Morgunblaðið - 16.10.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.10.1991, Blaðsíða 38
'38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTOBER 1991 T0RTÍMANPINN2: Sími 16500 Laugavegi 94 TERMINMTQR 5 JUDGWIENT QM ARNOLl) SCHWARZENEGGER, MNDA HAMILTON, EDWARD FURLONG, ROBERT PATRIK. Tónlist: Brad Fiedel, (Guns and Roses o.fl.). Framleiðandi og leikstjóri: JAMES CAMERON. Sýnd í A-sal kl. 4.50, 9 og 11.30. Sýnd í B-sal kl. 7. - Bönnuð innan 16 ára. HUDSONHAWK SýndíB-salkl. 11.05. Bönnuöi. 14ára. BORN NATTURUIMIMAR • *• HKDV • •• Sif Þjóðv. ***»/« A.I. Mbl. SýndíB-sal kl. 5 og 9.30. SýndíA-sal kl. 7.20. Miðav. kr. 700. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Frumsýning fim. 24/10, 2. sýn. fös. 25/10, grá kort gilda, 3. sýn. sun. 27/10, rauð kort gilda. • DÚFNAVEISLAN eftir Halldór Laxness. STÓRA SVIÐID KL. 20. Sýn. lau. 19/10, sun. 20/10. • Á ÉG HVERGI HEIMA eftir Alexander Galin. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fös. 18/10, allra síðasta sýning. • ÞÉTTING eftir Sveinbjðrn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fim. 17/10, fós. 18/10, lau. 19/10, sun. 20/10. Leikhúsgestir ath. að ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning er hafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslinan, sími 99-1015. LEIKHÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000. Munið gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. (S) | SipNIUHUOMSVEITIN 622255 • TÓNLEIKAR - GUL ÁSKRIFTARRÖÐ f Háskólabíói flmmnidaginn 17. október kl. 20. W. A. Mozart: Sinfónía nr. 38 - Prague JónLeifs: Finel Béla Bartók: Konsert f. hljómsveit Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari <ff í ALÞYÐUlEIKHUSIÐ símí 15185 • UNDIRLEIKUR VIÐ MORÐ eftir David Pownell. Sýnt f kjallara Hlaövarpans, Vesturgötu 3 Sýn. lau. 19/10 kl. 17, sun. 20/10 kl. 17. NÆST SÍÐASTA SÝNINGARHELGI Miöapantanir f símsvara allan sólarhringinn 15185. Veitingar í Lyst og list fyrir og eftir sýningu. Borða- og miða- pantanir í símum 19560 og 19055 frá kl. 11-19. Miðasala á skrifstofu Alþýðuleikhússins í Hlaðvarpanum, opin sýningardaga frá kl. 17. Greiðslukortaþjónusta íÖa HÁSKQLABÍÖ ILIIIItUlilililililHtttaSIMI 2 21 40 DRENGIRNIR FRÁ SANKT PETRI Það hófst nieð strákapörum, við. Þeir fóru aö berjast við þýska herinn, einir og án nokkurrar hjálpar. að vcöi. Leikstjöri er hinn þekkti danski kvikniyndaleikstjóri Sören Kragh-Jacobsen. Sýndkl.5,7,9og11.10. FULLKOMIÐ VOPN ÞARTILÞU KOMST f" " K8EBH ' H KHDl! Sýndkl.5,7,9 pgíl. Bönnuði. 16ára. mmÁSKÁ 21/2 .... Syndkl. 5, 7 og 11.15. Bönnuði. 12ara. HAMLET Sýndkl. 9. Sýndkl. 5, 7, 9 og11. LÖMBIWÞAGWA ALICE ¦<m . i%Jr ^mtíti * * * * -HK OV. *•*• AI iMBL. Sýndkl. 9og 11.10. 3önnuði.16ára. 1 \ i. s c i: * • • H K D V • •'/; AI MBL Sýndkl. 5og7. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 LITLA SVIÐIÐ: KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Sýn. fim. 17/10 kl. 20.30 uppselt, fós. 18/10 kl. 20.30 fáein sætí laus, lau. 19/10 kl. 20.30 fáein sæti Iaus, sun. 20/10 kl. 20.30. „Þessi sýning er gimsteinn" - Silja Aðalsteinsdóttir, RÚV. „Sýning fyrir alla ... spennan er stígandi allt fram til síðustu mínútu" - Auður Eydal, DV. „Makalaust verk ... frábærlega vel skrifað ... maður á að sjá verk af þessu tagi - enginn ætti að láta það fram hjá sér fara" - Súsanna Svavarsdóttir, Mbl. eða FAÐIR VORRAR DRAMATÍSKU LISTAR eftir Kjartan Ragnarsson. 