Morgunblaðið - 16.10.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.10.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1991 STJORNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (2Í. mars - 19. apríl) fp$ Farðu bil beggja í dag. Eyddu ekki nema heímingnum af . þeirri upphæð sem þú hugðist verja og sparaðu afganginn. Þú mátt eiga von á fyrirstöðu frá einhverjum nákomnum. Naut (20. apríl - 20. maí) tffö Þekktu muninn á ákveðni og þvergirðingshætti. Hafðu hemil á sjálfumgleðinni. Kvöldinu ættirðu að eyða með vinum þínum. Tvíburar (21. maf - 20. júní) flGt1 Reiknaðu ekki með mikilli samvinnu af hálfu samstarfs- manna. Þú afkastar meiru einn þíns liðs og í einrúmi. Krabbi (21. júní - 22. júlO HIS Það ríkir spenna í samskiptum við vin en þér er í lófa lagt að bæta úr því. Bregstu ekki of harkalega við ögrun. Þú átt auðvelt með að ná athygli , annarraþegar á daginn líður. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þú ert staðráðinn í þvi að koma þér áfram í starfi og einbeitir þér sérstaklega að þeim málum í dag. Meyja f23. ágúst - 22. september) &$ Meðeigandi reynist þinn besti trúnaðarvinur. Pör ættu að skella sér úr bænum um næstu helgi. Vertu ekki of kreddu- fastur og forðastu hugmynda- fræðideilur. (23. sept. - 22. október) $*£ Þú græðir vel um þessar mundir en ykkur greinir á um hvernig þeim skuli ráðstafað. Þér gengur erfiðlega að sann- færa aðra. Vertu samvinnu- þýður og sáttfús. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) SfS fcú leysir auðveldlega ágrein- ,-ing við fjðlskyldu, vini og sam- 'starfsmenn. Tviræðni þín gæti verið vandamáh Kvöldið ætti að verða eftirminnilegt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) gfv Þú vinnur áfangasigra í dag og færist nær settu marki hvað starfsframa áhrærir. Sum ykkar eru haldin svo mikilli starfsgleði að þið vinnið langt fram á kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) j^*^ Astarmálin eru þér hugleikin í dag og það vefst fyrir þér hvernig þú eigir að ráða fram úr þessu viðfangsefni. Taktu þér tíma til skapandi iðju og heilsubótar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) fi^R Það verður uppistand á heimil- inu í dag. Þú verður að sjá til þess að allar breytingar séu til bóta. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Í22E Þú verður ófeiminn að flíka skoðunum þínum í dag en gefðu öðrum tíma til þess að gera upp hug sinn. Knúðu menn ekki til fylgis við þitt sjónarmið. Vertu ákveðinn en diplómatískur. Stjörnusþána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR rV/*> &ERDO fe6öAR þö <V|ÆT»R HUNOI /MEB NIU-FETA GÓWLLU ? JTM PAVT6 ? ¦'¦kiw^. TOMMI OG JENIMI .¦¦if)iiiiinnJiiiiii(iHfi»iii.iUL...ui^Miiitmii!jiii;u:i.iuiitHiHiii;iJiuiiiJii)iiiu UOSKA y*y*y*yfrrt jitffrj'fiiiiiiiiji i n iJlif jJ JT*»i*;|»^; ijJií í í H?!H??^?JÍi!IHií iiilí iiiiiif?????^ H?!!!??f!?ii!H?H j! J!H!í j^!?!l!ií í í !f'Miillii!!!?'" FERDINAND iinfTiTmiiii;;i;yn;iiwtiiiiiiijjii;i;;;;i;;iiriniiimwiiiiiiiiiiiiiiiiiMimiiwwMiiiiiM SMAFOLK 1 ACTUALLY60TA LETTERFR0MPE66YJEAN THI5 M0RNIN6.. 