáttur lofaði góðu en
þar var rætt við þrjá unga Vestur-
Islendinga er fást við kvikmynda-
gerð. Inn í spjallið var síðan skeytt
bútum úr myndum kvikmyndagerð-
armannanna. Þátturinn var bæði
fróðlegur og vel unninn og það er
þarft verk að fylgjast með okkar
fólki í Vesturheimi. En það er of
snemmt að dæma þættina fyrr en
sá seinasti Iíður af skerminum.
Á mánudagsdagskrá Stöðvar tvö
hófst kl. 21.50 mynd er nefndist:
Hestaferð um hálendið. í dagskrár-
kynningu sagði: „Sigurveig Jóns-
dóttir fréttamaður slóst í för með
hestamönnum sem fóru víða um
hálendið. Hér upplifir hún minnis-
stætt ferðalagið á nýjan leik og
veitir áhorfendum hlutdeild í
skemmtaninni. Skoðaðar eru ýmsar
af perlum öræfanna og stemmning
hestamennskunnar nýtur sín hið
besta." Sjónvarpsáhorfendur hafa
ef til vill fengið nóg af hestamynd-
um sem hafa ekki bara prýtt
iþróttaþætti heldur velflestar ís-
lenskar kvikmyndir síðari ára. En
þægileg tónlist og f alleg myndataka
Þorvarðar Björgúlfssonar skapaði
einkar Ijúfa stemmningu í ferð Sig-
urveigar og líka góða veðrið. Undir-
ritaður sáröfundaði hestamenninna
af þessari ferð og líka Englending-
ana í sælureitnum. En stundum
verða menn víst að láta sig dreyma
í þessu lífi. Hið eina sem skyggði
á stemmninguna var nálægð bíl-
anna sem Sigurveig hefði mátt
sleppa að minnast á í hinum annars
skýra texta en þar naut hinn þjálf-
aði fréttamaður sín prýðilega. Og
serinilega hefur sú þjálfun forðað
ferðamyndinni frá því að verða enn
ein skuggamyndasýningin, slík er
menn efna stundum til fyrir skyld-
menni að afloknum reisum. Og eft-
irminnileg eru orð Guðlaugs
Tryggva Karlssonar er var einn
meðreiðarsveina: Hér erum við í
sporum landnámsmanna.
PS: Hin svokallaða Hvíta bók
ríkisstjórnarinnar var til umfjöllun-
ar í Þingsjá mánudagsins er Jón
Óskar Sólnes sá ágæti íþrótta-
fréttamaður stýrði. Þessi bók hefur
í gamni verið kölluð „hvíta músin"
og sannarlega var umfjöllunin ' í
Þingsjá í músarlíki. Glefsur úr
kynningarræðum og smá viðtól við
þingmenn áttu að gefa mynd af bók
sem hefur máski meiri áhrif á líf
okkar á næstu árum en aðrar bæk-
ur?
Ólafur M.
Jóhannesson
10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. Sagt frá veðri og sarngöngum. Kt. 10.30
Fjallað um íþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl.
11.00 Viðtal. Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45
Það helsta úr sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Kl.
i, UU WOKdlUy i.a,,..........
13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs-
dóttir. Kl. 13.30 Farið aftur i tímann og kíkt í
gömul blöð. Kl. 14.00 Hvað er i kvikmyndahúsun-
um. Kl. 14.15 Hvað er i leikhúsunum. Kl. 15.00
Opin lína fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl.
15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o. fl.
16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara-
son og Eva Magnúsdóttir. Létt tónlist á heimleið-
inni. Kl. 18 islensk tónlist. Spjallað við lögreglu
um umferðina. Hljómsveit dagsins kynnt. Hringt
í samlanda erlendis.
19.00 Þétur Ran og puntstráin. Umsjón Rétur Val-
geirsson.
22.00 í lífsins ólgujó. Umsjón Inger Anna Aikman.
Hún tekur á móti gestum, þ. á m. vélstjórum,
stýrimönnum og skipstjórum i lifsins ólgusjó.
24.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson.
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson vekur hlust-
endur með tónlist, fréttum og verðurfréttum.
9.00 Jódis Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Guðrún Gisladóttir.
20.00 Yngvi eða Signý.
22.00 Bryndis R. Stefánsdóttir.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson í morgunsárið.
Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15
Islenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og
færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók-
in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim-
sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 845 Slegið á
þráðinn
9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt-
ir. kl. 11.00 Fréttirfrá fréttastofu. kl. 11.35 Há-
degisverðarpotturinn.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson. •
kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30
Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00
Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin helduráfram. Kl. 14.30
Þriðja og síðasta staðreynd dagsins kl. 14.40
ívar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er
670-957.
kl. 15.00 iþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns-
son . kl. 15.30 Óskalagalinan öllum opin. Simi
670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 17.00 Fréttayfirlit.
Kl. 17.30 Þægileg siðdegistónlist. Kl. 18.00
Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun-
um 1955-1975.
19.00 Halldór Backmann, tónlist. Kl. 20 Simtalið.
Kl. 21.15 Pepsi-kippan.
22.00 Auðun Georg Ólafsson. Kl. 23.00 Óska-
stundin.
01.00 Darri ólason á næturvakt.
HUOÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Axel Axelsson.
17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Timi tækifæranna. Kaup og sala fyrir hlust-
enduri sima 27711.
STJARNAN
FM102
7.30 Sigurður Ragnarsson.
10.30 Sigurður H. Hlöðversson.
14.00 Arnar Bjarnason.
17.00 Felix Bergsson.
19.00 Arnar Albertsson.
22.00 Jóhannes Ágúst.
1.00 Baldur Ásgrimsson.
ÚTRÁS
9.00 Árdagadagskrá FÁ.
18.00 Framhaldskólafréttir.
22.00 Neðanjarðargöngin (MH)