Morgunblaðið - 16.10.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.10.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTOBER 1991 í DAG er miðvikudagur 16. október, sem er 289. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.40 og síð- degisflóð kl. 24.29. Fjara kl. 5.50 og kl. 19.06. Sólarupp- rás í Rvík kl. 8.19 og sólar- lag kl. 18.06 og myrkur kl. 18.55. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 20.16. (Almanak Háskóla íslands.) Þegar skýin eru orðin full af vatni, hella þau regni yfir jörðina. (Préd. 11,3.) KROSSGATA 8 14 15 16 LÁRÉTT: - 1 kemur strax á eft- ir, 5 drykkur, 6 stybban, 9 hlemm- ur, 10 tveir eins, 11 borðandi, 12 mann, 13 vegur, 15 eldsteða, 17 ilmaði. LÖÐRÉTT: - 1 nýslegið hey, 2 daunill, 3 álít, 4 reika, 7 blautr.. 8 vætla, 12 karlfugls, 14 kaðall, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 húka, 5 úfar, 6 róta, 7 ær, 8 afræð, 11 lá, 12 rak, 14 lagð, 16 arðinn. LÓDRÉTT: - 1 horfalla, 2 kútar, 3 afa, 4 þrár, 7 æða, 9 fáar, 10 ærði, 13 kyn, 15 gð. MINIMIIMGARSPJÖLD GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga-" og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að fínna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. ARNAÐ HEILLA O pTára afmæli. Á morg- Otl un, 17. þ.m., er 85 ára Gunnar Maríusson, Ár- götu 8, Húsavík. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu, Marahúsi, á afmælisdaginn eftir kl. 15. J7 pfára afmæli. I dag, 16. 0 t3 október, er 75 ára Gunnmar Örum Nielsen, stórkaupmaður, Hjarðar- haga 19, Rvík. Hann er er- lendis. FRÉTTIR________________ MOSFELLSBÆR. Tóm- stundastarf aldraðra. í dag verður farin kynnisferð til Kópavogs, á félagsstarfí aldr- aðra þar í bænum. Lagt af stað frá safnaðarheimilinu kl. 13.30. BRJÓSTAGJÖF, ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður: Arnheiður, s. 43442, Guðrún, s. 641451, og Sesselja, s. 680458. NESSÓKN. Árlegur basar- og kaffisöludagur kvenfélags Nessóknar verður nk. sunnu- dagkl. 15.00, 20. þ.m., í safn- aðarheimilinu að lokinni messu. Tekið verður á móti basarmunum þar í dag og á morgun. Tekið verður á móti kökum í safnaðarheimilinu árdegis á sunnudaginn. FÉL. ELDRI borgara. Skrif- stofa félagsins kynnir dvöl fyrir félagsmenn austur á Hótel Selfossi. HVASSALEITI 56-58, fé- lags/þjónustumiðst. aldraðra. Á föstdag kl. 17.30 vérður sviðaveisla. Að henni lokinni verður dansað við undirieik Karls og Jónatans og dans- inum stjórnar Sigvaldi Þor- gilsson. Nánari uppl. í síma félagsstarfsins, 679335. HAFNARFJÖRÐUR. Annað kvöld verður spiluð félagsvist í Góðtemplarahúsinu, sem öll- um er opin. Byrjað að spila kl. 20.30. DIGRANESPRESTA- KALL. Kirkjufélagsfundur verður fímmtudagskvöldið kl. 20.30 í safnaðarheimilinu Bjarnhólastíg 26. Sumar- ferðalagið verður rifjað upp. Maria Einarsdóttir sýnir myndir sunnan frá Róm. Kaffí borið fram og að lokum helgistund. NORÐURBRUN 1, félags- og þjónustumiðstöð. í dag kl. 8 böðun, fótaaðgerð kl. 9. Lestur framhaldssögu kl. 10 og stutt ganga. Snyrtivöru- kynning kl. 11.30. Leður- vinna og leirmunagerð kl. 13 og spiluð félagsvist kl. 14. Dalbr. 18-20: í dag kl. 9.30 leikfími og föndur kl. 12. VÍÐISTAÐASÓKN, félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14. Spilað bingó. GERÐUBERG, félagsstarf aldraðra. Starfsmaður frá umferðarráði kemur í heim- sókn og spjallar um umferð- armál kl. 13.30 í dag. BOKSALA Fél. kaþólskra leikmanna. Opin í dag kl. 17-18 á Hávallagötu 14. KIRKJUSTARF ARBÆJARKIRKJA. Fyrir- bænaguðsþjónusta í dag kl. 16.30. ÁSKIRKJA. Starf 10-12 ára barna í safnaðarheimilinu kl. 17 í dag. DÓMKIRKJAN. Hádegis- bænir kl. 12.05. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Samvera aldraðra í safnaðarheimilinu kl. 13.30-16 í dag. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA. Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Sönghóp- urinn „Án skilyrða" annast tónlistina. HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld- bænir og fyrirbænir kl. 18 í dag. NESKIRKJA. Bænamessa kl. 18.20, beðið fyrir sjúkum. Sr. Guðm. Óskar Ólafsson. SELTJARNARNES- KIRKJA. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. SKIPIN REYKJAVIKURHOFN. Reykjafoss kom af strönd- inni í gær. Þá var togarinn Engey væntanlegur inn til löndunar. Stapafell kom af ströndinni. í dag eru væntan- legir að utan með viðkomu í Vestmannaeyjum Bakkafoss og Helgafell. HAFNARFJARÐARHÖFN. Hvítanes kom af ströndinni í gær og togarinn Rán var væntanlegur í gær úr sölu- ferð. Jón Baldvin Hannibalsson í viðtali við The Irish Times: \ Sakar E6 um þjösnaskap í samningum við EFTA ^* Hann fór svona á öllu EB-kjaftæðinu. Varð alveg hundleiður. Kvbld-, nastur- og hetgarþjónusta apötekanna i Reykjavík dagana 11. október - 17. október, að báðum dogum meðtöldum er i Iðunnar Apóteki, Laugavegi 40a. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opíð til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrír Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgídaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan i Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rumhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlasknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilistækni eða nær ekkí til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhrínginn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknapjón. í símsvara 16888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara frarn í Heilsuverndarstöð Reykjavikur a þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. SamtÖk áhugafóiks um alnæmisvandann styðja smitaoa og sjúka og aðstandendur þeirra í s, 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeiíd, Þverhorti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 vírka daga, á heílsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgiöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld Id. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudogum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsíns Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apotek 22444 og 23718. Mosfells Apotek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapötek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garosbeer: Heilsugæslustöð: Læknavakts. 51100. Apotekið: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opíð virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apotek Norður- besjar: Opiö manudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tíl 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu I s. 51600. Læknavakt tyrir bæinn og ÁSftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kf. 10-12. Heiisugæslustöð, símþjónusta 4000. Serfou: Seifoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvars 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. HeimsókfWrtimiSjúkrarwssinskl. 15.30-16 ogkl.l 0-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sóiarhringinn, ætlað börn- um og ungiingum að 18 ára aldri sem ekki eiga I önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. , Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Raðgjafar- og uppfýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 éra aldrí. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sölarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833, G-samtökin, landssamb. éhugafólks um greiðs'luerfiðleika og gjaldþrot, i Alþýðuhús- inu Hverfisgötu opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvarí). Foreldrasamtðkin Vímulaus œska Borgartúni 28, s. 622217, veítir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og f ikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstímí hjá hjúkrun- arfræðingí fyrir aðstandendur þríðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrír konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða otoið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeidi, Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrrfstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráogiöfin: Símí 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn siljaspcllum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21, Skrifst. Vesturgötu 3. OpiÖ kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878, SÁA SamtÖk áhugafólks um áfengisvandamálíð, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 fTfyflQvagötumegin). Ménud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökÍn, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtókin. Fullorðin börn alkohóiista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. f Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglí ngaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, iaugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins ttl útlanda daglega é stuttbyfgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhrínginn á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hédegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlartds Evrópu: Daglega kl, 12.15-12.45 é 15790 og 13830 kHz. og kvóldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Oaglega: kl. 14,10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttír. Daglega kl. 19.35-20.10 ó 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fróttayfirtít liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartt'mar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadoildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartímí fyrir feður kl, 19.30-20.30. Fæðingardeildin Elríksgotu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aorir eftir samkomulagi.BarnaspÍtalÍ Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariœkningadcild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagí. - Geðdelld Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl, 15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarapftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: AJta daga kl. 14-17. - Hvítabandíð, hjúkrunardeíld og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tíl föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl, 14-19.30. - Heiisuverndarstoð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkun Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœíið: Eftir umtalí og kl. 15 til ki. 17 á helgidögum. - Vífilsstaoasprtali: Hetmsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jðsefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30, Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogí: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavikuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðuinesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsio: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANÁVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 tíl kl. 8. Ssmí sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlana) mánud.-föstud. kl. 13-16, Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Jslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar* aðalsafni, s. 694326, ííorgarbókasaln Reykjavíkur: Aðalsafn, Þinghoftsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Qerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér sogír: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard, kl. 13-16. Aftalsafn - Lestrarsalur, a. 27029. Opinn mánud. - laugard, kl. 13-19, Grandasafn, Grandavegí 47, s. 27640. Opíð mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bokabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. SÖgustundir fyrir bórn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið I Gerðubergi fímmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimaiafn, miðviVuti. VS. 11-12. Þjóðminjasafnið; Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kj. 10-18. Ámagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Asmundarsafn I Slgtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyrí: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Nattúrugripasalnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bökasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning ii islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasaf n Rafmagnsveitu Reykjavíkur víð rafstoðina við Elliðaár, Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðaátræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13,30-16. Húsdýragarourinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl, 13-17. Oplnn um helgarkl, 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir. Opið alla daga víkunnar kl, 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardega og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugripasafhift, sýningarsaiir Hveriisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. iimmuid. og laugard. 13.30-16. Náttúrufrœðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga'kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bokasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn istands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasaf n Kef lavikur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þríðjud. og finimtud. kl. 15-19 ogföstud, kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sEmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUIMDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Þessír sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7,30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud, kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30—16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna, Opið fyrir börn frá kl. 16,50-19.00. Stóra brettið opið fré kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8,00-17,30. Garðabær: Sundlaugin opin ménud.-föstud.: 7.00-20,30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudags: 7.00 21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Ménudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerofs: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21,45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstoð Kef iavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Köpavogs: Opin ménudaga - föstudega kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundtaug Akureyrw er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl, 8-18, surmu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Senjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7,10- 17.30. Sunnud.kl. 8-17,30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.