5rlE 5AID 5HE 5TILL THINK5AB0UTME. AND STtLL LIKE5 ME. AND.. STKIKE IHRlEl UJHATHAPPENEPTO 5TKIKEONE ANP STRIKE TUJO ? Satt að segja fékk ég bréf Hún segír að hún hugsi Þriðja högg! frá Pöllu Jóns í morg- enn um mig, og að - un... henni liki enn vel við mig, og... Hvað varð um fyrsta og annað högg? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Alan Truscott, bridsblaða- maður New York Times, hrósar í hástert bridsforriti, sem ungur Kandamaður að nafni FVed Git- elman hefur samið. Forritið er kallað BASE III og er bæði fjöl- hæft og kraftmikið, að sögn Truscotts. Það getur meðal ann- ars leyst flóknar úrspilaþrautir, framkallað hendur með sérstök- um „einkennum" (ákveðnum punktafjölda, sérstakri skipt- ingu o.s.frv.) og metið vinning- slíkur í einstökum spilum ná- kvæmlega í hundraðshlutum. Það sem er einkar gagnlegt þeg- ar spilarar íhuga það eftir á hvort þeir hafi valið „réttu leið- ina". Tölvan reiknar það hrein- lega út. Hér er dæmi um slíkt spil: Suður gefur; AV á hættu. Norður ? G1098 VÁ2 ? ÁK ? ÁKDG10 Vestur Austur ? - *K76 VKD1095 ií ¥G876 ? G87654 ^0109 ? 75 ? 986 Suður ? ÁD5432 V43 ? 32 ? 432 Vestur Norður Austur Pass 4 grönd Paas 6 spaðar Pass Suður 2 spaðar 5 ttglar Pass ÍJispil: Hjartakóngur. Hér koma (vílt leiðir tíl álita: (1) Svína strax fyrir spaðakón^, eða (2) 1 eggja niður spaðaás og spila laufinu. Fyrrnefnda leiðin gefur rúmiega 50% vinningslikur (sér lesandin hvers vegna?), en það er flóknara að reikna út gæði síðari leiðarinnar- Likur á því að kóngurinn í spaða falli blankur eru 26%, en síðan vinnst spilið líka ef sá sem heldur á spaðakóng öðrum fylgir a.m.k. þrisvar lit í iaufi. I þessari legu vinnst spilið með þvf að leggja niður trompás- inn, þvi sagnhafi þolir að austur trompi fjórða laufið lágt. Hann yfirtrompar, fer inn á borð á tígul og spiíar síðasta lauf- inu. Truscott gefur ekki upp heildarlík- urnar, en bendir á að BASEIII sé augna- blik að reikna þær út. En hvers vegna er svíningin ekki klippt og skorið 50%? Jú, sagnhafi breytir auð- vitað um áætlun ef austur á engan spaða. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á minningamóti um Akiba Rub- instein í Polanica Zdroj í Póllandi í september kom þessi staða upp í viðureign Pólverjanna Kucz- ynski (2.480), sem hafði hvítt og átti leik, og stórmeistarans Wojtkiewicz (2.510). Svartur lék síðast 26. - g7 - g6? 24. Hxe5! - Hxc2 (Eftir 27. - dxe5, 28. Dxe5 verður fátt um varnir hjá svarti á löngu skálín- unni). 28. He2 og með manni yfir vann hvftur auðveldiega. Pólverjar eru lakastir A-Evrópuþjóðanna I skák, en Kuczynski kom mjög á óvart á þessu móti og náði 2.-3. sæti ásamt sovézka stórmeistar- anum Romanishin með 7 v. Hinn 18 ára gamli Frakki Joel Lautier sigraði með 7'/2 v af 11 möguleg- um. Ungverjinn Adorjan varð fjórði með 6 v., en Dolmatov, Sovétr., Tékkinn Smejkal og >jóð- verjinn Lau komu næstir á með 5'/2 V. . it,hh-»fc«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.