Morgunblaðið - 16.10.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTOBER 1991
37
Morgunblaðið/Sverrir
Harpa Guðmundsdóttir starfsmaður íslandsbanka í Garðabæ aðstoðar Katrínu Jónsdóttur nemanda við
afgreiðslu í skólabankaútibúinu í Fjðlbrautaskólanum í Garðabæ.
Nyútskrifaðir nýsveinar í húsasmíði.
SELFOSS
Tólf nýsveinar út-
skrífaðir í húsasmíði
Matthías Bjarki Guðmundsson
hlaut verðlaun fyrir góðan
árangur á sveinsprófi.
Tólf nýsveinar fengu afhent skír-
teini að loknu sveinsprófi í
húsasmíði. Skírteinin voru afhent í
hófí sem Félag byggingariðnaðar-
manna hélt í Hótel Selfossi af þessu
tilefni.
Sveinarnir sem útskrifuðust að
þessu sinni eru nokkru fleiri en und-
anfarin ár. Vaxandi áhugi virðist
fyrir húsasmíði, sem sést á því að
nú stunda 19 nemendur nám í grunn-
deild húsasmíða. Á þeim tíu árum
sem Fjölbrautaskóli Suðuriands hef-
ur starfað hafa útskrifast þaðan 129
nemendur í húsasmíði.
Sveinarnir sem luku sveinsprófi
að þessu sinni voru Matthías Bjarki
Guðmundsson, sem fékk verðlaun
fyrir mjög góðan árangur, Ágúst
Berg Guðmundson, Ásmundur Lár-
usson, Ástvaldur Bjarki Þráinsson,
Birgir Hilmarsson, Éinar Sigtryggs-
son, Guðmundur Birgir Guðmunds-
son, Guðmundur Böðvarsson, Guð-
mundur B. Grétarsson, Sæmundur
Páll Guðmundsson, Stefán ÞórHólm-
geirsson og Sæmundur Bjarnason.
Þeir sem útskrifuðust eru úr Ár-
nes- og Rangárvallasýslum. Verkefn-
ið sem þeir fengu var að smíða opn-
anlegan glugga með póstum og
glerja hann. Fulltrúar Félags bygg-
ingariðnaðarmanna í Árnessýslu sem
ávörpuðu nýsveinana hvöttu þá til
vandaðra vinnubragða og að líta til
þeirra- sem eldri eru og reyndari í
faginu þannig að fagmennska ráði
ferðinni við smíðavinnuna.
Sig. Jóns.
NftVUtl-M
WÉIÍSTIILISTL
SOLUDEILD S. 683366
Grunnatriði Macintosh, Works - ritvinnsla, gagnasöfnun, teikning,
töflureiknir og stýrikerfi á 15 klst námskeiði fyrir byrjendur.
Tölvu-ogverkfræðiþjónustan -i
Verkfræðistofa Halldórs Kristjánssonar C^
Grensásvegi 16«stofnuð 1. mars 1986 (T)
JILSANDER
MAKE-UP"^ ARTIST
ÍVANSAPUTERA
kynnir
JILSANDER COLOUR PURE .
HAUSTLÍNUNA 91
miðvikudaginn 16. október í
SARA
Bankastræti8 kl. 9.30-12.°°
HYGEA-KRINGLUNNI
kÍ:i4.öo-:19.00
(12 manna sveit fró Kamerún)
Sveinbjern
Beinteinssen,
allsheriargodi
Kvartett
Sigurðar
Flosasonar
Hótel íslandi
í kvöld
kl. 21.00
Forsala aogöngumiða:
Japis,
Brautarholti csg Kringlunni
Steinum,
Austurstræti og Laugavegi
Skrifstofu Alliance
Francaise,
Vesturgötu 2.
WceTro****
X < i.n.i Ltii
r mm ¦ *. *. «>*•**¦•*