9. sýn fös. 18/10 kl. 20, 10. sýn. lau. 19/10 kl. 20, 11. sýn. sun. 20/10 kl. 20. BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýn. lau. 19/10 kl. 14, sun. 20/10 kl. 14, lau. 26/10 kl. 14, sun. 27/10 kl. 14. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningum sýningardagana. Auk þess er tekið við pönt- uiiuin f sfma frá kl. 10 alla virka daga. LESIÐ UM SÝNINGAR VETRARINS í KYNNING- ARBÆKLINGI OKKAR. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll fostudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld. Borðapantanir í miðasölu. Lejkhúskjallarinn. n JSLENSKA OPERAN sími 11475 ~v-frafCautan eftir W.A. Mozart 6. sýning laugardag 19/10, uppselt ósóttar pantanir seldar fimmtudag 7. sýning sunnudag 20/10, uppselt, ósóttar pantanir seldar föstudag 8. sýning föstudag 25/10. 9. sýning laugardag 26/10. x Miöasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. E B SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR BESTU GRÍNMYND ÁRSLNS HVAÐ MEÐ BOB? BILL MURRAY RICHARD DREYFUSS „WHnT ABOUT BOB?" - STDRKOSTLEG 6RÍNMYMD. Aðalhlutverk: Bill Mnrray, Richard Dreyfuss, Julie Hagerty og Charlie Korsmo. Leikstjóri: Frank Oz. Framleiðandi: Laurn Ziskin. Sýndkl.S,7,9pg11. KOMDUIUIEÐISÆLUNA • ••• SV. MBL. •••• SV. MBL. DennisQuaid TkMLYN TOMTTA j An Alan Parker Film COME SEE The Paradise Sýnd kl. 4.45,7 Pg 9.15 AÐLEIÐARLOKUM Dying Young Julia Roberts Campbell Scott Sýndkl. 5,7, 9og11. iA LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 STÁLBLÓM eftir Robert Harling Sýn. fós. 18. okt. kl. 20.30, lau. 19. okt. kl. 20.30. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Rúmlega 30% afsláttur. STÁLBLOM - TJÚTT & TREGI - ÍSLANDSKLUKKAN. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. ¦ A FUNDI stjórnar Sól- vang^s nú nýverið var eftirf- arandi samþykkt gerð: Stjórn og stjórnendur Sól- vangs vara við áformum um að breyta rekstri St. Jó- sefsspítala í langlegustofn- un. Á liðnum árum hefur hér í Hafnarfirði þróast góð hjúkrunarþjónusta, sem ekki síst lýtur að þjónustu við aldraða sjúka. Samband og fagleg tengsl milli Sólvangs, heilsugæsluþáttar heima- hjúkrunar og St. Jósefsspít- ala hefur verið stöðug og vaxandi og að margra dómi til fyrirmyndar hvort heldur er í faglegu eða rekstrarlegu tilliti. Sjúklingar hafa átt greiðari aðgang milli þjón- ustustiga en almennt gerist og góð yfirsýn hefur náðst hvað varðar heilsu aldraðra í Hafnarfirði. Væri mikill skaði ef röskun yrði á þeirri góðu þjónustu sem nú er hægt að veita. (Fréttatilkynriing) ¦ STJÓRN HeimdaUar fordæmir herhað Sérba á hendur öðrum þjóðum í júgó- slavneska ríkjasambandinu og hvetur ríkisstjórn íslands til þess að beita áhrifum sín- um á alþjóðavettvangi til þess aðhonum megi linna. Ábyrgðin á hernaðinum hvíl- ir að hluta til á herðúm Vest- urlandabúa, en vestræn ríki gáfu á sínum tíma til kynna að sjálfstæðisyfirlýsingar einstakra þjóða í Júgóslavíu væri ótímabærar og að um „júgólavneskt innanríkis- mál" væri að ræða. Þar með töldu Serbar sig hafa fengið „grænt Ijós að vestan". Heimdallur skorar á ríkis- stjórn íslands að viðurkenna þegar sjálfstæði Slóveníu og að taka upp viðræður við yfírvöld í Króatíu um viður- kenningu á sjálfstæði lýð- veldisins. íslendingum ætti að vera öðrum þjóðum ljós- ara mikilvægi þess að sjálfsákvörðunarréttur þjóð- ar sé virtur. Þeir eiga þess vegna að ganga fram fyrir skjöldu á alþjóðavettvangi og sýna að hugur fylgir máli. (Fréttatílkýnnini?)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.